Alþýðublaðið - 02.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1923, Blaðsíða 1
A L Þ Ý Ð U B L A ' £> I Z> '•' Gefið út af ÁlÞýðuflokknum. 1923. Föstudaginn 2. fehrúar, 34, £3æ&. ' T I L E 0 p Það, sem getiö er nm í Morguhbl, í gær, frá útgerðarmönnumÞ harst stjórn S^cmannaf jelagsins kl. 8 síðd. Þ. 30, f ,m. Atti Því tilhoði aö vera. svarað innan sólarhrings. Á Þeim tíma var ekki hægb að kalla fjelag.ið' saman og fresturinn Þvi ófullnægjandi, enda er hjer um lækkun að ræða, sem. fyrífram' er víst að fjelagið gengur- ekki að. Annars er Þetta til- boð (.') sýnilega að eins DÚið til seœ átylia til Þess að verja með óhæfu- verkiö, - verkoanniö. &MMMMMMA&MMmM&mMÆ&mM MM&M&&&&&M&&M&Mi&mma.MmM& f LEIKFJELAG REYKJAVlKUR | § F Y R I R L E S T U, R | : « F r ú X. ' ff í *• Sáru'nni sunnudag 4. f ehrú'ar -g 1 AlÞýðusýning verður á sunnu-g $ ki. 3 e,m. Pjetur Breiðfjörö & Í daginn kl. 8. - Aðgöngumiðar <| á segir frá 5. ára Þjónustu sinni^ ¦g seld.ir laugardaginn kl..4~7 og % \ i Kanada-hernum. Frásögn m,a, & m sunnud. kl.10-12 og eftir kl.2„$ § ua 3 stórcrustur stríðsins viðf &&M&&&&&&&&&&&M&&&M&&&&&&&&&M& | Ypres í Belgíu, Somme-orust- 1 / - ' I urna.r og áhlaupið- á Vimyhæð- fj , LCGREGLUVARÐARSTOFAN • | ina í Frakklandi,--sem fyrir- ffV Í.Lækjargötu 10 b er opin dag og ,<§ lesari tók Þátt í. - Aðgongu- i nótt. A nóttunni er inngangur á ,g miðar i DC/k-averslun Sigfúsar' stööina á"vesturhlið hússins. <§'' Eymundsso.nar og við inhgang- Sími 1027. - Lögreglustjóri, $ inn, Kosta 2 krónur. < JAFNAMJBMANKAFJELAG REYKJA^ÍKUS heldur aðalfund sjhn í kvdld kl, 8 í Bárunni niðpi.'- S t i_ó r n.i n. E r 1. e n d a r__s í. m. f. r e g n i r. Khöfn 51. 3^n. - Frá Berlín er símao, að dolla'r kosti nú 4.S5QÖ mörk, sterlingspund 225 Þúsund rnörk, dönsk krðna 9220 mörk, austurrísk króna 46 og pólakt iriark 108 pfennig. - Qi^crjiín hefir hannað járhbraut-' arstarfsmönnum í Ruhr að styðja á nokkurn.hátt að kola- eða timbur- flutningum til Frakklands eða Belgíu og ennfreiaur að hindra samgongurnar með ölium ráðum, sem tiltækileg sjeu með Því aö fylgja settum fyrir- mæltim um rekstur Þeirra. Stjórnin garir ráð fyrir longum hergæslutíma Og nei.tar að taka upp samningastarfseni fyrr en vikið hefir verið hrott úr herteknu hjeruðunum. - I Lundúnum eru menn.viö Þvi húnir, aö ráð- st^fnan i Lausanne fari út um Þúfur, og ófriði við íyrki. - G e n g i: Sterlingspund kr, 24.45, dollar kr. 5.28, mörk (100) kr. 0.01-|, franskir; frarikar (100) kr» 32.30, sænskrar króhur (100) kr, 14Í.1Q, norskar (100) kr. 98. 00.' UM DAGIKK OG^VEGIKN, - Nýlátin er ekkjufrú Þórhildur Tóraasdóttir (Sæmundssonar), móðir herra Jóns Kelgasonar "biskups og Þeirra systkina, á heimili dóttur sinnar, ekkjufrúar Alfheiöar Rriem. - Háskólinn. Kensla hófst Þar aftur í'yrir helglna, Því að hitunartækin voru Þá kom- i.n aftur í lag, en próf hyrjuðu á'mánudaginn. Ganga 10 stúdentar undir Þau, tveir undir lögfræöispróf, Þrír undir læknlefræöipróf, Þrír undir guðfræöapróf og-.tveir xtndir próf í íslehskum fræðum, er nú er haldið í fyrsta sinn viö háskólann h^er á tðlfta" ari frá stcfnun hans. - Dýrtið eykst. Kol eru nú að hækka í veröi. Sjer á, aö ríklsverslun með kol 'er afnumin. - 'lsf isksaia. Ké.ri Söimundarson hefir sielt afla slnn í Englandi fyrir"~yfir 1600 sterlingspund. Grænt Pcrterapluss til sölu með g^afverði á Hverfisgötu 16, Sig. Guðhrándsson. Ritstj.óri og áhyrgðarmaður HallDjörn Halld'órsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.