Alþýðublaðið - 30.01.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1923, Blaðsíða 1
ALÞÍDUBLAÐIÐ Gefið út af AlÞýöuflokknum. 1923 Priðjudaginn ,50. janúar. 31, blað. P U L L T E Ú A R A í) S F U 1: B U R verður haldinn á rniðvikudagskvöldið kl. 8. E___ö_g_l__*____. Það mun láta nærri, aö 55 % allrar Þjóöarinnar hafi lífsuppeldi af vinnukaupi. 3?að er nokkru meira en helmirxgur allr&r Þöóöarinnar. Það er nú viðurkent og Þjóðskipulagið í orði kveónu á Því bygt, að meiri hluti Þjóðarinnar eigi að hafa ráðin í landinu. Eftir Því ættu Þeir, sem vinna fyrir kaupi belnt og óbe.int að haf a ráðin. En hluturlnn er sá, að Því fer fjarri, Hinn hlutinn er sá, minhi hlutinn,.sem aöal- lega hefir lífsuppheldi. af aröinum af vlnnu annara m'anna. Nú er svo, e,C í öllusi stjórnmálum landslns er eingöngu miðaó við hagsmuni .Þess flokks. Sá flokkur manna er samsamaöur atvinrmvegunum. Við -hanrj er miðaö í fr<s,;- kvæmd alt, s,em taliö er aö eigi að horfa^Þeim til heilla. En vegna Þess veröur Þaö tíðast að eins til bölvunar. 011 einsýni er ill, en verst á lífeskilyrðum. Þetta skipulag er stirðnað ranglæti. 3?að Þarf að bræöa Það upp og steypa úr Því nýtt skipulag rjettlætisins, >ar sem meiri hlutinn ræður. Og Það er hægt. Til Þess liggur sú leiö, sem margsinnis hefir verið bent á í Þessu blaöi. All.ir, sem taka kaup fyrir vinhu sína. eiga að same-inast í'órgúfandi f jelagsskaparsamband. ,.3?að samband verður voldugt. 3?ví fylgja 58 hundraðshlutar Þ^óöarinner að rjettu.lagi.Þegar Þao er komiö í kring, bráðnar ranglætið eins ög mjðll í sólskini. 3?i.,.er. rjettlætinu trygður reitur til að gróa 1. Kver'viII vera á móti rjett- lætinu'r Enginn nema é, sem hag af ÞVÍ. 3?að. haf a Þeir ekki, sém verða að Þola Það. En Þaó verða Þessir 55 hundraðshlutar aö gera. Én sá, sem ekki er á móti róettlætinu, er með Því, ef i?.ann vaKir. Kauptakar á Islandil Vakið Þið Ef svo er, takið'Þið til starfa. • Starfið er einfalt. Eindist samtökum - fyrr 1 ,dag en á morgunJ. "Bindumst í fjelögl íað margfaldar máttinn. Svo magnast einn strengur viö seinasta Þáttinn, að tækt verður Þúsund Þáttanha tak," (E.B.} P r á . 'D a n m Ö r k u . (Or blaðafregnum danska sendmherrans). ¦ Smjör fóell í skráningu 25. janúar um 16 krónur niöur i 442„kr» 100 kg. - Vegna*gengisbreytingar í siðustu viku á.danskri mynt 'kom upp kritur um, að taka ætti enskt gengislán, og aö Þjóðbankinn heföi-lagt f je í sjóö til Þess að hamla vashtanlegu falli danskrar myntar. B Góöar heimildir hafa boriö Þetta til baka, Pallið stafaði aðallega af 6vanaleg.,& Buklum kaupum á útl'endum gjaldeyri o.g úttekt á Þýskum innieignum á. ' sterlingspundum og dollurum í Kaupmannahöfn. - A 9 síðustu mánuðuíu ársins, -sem leið, hefir qröið tekjuafgangur, er nemur 96 hundruðum Þúsunda. Á . sama tínsabili í fyrra nam tekjuhallinn 315 hundruðum Þúsunda. P E Ð I er hvergi betra nje oöýrara hjer í bænum. en á kaffi- og mats- söluhusinu Eo r g Laugaveg 49. UMvDAGIKK OG V3GINN. ^~~ . Togararnir. Ethel óg R Trjrggvi gamli eru komnir af veiö- um og farnir til^BngÍands með aflann. Allir togarar eruflúnir frá Vest- urlandi vegna ísa. - T.jðnið af prentvinnuteppunni. Einhver 1lkunnu.gur1! (nýtt auðvaldsöfugmæli, sem verður að Þýöa "fávis" í Þessu sambandi) ber brigöur á frásögn ÁlÞbl. um Það. Segir hann kauptap verkamarma hjer um, bil 8 Þús. lægra en í raun og veru er. En veslingurinn véit ekki, að kauptapið er ekki nema. sjötti hluti af öllu t^óninu eða tæplega Það, Því"hann er fávís eins og óvalinn atvinnurekandi, En AlÞbl. átti vitan- lega við alt tjónið. Ritstjóri ög • ábyrgöarmaður Hallboörn.Halldórsso.n,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.