Vikan


Vikan - 05.03.1953, Síða 2

Vikan - 05.03.1953, Síða 2
I FRASOGUR FÆRANDI A 7. síðu blaðsins í dag er lendingar ekki verja einum eyri tveggja dálka fréttabréf frá Jaz.z- til hermála á yfirstandandi fjár- klúbb Islands og hefur Ólafur H. liagsári. Jónsson ritað bréfið. Kins óg seg- ir í innganginum, mun Jazzklúbb- AnNARRI frétt útlendri get urinn fá pláss undir svona rabb- ég þó gjarnan trúað, enda er hún dálk öðru hvoru i VJKUNNI, en ,„n 6vini vora Breta. Þeir urðu ritstjórnin hyggur, að mörgu ungu fyrir þvi óláni fyrir skemmstu, að fólki leiki talsverður hugur á að fá á sig svörtustu þokuna í manna fá að fylgjast með því helzta, sem minnum — og eru þó ýmsu vanir gerist í hinum íslenzka jazzheimi. { þeirn efnum. Mér er sagt, að áhugi fyrir jazz Umferð stöðvaðist auðvitað hérlendis sé nú felknmikill, miðað gjörsamlega þar sem þokan náði við efni og ástæður, enda eru for- ser bezt á strik, eins og til dæmis ingjarnir í þeim málum löngu sumstaðar í Lundúnum. Þar bar landskunnir menn, svona á borð það líka til tíðinda, að áttavillt við þingmenn og aðra þjóðskör- önd flaug á áttavilltan mann á un6a“ götu úti og rotaði hann. Auk þess _ ók fjöldi bíla yfir fjölda manna. Y MSUM jazzunnendum mun J*okan varð aðalfrétt dagblað- þykja það nokkuð tilhlökkunar- anna þann daginn, með rosa-fyrir- efni, að í fréttabréfi Jazzklúbbs- sögnmn. Þúsundir manna komust ins verður meðal annars bent á ekki heim til sín fyrr en einhvern- þær hljómplötur nýjar, sem sér- tíma og einhverntíma, því að staklega mega teljast girnilegar strætisvagnar og eimlestii' hættu í augum jazzista. Eitthvað verður ferðum. I>á er og talið, að þokan ennfremur birt af myndum með öoíi stytt hundruðum, ef ekki þús- bréfinu framvegis, en annars mun nndum „astma“-sjúklinga aldur. VIKAN hafa lítil afskipti af þessu °« til merkis um það, hve dimm „blaði“ í blaðinu, og láta jazz- Þessi brezka þoka var og hve illa mennina um það eina, að eiga við tiún fór með óvini vora Breta, er sitt fólk. Þess að geta, að smn kvikmynda- Ef allt gengur að óskum, ætti húsin urðu að hætta við sýningar fréttabréf klúbbsins að koma í 1 miðju kafi — sýningartjöldin öðru hverju blaði. hurfu í þokuna! V H) höfum verið að læra það I*AÐ er ekki vitað, hver flutti af reynslunni upp á síðkastið, að drykkjupeninga-vitleysuna hingað það er ekki allt heilagur sann- Jil iands, til allrar hamingju fyrir leikur, sem birtist í erlendum blöð- Þann arma Þrjót. En þar sem um, meira að segja erlendum stór- P.bígan er nú orðin Iandlæg, kann blöðum. Til dæmis mun það koma emhverjum að þykja það fróðlegt mörgum á óvart, að Islendingar s,rrr stendur í útlendri bók, að hafi 95% af tekjum sínum af síld- beztu þjónar þurfi ekki annað en veiðum. Irta ands.rtalf á viðskiptavininn til Þessar upplýsingar lét „alþjóða- Þes,s að sja>. hvort viðkomandi sé útgáfan" af LIFE lesendum sín- örlátur á þjórfé. Bókin, sem hér um þó í té fyrir skemmstu, prent- er vitnað í, er um fræg hótel í aðar með feitu letri í þeim dálk- Bandaríkjunum og þjónamir um blaðsins, sem hafa að geyma . j(1-' ía eftirfarandi reglum smáskritnar fréttir og athyglis- við matið: • verðar utan úr hinum stóra heimi. ‘ ) Gestir, sem eru Iengi að skoða t.i h’h: segir, að nú sé það svart matseðilinn, em sjaldnast örlátir maður með framlag Islendinga til a drykkjupeninga. 2) Karlmenn, sinna eigin hervama, þar sem síld- s,.'m eru með ódýr, „skræpótt" veiðin hafi að þessu sinni ger- óindi eða í skrautlegum skyrtum, samlega bmgðist. Og bætir svo eru ekkert eftirsóknarverðir. 