Nýtt kirkjublað - 15.01.1911, Blaðsíða 7
NÝTT KIB,K,TUBLAÐ 23
mentasögu Jóns BorgfirSings. A Bókmentai'élagsfundinum í
byrjun marsmánaðar mintist forsetinn. Finnur Magnússon,
Jóhanns heitins með þeim orðum:
„Nú í vetur druknaði hér voveiílega Candidatus philosophiæ
Jóhann Halldórsson, vel gáfað góðmenni, er samið hefir tvö
falleg islensk barnakver [„Jólagjöf handa börnum" og „Nýárs-
gjöf“j og um stund hafði aðstoðað herra Konráð Gíslason við
samning danskrar og íslenskrar orðabókar.“
Á ]>að lagði Pétur áherslu, hvað bann befði séð Jóhann
skýrt, því að fullbjart var í stofunni. Svo gat hann og þess,
að engin minsta ástæða hefði verið fyrir sig að búast við
dauða Jóhanns. En fregnin kom honum eigi að óvörum
morguninn eftir.
Rimfróður maður, síra Eiríkur Briem, hefir frætt mig um
það, hvernig tungli var farið i ársbyrjun 1844. Tungl var
fult að morgi hins 3. janúar. Aðfaranótt hins 2. var tungl í
hádegisstað. Strælið, sem stórkau|)maður Clausen bjó í, veit
frá suðvestri til norðausturs, og er breitt sund á milli búsa-
raðanna, því að skipaskurður gengur þar inn í milli.
Liklegt er að Pétur heitinn biskup hafi sagt fleirum en
mér frá þessum atburði. En spurt hefi eg honum handgengna
menn hér um það, og minnast þeir eigi að hafa heyrt.
Þ. B.
fjjafir og tillög
til Hrestaekknasjóðsins drið 1910.
1 N. Kbl. 1910 nr. 6 og 8 voru, til viðbótar aðalauglýsingunni
í 2. tbl., auglýstar gjafir frá 19 prestum, kr. 64,52, er voru frá
árinu 1909, en koma íýrst fram í reikning sjóðsius árið 1910.
Nú liefir síðan gefist sem hór segir frá þessurn 60 prestum:
Árni Jóhanuesson........... 2
Árni Jónsson............... 2
Árni Þorsteinsson.......... 2
Ásmundur Gíslason.......... 2
Bjarni Pálsson............. 2
Bjarni Jónsson............. 2
Bjarni Símonarsou.......... 5
Björn Björnsson.............. 2
Björn Stefánsson............. 2
Böðvar Eyjólfsson............ 3
Eggert Pálsson............... 3
Einar Pálsson................ 2
Einar Thorlacius............. 3
Eiríkur Gíslason............. 3