Nýtt kirkjublað - 15.01.1911, Síða 4
20
NÝTT KIRKJUBLAÐ
sem föður hans og þeirra, barnanna, sem guð vill svo innilega
segja um: Þetta er mitt elskulegt barn, sem eg hefi velþóknun á.
n.
011 spurningakver vor snúa sér mest og nær eingöngu, að
skilningnum og þekkingunni, bafa það að böfuðefni að setja
trúarlœrdómana fram rétt og ómengað í stuttu og fáorðu máli.
En slíkt verður aldrei að verulegu liði, Sannanir fyrir tilveru
guðs eða skýringar á veru hans og eiginlegleikum í einangurs-
setningum (abstrakt), fara fyrir ofan garð og neðan í barns-
heilanum, og snerta því alls ekki bjartað, sem ekki er heldur
von. Um trúfrœðislegar útlistanir á réttlætingarlœrdómnum
fer á sama hátt. — Það verður að eins bljómandi málmur,
þegar be?t gerir, leikandi fimleikabrögð með svör á móti
spurningum í áttina til spurningabœklings Péturs biskups. En
það verður ekkerl barn kristið guðsbarn af öðru eins og
þessu. Eg befi reynslu fyrir þvi. Eg hefi oft talað við sum
af þeim Dörnum, sem eg befi búið undir fermingu og fermt,
þegar þau voru orðin fullorðin: eg hefi talað við þau um
kverið þeirra og það sem þau höfðu lært þá. Nærfelt öll
hafa þau gefið mér sarna tilsvarið: „Eg skildi eiginlega ekk-
ert í kverinu mínu, þegar eg var fermdur,“ og sum bafa enda
bœtt því við, „að það hafi verið þeirra leiðinlegustu stundir
að læra þessa runu utanbókar, sem þau bafi ekkert skilið í“.
Margt bafði nú reyndar opnast fyrir þeim síðar, þegar þau
voru orðin fullorðin, skilningurinn orðinn þroskaðri og lnigs-
uriin fastari og l jósari. Og best befir það komið i ljós við ]>að
að segja börnunum til. En hve mörg mundu þau aftur vera,
sem leggja kverið alveg upp á hyllu, líta aldrei framan i það,
og \ilja aldrei sjá það oftar; þau eru víst æðimörg svo, að kverið
er þeirn ekkert annað en óþœgileg endurminning leiðinlegra
æskustunda. Eg veit líka að ]>að eru lil þeir unglingar, sem
jafnvel halda kverinu sínu við — en ]iað eru því miður sár-
fáir nú á dögum. Það má að vísu vera, að eg bafi ekki haft
lag á því að setja líf og sál í þessar visindalegu beinagrindur.
En siðan eg fór að reyna að gera spurningartímana fríari og
lausari við orð kversins, einkum binar ])yngri setningar, hetir
mér virst leiðin inn að barnshjarlanu verða opnari og greið-
færari en áður. ________________ [Meira].