Nýtt kirkjublað - 01.04.1916, Side 16

Nýtt kirkjublað - 01.04.1916, Side 16
88 N^TT KIRKJUBLAE) postulans: „Nú erum vér guðs börn, og það er enn þá ekki orðið bert, hvað vér munum verða“. Ef vér erum guðs ætta og eilifs eðlis, þá hlýtur löng og fögur þroskaleið að liggja fram undan oss í eilífðinni. Og enginn getur sagt, hvert oss er ætlað að komast. Enginn af oss má þá hæð mæla.“ Frásagan öll er ástúðleg og efnismikii, sem hver hugs- andi kristinn maður hjá oss verður að Iesa. Helzt eigi á „blöðum“ og hefi eigi fyrir mér, en báðir vitna til mín og segir sinn hvað. Próf. H. N., 20 ára gamall samverkamaður minn við biblíuþýðinguna lagði það í Lögr.-aths. lögm. G. Sv., að eg „treystist“ eigi til að mótmæla þeim áburði, að leitun sann- ana fyrir öðru lífi væri ókristileg. Þetta var mér óvæntur skilningur. Hefir mér aldrei slíkur dómur í hug komið. Þó að eg hafi eigi sjálfur fundið þörf þeirra rannsókna, er það afar-fjarri mér að dæma af þeim kristið bróðurnafn, er svo leita. Ekki las eg það út úr athugasemdinni, að hún vildi í nokkru halla réttu máli, að efni til, en sjálft orðið, sem meiddi H. N. — með þessum skilningi — kannaðist eg ekki við. Þaðan „klipt“ og „skorið“ hjá þeim um orð min. Þ. B. „Bara stelst til þessa. Agnes litla er 5 vetra gömul. Hún er kaupstaðarbarn, á einni „eyrinni“ okkar, þar sem fjöll lykja svo um fjörðinn, að sólin gengur undir til íulls í nóvember og sýnir sig ekki fyr en um kyndilmessu. Nú var sólin nýkomin aftur fram undan og skein svo glatt, og Agnos litla var að tala um það við vini sína, bvað langt væri síðan bún heíði sóð sólina. Og svo þurfti bún að bata ástæðuna fyrir því, að hún sýndi sig ekki og skýrði það á sína vísu: „Guð lof«r benni ekki að fara út“ — „Hún bara stelst til þess.“ Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Félagspre ntsmiðjun.

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.