Vikan - 25.06.1953, Page 8
GISSUR HLUSTAR Á RASMÍNU.
Viðskiptavinurinn: Viðvíkjandi þessum samningi, Gissur: Já.
þá held ég . . .
Gissur: Augnablik, það er síminn til mín.
Viðskiptavinurinn: Ég þarf að tala við Gissur.
Ég er búinn að hringja sex sinnum til hans, en það
er alltaf á tali.
Skrifstofumaðurinn: Hann er enn í símanum og
ég þori ekki að ónáða liann.
2. viðskiptavinur: Ég er búinn að bíða eftir viðtali
við liann í heilan klukkutíma.
Frúin: Ég neita að biða lengur. Ég vil fá að tala
við Gissur undir eins. En sú ósvífni!
Skrifstofumaðurinn: Hann er enn að tála í símann
og ég ráðlegg yður að bíða ekki lengur.
2. viðskipta.vinur: Ég held að ég fari. Ég œtla
ekki að eyða deginum hér.
Viðskiptavinurinn: Við hvern eruð þér að tala
allan þennan tíma ?
Gissur: Ég er ekki að tala, ég er að hlusta á
konuna mína.
Hún sigraði, hann tapaði - o. fl.
LITLI JÓN
—- Halló, kunningi, þú ætlar
vonandi ekki að fara án þess
að kveðja!
EF HANN HEFÐI SIGRAÐ, þá væri hann
núna einn af valdamestu mönnum veraldar. Hver
er hann þá, sköllótti maðurinn á myndinni hérna
fyrir ofan ? Hann heitir Adlai E. Stevenson, og
hann var frambjóðandi demokrata í bandarísku
forsetakosningunum í fyrra. Hann ferðaðist fyrir
skemmstu víða í Asíu og er hér að heilsa upp á
biskup einn í Indo-Kína.
HÉR ER ÞÁ EIN, SEM SIGRAÐI — þ. e.
a. s. landið hennar. Hún er til vinstri á myndinni
hér efra, að taka á móti feiknmiklum blómvendi
frá kvennasamtökum bandarískra Gyðinga. Já,
landið er Israel, og það bar sigur úr býtum þegar
nágrannarnir, Arabar, reyndu að koma því á kné.
Konan er gift sendiherra Israelsríkis í Washing-
toií, og blómin fékk hún i tilefni af fimm ára
afmæli landsins hennar.
ÞA ER HÉR lengst til vinstri handjárnaður
morðingi (það er sá svarti) og fórnarlamb hans.
Hann drap manninn með hníf á heimili hans í
New York — eftir nokkra sjússa.
HJÓNIN, sem eru að skoða hnattlikanið, eru
kristniboðar. Þeim var fyrir nokkru vísað úr
landi í Kína, eftir að hafa setið í fangelsi í
Shanghai í tvö ár.
Mamma: Æ, ég gleymdi að kaupa það sem ég fór einmitt út
til að Já.
Pabbinn: Þú manst ekkert stundinni lengur. Lilli er alltaf
að líkjast þér. Hann man ekkert heldur.
Pabbinn: Hvers vegna gleymirðu alltaf að ganga frá
dótinu þinu ? Auk þess gleymirðu lexíunum þínum. Þú
?nanst satt að segja aldrei nokkurn hlut.
Lilli: Ég man eftir síðustu flengingunni, sem þú gafst
mér.
Beggi: Hvað kom fyrir þig í gœr? Þú áttir
að halda rœðu í klúbbnum okkar, en þú lést
ekki sjá þig.
Pabbinn: Æ, ég gleymdi því.
Húsbóndi?i?i: Hvar eru bækurnar, sem þú sagðist œtla að gera
upp i gœrkvöldi.
Pabbinn: Æ, ég gleymdi þeim. Ég skal lilaupa heim og ná i þœr.
Skrifstofumaðurin??: Konan þín hringdi og sagði að þú heföir
gley??it að kveöja hana með kossi i morgun.
Features Syndicate, Inc.,
Pabbinn: Æ, ég gleymdi að setja
bréfið, sem mamma fékk mér í gær,
l póstkassann.
s
9