Alþýðublaðið - 01.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1923, Blaðsíða 1
A L 5 1 Ð U S L A Ð ¦ I © ¦Gefiö ut af AlÞýðuflokknum. 1923 Fimtudaginn 1. febrúar. ' 23..blað. ALÞÝfiUFLOKKURINN STÓRSIGRAH ENN.' (Einkaskeyti til AlÞbl.) • Vestmannaeyjum 31. janúar. - Viö bæjarstjórnarkosningar í gær kom- ust aö 3 menn af verkamannalista, 1 af kaupmanhalista. .Verkamannafjelagið Drífandi. | hugunar a skrifstofu bæ.>arg.;jaldkerans, T.jarnargötu 12, fra 14. febrúar, Kæruj? sendist "porgarstjóranuín fyrir 21. s. m. . § ;2ZZ3ZZZZZZSZZ2Z2S2ZZZ22222Z2Z2222222Z22ZZZ2ZZEZ22ZZZ2ZEE22ZZ222£2222S S.k.r á yfir ggalöendar tíí eliistyrktar>-S3ÓÖ8 í Reykja- | vík fyrir~árið 1923, liggur frammi almenningi til sýnis á skrif-z stofu bæjargjaldkerans frá 1.-7. febrúar n»k. Kærue sendist til 2 borgarstjórans fyrir 15. febrúar 192,3. § Z222Z3;ZZ2ZZE2ZZ2ZZZ.ZZ22ZZZZZZZZZZZ23ZZZ2ZZZZZZSZZZZZZZZZZZZ.SZZZZZZZZZZ E r 1 e n. d a r s i m f r g g.'n 1 r. Khofn 29. ián> - Prá Lundúnum er simað: Franska stjórnin hefir mælst til Þess við bresku stjórnina, að hún banni útflutning á kolum til Þýskalands.. Sr búist við, að málaleitun Þessari verði,skilmálBlaust synrjað, Þar sem Þýskar pantanir veiti námunum vinnu til margra mán&ða. - i París er nú búist við Því, aö ÞaoðabandaLagið muni hlutast til uin málamiðlun út af ástandlnu i Ruhr-hjeruðunum, Fullyrða bloðin, aö haldið sje uppi kyrð í Ruhr-hQeruöunum, og áð vinna sj® tekin upp að nýju Í ðllum námum Þar. - Khöfn 30. jan.- Frá Lausanne er simað: Friöarskil-. málar bandamanna hafa verið fengnir Tyrkjum til samÞyktar eða synjuaar, Annars er biiist við, að ráðst.^Satófíefnan.f ayi út. um >úfurp með Þyi að Þjóðverjar og Englendingar eru ósaœmáls um Mosul og vernd konungsdæm- isíns Iraks við 'fljjótið Tigri.s. Tyrkir eru studdir af Rússum, ögJiafs Þeir undirritað leynilegt og gagnkvæmt hernaöarsamkomulag. Er búis.t við aö Þeir stefni her s^ínum fil Mosul, og mun aflejöing. af Því verða stríös- yfirlýsing frá Englendingum. - 1!l£imes" skýrír frá Því > aö breska setu- liðssveitin «je albúin að halda á brctt úr Miklagarði. Æðsta herstjórnin enska hefir* sent liðsauka til Mosul, -Laglega eru skærur mill.i Grikkja Og Tyrkja við Moritza-fljótið, scin Grikkir neita að hÖrfa frá,, - Frá 'Berlín er símað: Frakkar visa "curt . öllum prúfisneskum embættismönnum,, er ekki hlýðnast Þegar fyrirskipunum Þeirra, og eru Þvi póst- rltsíma- og talsíma-viðskifti hætt um sinn í öllu hjeraðinu. Hert hefir verið á hergæslu-ástandinu i Ruhr. •JAFNAÐARMANNAFJELAG REYKJAVIKUR heldur aðaifund s-inn á föstudagskvöldið 2, febrúar kl. 8 é. m. í Bárunni nióri. - Stóórnih. . » . H 2, á__Þ y í f e. r e, k k 1 : nú, Þegar úr öllum áttum, frá ölium. atvinnu-3?ekendum, eru gerðar haröar árás'ir á aliar verklýðsstjettir til Þess að spilla Íífsk3örum Þeirra, ' að augu manna, opnist fyrir Því, hversu Þjoðskaólegt Það er5 að fram- leiðslutæki og stjórn atvinnuveganna eru í höndum einstakra manna, sem oft er ekki sjáanlegt að hafi gloggskygni eo'a Þekkingu til Þess að sjá sinn eigin hag,auk heldur annara. En Þegar augu manna hefa opnast fyrir Þvi, Þá er ekki nema eitt að gera: Allir ganga oafnskjótt i að efla Þann flokk sem einn berst. á móti Þessu óhafanda og ðÞolanda skipulagif AlÞýðu- flokkinn, svo að óhæfufrömuðirnir f^i að uppskera ávexti athafna si\fena ' og komist að raun um, að rjettlætiö verður ekki svelt i hel. r Merkt karlmannsúr fundið. Tobaksbaukur hefir fundist. LVit^if.t^4"_G;r|tti's_gö'tU' liv_________YítÍÍS^^^ö^Seljs/lsndi^____ Ritstjóri og ábyrgöarmað^r Hallbjörn Halldórsson. . J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.