Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1958, Page 5

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1958, Page 5
TIMARIT IRNAÐARMANNA 5 Tómas Vigfússon, húsasmíðameistari: VII. Norrm Iqiggiiigarrdtetejnaii i Osli i september. Fyrir þrjátíu árum voru á Norð- urlöndum mynduð samtök um bygg- ingarmálefni, er skyldu gangast fyr- ir ráðstefnum og byggingarmálasýn- ingum til skiptis i höfuðborgum landanna. Samtökin voru kennd við ráðstefnuna og er þaðan dregið nafn þeirra „Norrænn byggingardagur" eða N.B.D. Markmið samtakanna er að kynna þróun og nýjungar í byggingarmál- um Norðurlandaþjóðanna og stuðla Stigi í skála í tveggja hæða ein- býlishúsi. bar þar skugga á. Það sem jafnan einkenndi Guðmund var hógværð hans, ljúfmennska og lífsgleði. Hann var einn liinna fáu hamingjusömu manna, sem aldrei verða gamlir, þótl árin færist yfir. Mitt i dagsins önn var hann jafnan reiðubúinn að gera að gamni sínit, og engum gat verið þungt i skapi í návist bans. Af ljúf- mennsku hans og léttri lund stafaði jafnan birtu og yl inn í hjörtu ann- arra. Slíkum mönnunt er gott að kynnast. Þá finnum vér aldrei of marga. Ég tel mig gæfusaman að hafa átt því láni að fagna að eignast vináttu Guðmundar H. Þorlákssonar. Blessuð sé minning hans. Eggert Jónsson. að innbyrðis kynningu þeirra, sem starfa að byggingamálum. Stuðla samtökin að sem nánastri samvinnu landanna um byggingarmál og sam- ræmingu á sent flestum sviðunt, enda eru aðstæður og byggingarhættir svipaðir á Norðurlöndunum. Eru samtökin orðin mjög víðtæk og fjöl- menn og eru þátttakendur í þeim ráðuneyti, rannsóknarstofnanir, bæj- arfélög, fagfélög, byggingarfélög og framleiðendur. Laugardaginn 13. september s.l. tóku sér far með flugvél Flugfélags Islands 19 þátttakendur, er ráðstefn- una sátu af Islands hálfu. Voru þar á meðal arkitektar, verkfræðingar, byggingameistarar, framleiðendur og innflytjendur á byggingarvörum. Fimm þátttakenda voru með konur sinar svo a 11 s var hópurinn 24. Eftir rösklega 3% tima flug var komið til Osló kl. 1,40 eftir ísl. tima, eftir að hafa flogið ofan skýja í sól og góðviðri. í Osló var indælisveður, og hélzt það alla dagana meðan ráð- stefnan stóð yfir. Sunnudagskvöldið hinn 14. sept. hélt Sveinbjörn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Ofnasmiðjunnar l>oð fyrir alla íslenzku þátttakendurna og álika marga Norðmenn, er áhuga bafa fyrir islenzkum málefnum. Þar mættu einnig islenzku sendiherra- hjónin i Osló. Var kvöldið mjög ánægjulegt. Mánudaginn 15. september var ráðstefnan sett í Klingenbergs kvik- myndahúsinu. Jacob Christie Kielland, formað- ur Norsku deildarinnar bauð gesti velkomna og talaði fyrir hönd sinn- ar deildar. Ennfremur tóku formenn allra binua Norðurlandadeildanna til máls, en þeir eru: Frá Danmörku, P. Kerrn-Jesper- sen, verkfræðingur. Frá Svíþjóð, Nils Nessen, verk fræðingur. Frá Islandi, Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins. Frá Finnlandi, ,1. S. Sirén, prófess- or, og sagðist þeim öllum prýðilega. Siðastur talaði forsætisráðherra Norðmanna, Einar Gerhardsen og setti bann ráðstefnuna. Síðar um daginn bauð Noregs- deildin öllum þátttakendum, um 1000 manns, til hádegisverðar. Þar á eftir voru haldnir fyrirlestrar og Einbýlishús í útjaðri Oslóborgar.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.