Nýtt kirkjublað - 01.09.1910, Síða 12

Nýtt kirkjublað - 01.09.1910, Síða 12
204 NÝTT KI.RKJUBLAÐ Þrótt mér gefi, þrótt mér gefi, þin, ó drottinn, styrka mund. Guð minn, guð minn, hjálpa, hjálpa, hjálpa mér að vinna þér, meira, meira, meira, meira, meira, en eg búinn er. Lítið er það, ekkert er það; œ, það hrygðar veldur mér. Guð minn, guð minn, vertu, vertu, vertu sá, sem þrótt mér lér. Guð nn'nn, guð minn, snertu, snertu, snertu hverja taug í mér, að hún stundi, að hún skundi ást og hlýðni’ að gjalda þér. Guð minn, guð minn, gefðu, gefðu, gefðu mér að elska þig. Guð minn, guð minn, vefðu, vefðu, vefðu að þér sekan mig. Fyrirgefðu, fyrirgefðu fet mín út á syndastig. Guð minn, guð minn, dyldu, dyldu, dyldu það, sem einn þú sér. Lát míu afbrot, lát min afbrot, lát mín brot á móti þér, öllum dulin, öllum hulin, öllum — nema sjálfum mér. Arnór Þorláksson. óknarnGfndirnar í lanmörku. Eyrir 7 árum síðan kom J. C. Christensen á sóknarnefnd- um í Danmörku. Söfnuðunum var eigi boðið heldur leyft að skipa nefndirnar, en rétt allir söfnuðir landsins gerðu það. Þeir einir fulltíða menn, konur sem karlai', áttu þar kosning- arrétt og kjörgengi, er uppi létu skriflegar óskir um það, og lýstu sig þjóðkirkjunni fylgjandi.

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.