3) við þeim athyglisverðu upplýsing- Gestir, sem panta „bjór handa um, að aðeins 5% af íslenzku þjóð- öllum“, eru sömuleiðis alls ekkert artekjunum eigi rætur sinar að spennandi, né heldur þeir, sem rekja til annars en síldveiða. reykja pípu, 4) En bezt er útlitið Annars er það ekki sízt furðu- (t,ír sjónarmiði þjónsins), þegar legt við þessa fréttaklausu, hve viðskiptavinurinn pantar viský og fréttaþjónusta stórblaðsins hefur vatn. gjörsamlega bmgðist í málinu. Hér á Islandi mun þetta með Það var þegar ljóst í endaðan á- viskýið og drykkjupeningana auð- gúst, að síldin hefði svikið okkur vrtað aðeins eiga við Borgina — einu sinni enn. Hinsvegar virðist skamms tíma. LIFE ekki hafa frétt um þetta . fyrr en fullum fjómm mánuðum Að LOKUM er það í frásög- seinna, að minnsta kosti birti það ur færandi, að nú er hann liðinn ekki „fréttina“ fyrr en eftir ára- sá mánuðurinn, sem „mánaðar- mótin. kaupsmönnum" er hvað bezt við. Já, og enn einu fróðleikskorni Kunningi minn lýsti þessum mán- stungu LIFE-menn að lesendum uði svo snilldarlega um daginn. sínum við þetta tækifæri. Þar sem Hann sagði hann væri „svo bless- síldveiðin hefði bmgðist svona unarlega stúttur í annan endann“. herfilega, sagði blaðið, mundu ls- — G. J. Á. XJngur Sncefellingur spyr, hvernig markaðurinn sé núna fyrir þýddar smásögur. Svar: Markaðurinn er mjög þröng- ur, framboð mun meira en eftirspurn. Jafnvel snjótitlingur gæti ekki lif- að á því að þýða smásögur þessa dagana. Þrjár vinkonur (Kollý, Kap og Sallý) spyrja meðal annars: Er nokk- ur skóli hérlendis, sem hœgt er að lœra blaðamennsku á? Svar: Nei, nema ef vera skyldi lífs- ins skóli. Erlendis er hinsvegar sægur af blaðamannaskólum. En hér uppi á Islandi læra menn blaðamennsku með þvi að vinna að blaðamennsku — þó að einn og einn læri að vísu aldrei. Hinsvegar er ekki hlaupið að því að fá blaðamannsstarf, en VIKAN vonar að vinkonurnar þrjár hafi heppnina með sér. G.Þ. biður um textann Æskuminn- ing: Manstu gamlar æskuástar-stundir ? Yndislegt var þá að vera til, — litla kofann blómabrekku undir, bunulækinn upp við hamragil? Um sumarkvöld við sátum þar og undum,. um sólarlag í blíðum sunnan þey, —- og litla blómið, fagra, sem við fundum í fjóluhvammi, það var Gleymérei. Manstu litlu lömbin út við stekkinn litla rjóðrið fagra upp við hól fuglinn litla er sætast söng á kvöldin silungshylinn fram við kvíaból Ánni kæru ei við munum gleyma oft við hlýddum blítt á hennar nið allt var bezt og okkur kærast heima unaðslegt í dalsins kyrrð og frið. ____ J. J. S.M. skrifar: Viljið þér segja mér, hvort allar stúlkumyndimar á for- síðu 6. tölublaðs séu af einni og sömu stúlkunni. Ég og annar strákur hafa verið að rífast um þetta . . . Svar: Þær voru síður en svo af einni og sömu stúlkunni, þetta var hópur af stúlkum, heill blómarósa- vöndur. Fjögurra blaða smárinn biður um fréttir af dœgurlagasöngkonunni Doris Day: Doris Day er fædd í Cincinatti í Ohio 3. apríl 1924. Hún er Ijóshærð og bláeyg og 167,5 sm. á hæð. Hún ætlaði að leggja fyrir sig dans, en lenti þá í bílslysi, svo hún varð að hætta um sinn og fór að læra að syngja á meðan. En þegar hún gat snúið sér aftur að dansinum, var hún orðin of góð dægurlagasöngkona til að hætta því. Hún syngur með fræg- um hljómsveitum og leikur í kvik- myndum. Síðustu fregnir herma að nýjasta myndin hennar sé „April í París“, þar sem hún syngur og dans- ar á móti Ray Bolger. Stella Snæfellingur spyr hvaða lit- ir fari henni bezt. Hún er skolhœrð með gráblá augu og fremur Ijós á Pramh. á bls. 15. I 18 ÁR hefur spakmælaþátturinn: Þeir vitru sögðu í SAMTlÐINNI verið lesinn með athygli og ánægju. 10 hefti (320 bls.) árlega fyrir að- eins 35 kr. Sendið áskriftarpönt- un, og þér fáið tímaritið frá síð- ustu áramótum. Árgjald fylgi pöntun. / ORÐSENDING * * frá Utvegsbanka Islands h.f. Eigendum hlutabréfa tJtvegsbanka Islands h.f. skal á það bent, að nýjar arðmiðaarkir hafa verið prent- aðar, og verða þær afhentar í aðalbankanum í Reykja- vík í skiptum fyrir gömlu arðmiðastofnana. Einnig munu útibú bankans greiða fyrir hlutabréfaeigendum í þessu efni. Reykjavík, 23. febrúar 1953. ÍJtvegsbanki Islands h.f. Utgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365. 2

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.