Vikan - 16.04.1953, Side 15
TILKYNNING
um verð og sölu trjáplantna vorið 1953,
frá Skógrækt ríkisins
SKÓGARPLÖNJUK:
Skógarfura 2/0 og 3/0 .... — — — — 350.00
do. 2/2 .............. — —--------- 700.00
Sitkagreni 2/2 ........... — — — — 1.500.00
Rauðgreni 2/2 ............ — —-------- 1.500.00
Sib. Lerki .............. — —-------- 1.500.00
GARÐPLÖNTUR:
Birki 2/2, 30 cm. og stærri ____ pr. stk. kr. 6.00
Reynir I. fl., 60—80 cm........... — — — 10.00
Do. n. fl., 40—60 cm............. —----------6.00
Do. III. fl., 25—40 cm........... — — — 4.00
Alaskaösp I. fl., stýfð ........ — — — 15.00
Do. II. fl., stýfð ........ — — — 10.00
Þingvíðir 0/2 .................... — — — 5.00
Gulvíðir 0/2 ................... —----------3.00
Sitkagreni 2/2 ................... — — — 5.00
Síb. Lerki 2/2 .................. — — — 5.00
Rauðgreni 2/2 .................. — — — 4.00
Skógarfura 2/2 ................... — — — 1.00
Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apiýl Skógrækt
ríkisins, Grettisgötu 8, eða einhverjum skógarvarðanna:
Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði, Sigurði
Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði, Isleifi Sumarliða-
syni, Vöglum, S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hallorms-
stað, Garðari Jónssyni, Tumastöðum.
Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum á
trjáplöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til ein-
staklinga á félagssvæðum sínum.
Pantanir, sem berast eftir 20. apríl, verða ekki tekn-
ar til greina.
Skógrækt ríkisins.
Pan American World Airways
FLUGAÆILUN
fyrir apríl-mánuð.
Þriöjudaga: Keflavík—Boston—New York.
Fimmtudaga:
Keflavík—Prestwick—Hamborg—Frankfurt.
Flogið er meö hinum nýju, hraðfleygu DC. 6Bs flugvélum sem
hafa þrýsthelda (pressurized) farþegaklefa.
Umboðsmenn:
G. HELGASON & MELSTED H.F.,
Hafnarstrœti 19. — Sími: 80275
Ferm i nga rgja fir:
X
X
Biblían í myndum
Ljóð Einars Benediktssonar
Bólu-Hjálmar
Bit Kristínar Sigfúsdóttur
Verk Gröndals
Sálmabókin
Jobsbók
Islenzkir þjóðhættir
Verk Jónasar frá Hrafnagiii
Ferðaminningar Sveinbj. Egilsonar
Gefið aöeins góöar bækur í fermingargjöf.
BÖKAVERZLUN ÍSAFOLDAR
TiDE er komið
Aldrei hefur þvotturinn verið hreinni
— nú getið þér séð næsta þvottadag,
hvers vegna fleiri og fleiri húsmæður
nota TIDE. Undrin liggja í því hvað
TIDE freyðir vel —- það bókstaflega
dregur óhreinindin úr þvottinum —
og heldur þeim eftir.
Reynið TIDE
Munið að með TID E verður hvítt — hvítara!
Heildsölubirgðir:
SVERRIR BERNHÖFT H.F.
15