Vikan


Vikan - 08.10.1953, Síða 9

Vikan - 08.10.1953, Síða 9
GISSUR KANN RÁÐ VIÐ ÖLLU. Gissur: Rasmína heimtar að ég lesi þessa grein Gissur: Ég þarf að nota þennan lampa. Ég Þjónustustúlkan: Þér getið ekki notað þennan og segi henni um hvað hún er, svo hún sé viss um œtla að lesa. lampa, því ég þarf að setja ryksuguna í sam- að ég liafi lesið hana. Dóttirin: En pabbi, ég þarf á honum að hálda band þarna. meðan ég er að lesa undir frönskutímann. Gissur: Nei hvað ég er heppinn! Þarna er bœði Þjónninn: Þér verðið að koma niður. Eg œtla Gissur: Það þýðir víst ekki að minnast á að Ijós og stigi. ' að fara að hreinsa Ijósakrónuna. fá að lesa hérna. Þjónninn: Þetta þýðir ekki. Inntakið er bilað og rafmagnsmaðurinn getur ekki lcomið fyrr en á morgun. Gissur: Eg get ekki beðið til morguns. Gissur: Já, hvert var ég nú kominn. „þoö var dimm nótt . . . “ Handalausi smiðurinn er BLIiDllR JOHN SEUFERT er maður nefndur. Hann er búsettur í Ástralíu. Hann er hvorki auð- kýfingur né kvikmyndastjarna. Þó eru þeir menn sem segja, að John Seufert sé einn af merlt- ustu mönnum heims. Hann er vissulega einn sá hug- prúðasti og þrautseigasti. Hann er blindur og handalaus. En hann er líka fyrsta flokks smið- ur! Hann var smiður, þegar heims- styrjöldin braust út og hann bauð sig fram til herþjónustu. Hann barðist I frumskógum Nýju- Guineu í eitt ár. I‘á var hann kvadd- ur heim og gerður að kennara í her- skóla. Hann kenndi hermönnum með- ferð sprengiefna. Dag nokkum í kennslustofunni rafest einn nemendanna á hlaðna japanska jarðsprengju. Sprengjan valt; af stað. John fleygði sér á hana óg tókst að snúa henni frá nemend- mn sínum. Um leið sprakk hún. Það má orða það svo, að hún hafi sprang- ið í fanginu á honum. Ilann var mánuðum saman milli heims og helju. En hvert sinn sem af honum bráði, endurtók Iiann: „Ég vil lifa.“ Alian þennan tíma vék hin unga kona hans nærri aldrei frá hon- um. I>að má slá því föstu, að það hafi ekki verið lienni að þakka síður en honum, að liann lifði. Hún var það líka sem öllum fremur lijálpaði hon- um að verða smiður aftur. Sjúkdómar og demantar KONUR eru að vísu langlif- ari en karlar, en þær veikj- ast oftar. Þegar jafnstórir hóp- ar karla og ltvenna voru hafðir undir lækniseftirliti í fimm ár, kom í ljós, að konurnar veiktust að meðaltali 753 sinnum á hvert þúsund íbúa. Meðaltal karl- mannanna var hinsvegar aðeins 545. (Einungis veikindi, sem vörðu lengur en einn dag, voru skráð). Konurnar uröti meðai annars oft- ar veikar á taugum en karlmennirnir og voru næmari fyrir lifrar- og gail- blöðrusjúkdómum. Karlar þjáðust m. a. meir af magasjúkdómmn og sumum tegundum hjartasjúkdóma. Nýjasta nýtt í Ameriitu er að Samtök blindaðra hermanna gáfu þeim hús. Vinir og ættingjar Seuf- erts settu upp vinnustofu í kjallara þess. Svo byrjaði Seufert að læra aö smiða sjónlaus og handalaus. Það voru smiðaðar handa honum „hendur“, þ. e. a. s. járnhólkar, sem hann gat fest hin ýmsu verkfæri i. Með því að æfa sig mánuöum saniau, lærði hann að beita þeim á þennan hátt. Konan ltans var ltjá honum í kjallaranum, alltaf reiðubúín að hjálpa og leiðbeina. En hún gætti þess vandlega að ltjálpa honiun þá aðeins þegar það var alveg óitjá- kvæmilegt. I>au voru ásátt um, að itann lærði bezt af reynslunni, af sínum eigin skyssum. Einna verst ætlaöi honum að ganga að þekkja hinar ýmsu viðarteg- undir. En þegar fram liðu stundir, sigraðist hann líka á þessum erfið- leika, Nú segir snertingin, þyngdin og ilmurinn honum, ltvað hann er með í höndunum. Að lokum kom að því, að John Seufert gat auglýst, að hann gæti smíðað hvað sem væri úr tré, ef