Nýtt kirkjublað - 15.01.1911, Page 3

Nýtt kirkjublað - 15.01.1911, Page 3
NÝTT KTRKJUBLAÐ 19 og sælu. Margur lærir að sönnu að koma til guðs í sorgum og raunum, en færri að konia til hans í gleðinni og fögnuðin- um. Og ])ó þarf það að vera jafnt. Börnin þurfa að læra að koma til guðs alveg eins og þau hlaupa til föður sins og móður sinnar á barneskjualdrinum, til þess að fá þar bót sinna barnslegu harma, og til þess að lilkynna þeim gleði sína og fá þau til að gleöjast með sér þegar þeim fellur eittbvert gleði- efni i skaut, og þakka þeim, ef það er frá þeim. Þetta sam- band á tnilli guðs sem mannanna og barnanna föður, og barns sent guðs barns, er það sem þarf að vekja, lifga og glæða, og reyna að rótfesta það svo i bjarta barnsins og huga, að það geti orðið þar að innstæðu, sem endist öll fullorðins- árin, og beri þar vöxtu í graudvöru og krislilegu líferni og hlýju trúarlífi. En þetta samband og glæðing þess blýtur að hvíla á grundvelli kristilegrar uppfræðingar. En það verður ekki glætt eða vakið með þungskildmn trúfræðissetningnm, orðaskýring- um og hárfínum hugsanaleik; það verður heldur ekki glætt með því að rekja sundur ágreiningsatriði mismunandi trúar- flokka, og liða sundur bvað sé þar rétt og hvað sé rangt; það verður heldur ekki lært i fræðum þeirra Lúters eða Kalvíns eða Kanisíusar — enginn nema Kristur sjálfur getur verið vegurinn til þess að leiða sannleikann og lífið inn i hjörtu barn- anna og hugskot þeirra. — Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig, sagði hann sjálfur. Fyrir hann og engan annan getnr barnið komist í barns- sambandið við gnð. Og ekkert ætti barninu að þurfa að vera auðskildara en það að hann, guðsbaruið sjálft, verði þar besti kennarinn, vegurinn, sannleikurinn og lífið. Hjá honnm og engum öðrum getum vér fengið einföld- nstu leiðbeininguna lil ]>ess að finna guð seni vorn elskandi föðnr, sem elskar börnin sin af bjarta, og börnin eiga að læra hjá honum að hópast í kringum hann sem elskandi börn — því að: eg er heimsins Ijós, segir Kristur. Og þess vegna verður að byrja á því að kenna börnunum að þekkja Krist og liópast i kringum hann, læra að þekkja guðsríkið hans — þetta guðsríki elskunnar og barnaréttarins, sem hann sagði að börnin væru kölluð til (sbr. skírnarguðspjallið); laða þau að kennaranum, til þess að læra af honurn að finna guð

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.