Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Side 7

Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Side 7
_______ NÝTT KIRKJUBLA© 287 Vasaútgáfa Nýja testamentisins. Fún er fullprentuð, og fyrir miðjan október ritaði félagið með stórri bókasending til Reykjavíkur. En ókomið fram nú seint í nóv., hafa þó ein tvö skip farið þar um síðan. Iieyrist að þurfi að fá sérstakt leyfi kinnar ensku stjórnar til flutnings, og er fé- lagiuu gert aðvart um, svo að farbann mun leyst, ef ferð fellur í þ. m. Aldarfj ór ðungsminning. Blöð hafa getið sæmdarminninga af safnaða hendi í haust er leið við þá síra Oddgeir i Vestmannaeyjum og síra Ólaf í Kálf- holti. Hafa þjónað þeirn söfmlðum sínum 25 ár. Síra Friðrik Friðriksson. Hann hefir nú verið árlangt að heiman, og stóð til að hann nú væri horfinn aftur heim til starfs síns í K. F. U. M. lijá oss. Mun það nokkuð dragast enn, enda gekk það frá ráðnum starfs- tíma síra Friðriks hjá löndura vestra, er hann þjónaði íyrir sira Jón heitinn Bjarnason hálft ruissiri eða lengur. Lýðháskólinn í Askov. Ritað er frá Askov að þar séu 7 íslenskir nemendur í vetur, 2 stúlkur og 5 sveinar. í Askov má heita allgott íslenskt bóka- satn, og er hin mesta alúð lögð við það, og er vel gjört að hlynna að því héðan að heiman. Kennaraskólinn. Fækkað hefir á honum að þessu sinni. Alls ekki nú nema rúmlega 40. Heimilisgrafreitir. Þrír fengu heimilisgrafreitaleyfi í f. m. Einn þeirra var Þórð- ur Guðjohnsen, fyr faktor á Húsavík, kaupir hann reit suunan í höíðanum yfir kauptúninu. Grímseyjar-albúm. Góð sending barst mér í haust frá sira Matthíasi Eggertssyni í Grírasey, 40 og nokkrar myndir er hann hefir tekið þar aflaudi og lýð. Verður myndabók sú kjörgripur á safni síðar. Eru þar margir og merkilegir staðhættir. Nýja prestssetrið er skinandi fagurt og hámóðins, en skamt er í fiskhjallana. Þar er mynd af garala bænum i Miðgörðum, tekin fyrir allöngu. Heyrði eg þá sögu um, i æsku, að eyfirskir hákarlamenn hefði legið isteptir í Grímsey

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.