Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Side 5
285
_ _ _ __ NÝTT KIRKJUBLAÐ ______
Þar vita þeir allir, að hinn besti býðnr
boðskapinn dýrlega sinn.
Þar kennir hann, ungur og iturfríður,
með ástúðarsvipinn á brá,
mannanna fegurstur, mildur og bliður
meistarinn Nazaret frá.
Djúp eru augun, orka er i barmi
aflrík Iiver hreyfing, hvert spor;
tign er og alvald á enni og hvarmi,
ylur í máli og þor:
— Vinur, þú skalt ekki hefna eða bata
eða hegna fyrir unnið tjón,
en reyndu að leita binum brotlega að bata,
binum blinda að hjálpa um sjón.
Eyddu hinu Ijóta og illa, með góðu,
með ástúð og kærleika og trú!
Dæmdu ei, ]>vi svo er þú dæmir þinn bróður,
dæmdur munt sjálfur þú!
Ei er eg sendur syndlausa að kalla,
hver sjálfur er einfær af þeim;
en breiska og vanaða alla, alla
á eg að styðja heim.
Þú sem ert blindur eða sjúkur eða sekur,
bver syndari, kom þú til rnín!
Engan faðir minn frá sér hrekur.
Þú fallni! — Eg er sendur til þín! —
Svo mælir bann. — Hjótt er um bópinn allan,
björtun eru gljúp og klökk.
Þeim virðist droltinn frá vörum bans kalla,
og þeir veita bonum lotningu og þökk.
Vafinn er salurinn sólarbandi
og sól er um guðmannsins brá.
stækkar bver hugur, yljast liver andi
við elskuna er skín bonum frá.
María Jóliannsdóttir.