Nýtt kirkjublað - 01.09.1910, Síða 16

Nýtt kirkjublað - 01.09.1910, Síða 16
208 NÝTT KmKJUBLAÖ Minningar feðra vorra 1. Skólastjóri Sigurður Þórólfsson á Hvítárbakka i Borgar- firði hefir safnað og samið. Og sjálfur virðist hanngefabók- ina út, og er hún prentuð 1909. Þetta er fyrri bindi Islands- sögu lians, og er allstórt rít, yfir 300 bls. Sagan þá sögð frarn um 1400. Viðburðasaga er þetta í mörgum smágrein- um með kaflaskiftingunum gömlu. Rökin lítt rakin. Fált um hugleiðingar böfundar, fram yfir stuttorða dóma um menn og athafnir. En mjög víða kemur ritið við, og minnir vel á. Svo mun og fyrirlestrum á lýðháskólanum vera ætlað að fylla i eyðurnar. Bókmentasaga er þarna um leið, og hún allítar- leg og fróðleg. Ljóst og létt er t. d. það sem sagt er um kvæðagerðina fornu. Hnitur við hér og hvar i lestrinum. En betur ritað en óritað. Og rétt er að mæla með útbreiðslu og lestri þessa bindis. I síðara bindið verður minna „safnað“, en meira þarf að „semja“. Það mun eiga að koma innan fárra ára. Þetta fyrra bindi kostar 2 kr. 50 au. Fæddir, ferindir, giftir, dílnir 1909. Arið sera leið fæddust 1243 sveinar og 1106 meyjar, samtals 2349. Af þeirri tölu 66 andvana Nú fullur 8. hlutinn óskilgetinu, áður setið við ‘/ío' Fermdir voru alls 1836. Hjónabönd 453; fækkar ár frá ári, verið þó fyrir skemstu um 500 á ári. Dánir alls 1329, sem mun vera með minsla móti. Tvær konur andast á aldrinum milli 95 og 100 ára. Sex karlmenn liafa fyrirfarið sér. Dáið hafa af slysförum 54, af þeim 40 drukknað. Af slysförum andast 48 karlar og 6 konur. 'Sýtt Kirkjuhlað, fimta árið 1910, kemur úl 1. og 15. í hverjum mánuði. Verð: 2 kr. — 75 cts. í Ameríku. — 2 kr. 75 a. annarst. er- lendis. — Há sölulaun. — Eldri árgangar enn fáanlegir fyrir hálfvirði. Bjarmi, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði, Verð 1 kr. 50 au , i Ameriku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Brciðahlilf, mánaðarril til stuðnings íslenzkri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 4 kr. hér á landi. —Fæst hjá Arna Jóhannssyni bankaritara. Sameillingin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vesturheimi. Ritstjóri séra Jón Bjarnason í Winnipeg. Hvert númer 2 arkir. Verð liér á landi kr. 2,00. Fœst hjá kand. Sigurb. Á. Gíslasyni í Rvk. ___________Ritstjóri: PÓRHÁlLUR BJARNARsÓn. ~~ ~ Félagsprentsroiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.