Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Page 6

Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Page 6
286 NÝTT KIRKJUBLAÐ Til kaupenda og lesenda við áramótin. N. Kbl. leggur út á 10. árið 1. janúar næstk. Horfur blaðsins heldur örðugri nú en áður. Hefir útgefanda aldrei til hugar komið að fá bættan stórskaðann frá fyrstu árunum; þakkar hitt, ef hóldist, að inn kæmi beint útborinn eyrir, svo sem síðustu árin. Verður blaðið að treysta á forna vini og nýja. Mikið er til af 9. árgangi, og velkominn nýjum kaupend- um ókeypis, er óska kynnu og vitjuðu. Var við síðustu ára- mót strikað yfir á 3. hundrað kaupenda vegna vanskila, og J>arf aftur nú að gera umsóp, Jiótt miklu minna verði. Kaup- endur sem ekki fá blaðið úr nýári, athugi ])ví, hvort sök kann eigi að liggja nær sjálfum þeim, en blaðinu eða burðarliði póstmeistara. Jólaglaðning' til fátækra í Reykjavik. Prestarnir í Reykjavík gangast nú sern áður fyrir samskotum til slíkrar glaðningar, og verður þeim eflaust vel tekið. Vart mun þörfin minni en undanfarið. Vinna þeir væntanlega í sameiningu allir, dómkirkjuprestarnir og síra Ólafur fríkirkjuprestur. Losuðu gjafirnar í fyrra 1000 kr., liafa þær farið vaxandi ár frá ári. Jólakveðja til islenskra barmi, frá dönskum sunnudagaskólabörnum kem- ur nú í 6. sinn, og mun sömu tölu útbýtt liér sem áður, 10 þús. eintökum. Grein er þar írá sira Hauki Gíslasyni um barnaguðs- þjónustu í dönsku sveitunum. Hann er nú prestur í Tvede, skamt frá Randers á Jótlandi. Fallegar myndir eru að vanda í Jóla- kveðjunni, í þetta sinn eru 3 myndir af stórum barnahópum við sunnudagaskóla og barnaguðsþjónustu. Gefins biblía í sunnudagaskóla. Breska Biblíufélagið hefir látið biskupi heimilt að gefa ofur- lftið af vasaútgáfu biblíunnar til sunnudagaskóla. En svo fátt er um þá enn hjá oss, að eigi hafa nema þrír kaupstaðir notið þetta ár, Reykjavík, Akranes og Blönduós. Þar á Blöuduós er gamall raaður, Sigurður Sölvason, er kyntist suunudagaskólastarfi hjá lönd- um vestra, og liefir stundað það af mikilli alúð síðan liann kom heim. Hefir honum verið til aðstoðar Ingibjörg Einarsdóttir frá Reykholti, kennari á Blönduós. Biblíugjöfin er eigi síst til uppörfunar því, að upp rísi sunnu- dagaskólar. Hverjir bætast við 1915? Til Breska Biblíufélagsins. Sent hafa, til 26. nóv., H. N. 5 kr., S. Bj. 15 kr.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.