Vikan - 10.09.1953, Side 9
GISSUR LIFIR HUNDALÍFI.
Rasmína: Já, ég er bínn aö láta gera upp liúsið
og mála allt. Þú -mátt til með að sjá nýju gólftepp-
in, dásamlegu liúsgögnin og gömlu stytturnar . . .
Dóttirin: Pabbi, láttu mömmu ekki sjá, að þií
sitir í þessum fallega stól frá tímum Loðvíks Hh
Þjónninn: Rasmina sagði mér að hleypa þér
ekki liérna inn, því þú gætir brotið eitthvað af
smáhlutunum á borðunum.
Gissur: Hvernig á ég að komast upp í herberg-
ið mitt? Á ég að klifra upp á þakið?
Rasmína: Þú átt ekki að ganga upp þennan stiga!
Gissur: Eldabuskan neitar að leyfa mér að fara
upp bakstigann, því hann er nýmálaður.
Stofustúlkan: Hver notaði þennan öskubakka?
Ef þú þarft endilega að reykja, geturðu farið
út í garðinn. Þú skalt ekki dyrfast að strá ösku
á nýja gólfteppið.
Gissur: Hvað gengur nú á?
Rasmina: Þu skalt eiga mig á fœti, ef þú ±
óhreinkar nýju handklœðin.
Gissur: Má ég horfa á þau?
Rasmína: Snautaðu niður af sófanum! Ætlarðu
að skemma þessi dýru húsgögn?
Rasmína: Snertu ekki á nýju glösunum mínum! Farðu Gissur: Svo þú heldur að þú lifir
fram í eldhús og notaðu blikkmál. hunddlífi. Ónei, það er mesti lúxus að
búa í hundakofa.
Myndin til vinstri
er aí Ma,rgréti
prinsessu, þar sem
hún er að opna
nýtt gistihús
K.F.U.K. Við þetta
tækifæri var hún
glöð og kát og
allir viðstaddir
þökkuðu það ný-
afstaðinni breyt-
ingu á ríkislög-
gjöfinni, sem ger-
ir horfurnar á,
að hún fái að eiga
Peter Townsend
kaptein mun beíri.
Maðurinn á segl-
bátnum er Eng-
lendingur, sem
brá sér til Norð-
ur-Afríku á leif:-
inni til Banda-
ríkjanna, en þar
vann hann sér
fyrlr þessum 7
metra langa segl-
bát. Síðan sigldi
hann til New
York, þar sem
hann ætlar að
selja bátinn og
kaupa sér bíl, svo
hann geti haldið
áfrarn að ferðast.
Mamman: Ég held að Lilli sé óttalega latur að lœra
á fiðluna sína.
Pabbinn: Er það satt? Ég skal tala við hann.
Siggi: Þú hefur vonandi ekki gleymt boltanum.
Maggi: Ég œtla að vera fyrirliði í dag.
Gummi: Þá verð ég fyrir liinu liðinu.
Pabbinn: Ég sé liann í anda, þar
sem hann stendur með fiðluna og leikur
á hana.
Pabbinn: En livað við erum. ósanngjöm við hann. Nú er liann
að fara i spilatíma með fiðluna sína, þessi snillingur.
8
9