við- skiptavinirnir vildu gera af því riss- mynd, sem þægt væri að útskýra fyrir honum. Það má gera ráð fyrir, að fyrstu pantaniraar hafi verið gerð- ar eingöngu í því augnamiði að styrkja þennan hugrakka mann. En þó að þessir viðskiptavinir hafi naumast búist við miklum árangri, þá varð útkoman allt önnur. I>að er staðreynd, að John Seufert skilar eins góðri vinnu eins og starfsbræður hans, sem basði hafa sjón og hendur. A annað hundrað jarðskjálftakippir á grisku eyjunni Ionia hafa tmdanfarnar vikur valdið óskaplegu tjóni. Síðustu tölur það- an: Að minnsta kosti 900 látnir, jafnmargir aivarlega meiddir, 100,000 heimilislausir, eignatjón upp á 1600 milljónir króna. frysta brauð. Þetta kvað tryggja kaupandanum fyrsta flokks vöru og spara bökurum drjúgan skilding. Með þvi að frysta brauðin nokkr- um Jdukkustundum eftir bakstur, er kægt að geyma þau vikum saman. líakaríin geta svo annaðlivort þýtt þau sjáJf (það tekur þrjá til fjóra timaj eða gefið viðskiptavinunum kost :á að gera það. Hvað er „karat" ? Það er taJað um að demantar séu svo pg svo margra „karata.“ Hinsvegar eru þeir áreiðanlega fáir, sem vita hvað orðið þýðir. Jæja, hér er svarið. Einn karat samsvarar 200 milligrömmttm. Hvaðan er þá orðið komið ? Það var nafnið á indverskri frætegund á þeim dögiim þegar þyngdarkerfi sumra þjóða byggðust; á þunga nokk- urra Ulóma- og trjáfræa, Hvaða demantur hefur þá fundist stærstur í heiminum? Hann var nefndur CuJIinan-demanturinn og fannst 1905. Þyngd: 3,106 karatar. Næstur er Excelsior-demanturinn (995 karatar) og Vargas-demantur- inn (726.60 karatar). Svona stórir steinar eru nærri alltaf klofnir í smærri steina, og ber tvennt til: Þeir eru ekkert sérstaklega fallegir í sinni upprunalegu stærð, auk þess sem nærri enginn hefði efni á að kaupa þá. Börn og legsteinar KONNI var sex ára, og hann var 'að heimsækja móður sína og nýju systurina í sjúkra- húsinu. Hann notaði tækifærið til að skoða þetta sjúkrahús svo- lítið nánar, varð ráfað inn í aðra stofu og gaf sig þar á tal við miðaldra konu, sem hafði fót- brotnað. Ekki leið á löngu þar til hann spurði: „Hvað ertu búin að vera liérna lengi?“ „Bíðum nú við — kringum sex vikur.“ „Má ég sjá bamið þitt?“ „Ég er hrædd um ég eigi ekki neitt.“ „Ég er nú alveg liissa hvað þú ert lengi. Mamma er bara búin aö vera hér í tvo daga, og luin er strax búin að eiga eitt.“ Páll og Stína vora búin að vera gift í tuttugu ár, en þó þau elskuðust in'.kið, áttu þau það til að lenda í hörkurifrildum. Eftir eitt slíkt rif- rildi, þar sem Stína hafði haft betur, rauk Páll út á tröppur, settist á efsta þrepið og sat þar steinþegjainli og brúnaþimgur. Fimm mínútum síð- ar var Stína komin út á eftir honum. „Nú, livað læstu svosem vera að liugsa um núna?“ lieimtaði hún. „Ég er að hugsa um, hvað ég eigi að Iáta standa á legsteininum þín- um,“ svaraði Páil ískaldri röddu. „Það er víst ekki mikill vandi,“ svaraði Stína liæðnislega. „Láttu bara standa: Kona ofanritaðs.“ Rauk svo inn í húsið og skellti vel á eftir sér. Sölumaðurimi: Ég er kominn til að sýna yður ryk- suguna, eins og þér báðuð um. Mamman: Ég vona að þér getið sannfœrt rríanninn minn um að við þurfum á henni að halda. Sölumaðurinn: Nú helli ég rykinu úr þessum poka á gólfið og svo skulum við sýna honum, að þið getið ekki án ryksugu verið. Mamman: Ég vona það. Pabbinn: Það er hræðilega heitt í dag. Ég œtla að hleypa golunni inn í setu- stofuna. Mamman: Þegar þú ert búinn að hreinsa stofuna, er bezt að þú hafir pennan þinn og ávísanaheftið tilbúið, því við kaupum ryksuguna með öllu því, sem henni fylgir. 8 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.