Vikan


Vikan - 08.04.1954, Blaðsíða 14

Vikan - 08.04.1954, Blaðsíða 14
Bréfasambönd Birting’ 6. nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur.' SIGRlÐUR ARNADOTTIR, Suðurgötu 16 og MARGRET LÁRUSDÓTTIR, Vitateig 5 (við pilta 12—13 ára), báðar á Akranesi. — SVEINN JÓNSSON, Seljarnesi (við stúlk- ur 16—18 ára) og AGNAR EDILONSSON, Asi, Reykhólum (við stúlkur 20—24 ára), báðir í Reykhólasveit, pr. Reykhólar, A.-Barð- — SIG- URJÓN VALDIMARSSON, STEFÁN BJÖRG- VINSON og GUÐNI S. SIGURÐSSON (við stúlk- ur 15—17 ára), allir að Skógarskóla, A.-Eyja- fjöllum, Rang. — JÓNA M. EIRÍKSDÓTTIR (við pilta 19—21 árs), Austurvegi 22, Selfossi — BJARNI M. SIGMUNDSSON (við stúlkur 20—26 ára), BARÐI S, STEINÞÓRSSON (við stúlkur 17—23 ára) og ÓLAFUR FINNSSON (við stúlk- ur 16—20 ára), allir S.V.T., Skála 4, Keflavíkur- flugvelli — JÓHANNA GlSLADÓTTIR (við pilta og stúlkur 14—18 ára), Æðey, N.-Isafjarðars. -— ÞÓRA K. GUÐMUNDSDÖTTIR (við pilt eða stúlku 15—18 ára), Naustvík, Árneshreppi, Strand. — GISSUR G. GUNNARSSON (við pilta eða stúlkur 15—16 ára), Box 156, Isafirði. — GUÐNI RAGNARSSON (við stúlku 17—20 ára), Bændaskólanum Hvanneyri, Borgarfirði. — KALLA KARLS (við pilta eða stúlkur 14—17 ára), Þykkvabæ, Rang. — INGA HINRIKS- DÓTTIR og DIDDA GUÐMUNDSDÓTTIR (við pilta 17—18 ára) báðar starfstúlkur á Hótelinu í Stykkishólmi. — GILBERT SIGURÐSSON (við stúlkur 14—17 ára), öndverðarnesi, Grimsnesi, Árn. — ÞORERÐUR EINARSDÓTTIR, Hlíðar- ,, enda og SIGRtÐUR SVERRISDÓTTIR, Hliða- veg 21 (við pilta eða stúlkur 14—16 ára), báðar á Isafirði. — HAUKUR ARNDAL og ROBERT HELGASON (við stúlkur 15—17 ára), báðir á Reykjaskóla, Hrútafirði. — MÓBERGUR M. MÓBERGSSON (við stúlkur 17—22 ára) og HAFSTEINN HARALDSSON (við stúlkur 18— 25 ára) báðir á Bjarmalandi, Grindavík. — GUÐRtTN BÖÐVARSDÓTTIR, Syðra-Seli og INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, Högnastöð- um (við pilta ðða stúlkur 15—25 ára), báSar í Hrunamannahreppi, Árn. — SISSA JÓHANNES- DÓTTIR (við pilta 18—22 ára) og ÁSTA FRIÐ- JÓNS (við pilta 16—20 ára) báðar í Hólmavík, Strand. — GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON og JÓN SIGURÐSSON (við stúlkur 17—19 ára) báðir í Stykkishólmi. — ERLA G. EYJÓLFS- DÓTTIR (við pilt eða stúlku 16—18 ára) ÓLÖF S. EYJÓLFSDÓTTIR báðar á Hóli og SVALA S. AUÐBJÖRNSDÓTTIR, Steinholti, (báðar við pilta eða stúlkur 15—18 ára) allar eru þær frá Eskifirði. — SVAFA HALLDÓRSDÓTTIR, Bræðraborg og GUNNHILDUR HÖSKULDS- DÓTTIR, Bustafelli (við pilta eða stúlkur 13— 15 ára), báðar á Drangsnesi, Strandasýslu. — BJARKI ADOLFSSON (við pilt eða stúlku 13— 16 ára), Aðalgötu 15, Siglufirði. — DUA BJÖRNSDÓTTIR (við pilta 16—19 ára), Hvann- eyrarbraut 61, Siglufirði. — KRISTlN MÖLLER og INGIBJÖRG BERGSVEINSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 14—16 ára), báðar í Stykkis- hólmi. — SILEY SIGURÐARDÓTTIR (við pilta 23—25 ára), Hólmaseli, Gaulverjabæjarhrepp, Arn. — MOLLÝ JÓNS. og DOLLÝ GUÐ- MUNDS. (við pilta og stúlkur 19—22 ára), báð- 711. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 dulnefni Loka — 5 stefna —- 7 mjög —- 11 bindi — 13 kjötmeti — 15 hjálparsögn — 17 myndasögupersóna — 20 viðkvæm —j 22 steinefni — 23 skilja eftir — 24 kvendýr — 25 máttur — 26 bókstafur — 27 heiður — 29 venju — 30 þykkildi — 31 hús — 34 koma við — 35 ekki þessi — 38 vanstilling — 39 skott — 40 Gyðingaprestur — 44 hneyksli — 48 þvaður — 49 framkomu — 51 tónn — 53 gruna — 54 drykkjar —■ 55 eyða — 57 afl — 58 óttast — 60 fjarlægð — 61 henda — 62 gróðurtegund — 64 landslag — 65 leik- fang — 67 virðing — 69 eyða — 70 lítil — 71 engin. Lóðrétt skýring 2 duglegur — 3 mynt, sk.st. — 4 ílát — 6 fjórða vídd — 7 fæða — 8 tónn — 9 kvenmannsnafn — 10 verkfæri — 12 grópin — 13 veiðitækið — 14 iðnaðarmann — 16 mannsnafn — 18 púði — 19 veiðitæki — 21 allmikið — 26 bókstafur — 28 elska — 30 ílát — 32 mannsnafn — 33 þjark — 34 árstíð Lárétt: 1 færi — 5 spori -— 8 táta — 12 ásýnd — 14 bátar — 15 akr — 16 úti — 18 kær — 20 ami —■ 21 ra — 22 skákmaður — 25 in — 26 nælur — 28 iðjan — 31 vor — 32 fis — 34 lóg — 36 leir — 37 Arnar — 39 maki — 40 dula — 41 urra — 42 Iðnó — 44 smiðr — 46 leir — 48 ing — 50 ina — 51 for — 52 Itala — 54 argur —■ 56 es — 57 ræstingin — 60 aa — 62 trú — 64 tau — 65 egg — 66 enn — 67 neðra ■—■ 69 geiga — 71 akir — 72 skata — 73 snar. ar í Hraðfrystihúsi Keflavíkur h.f. — GlSLI MAGNtJSSON (við stúlkur 17—19 ára), Há- steinsveg 52, Vestmannaeyjum. — ÓLAFUR KJARTANSSON (við telpur 9—11 ára), Hauka- tungu, Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadalssýslu. — JÓHANN ELLERT ÓLAFSSON, (við pilta eða stúlkur 10—12 ára), Miðtúni 1, Keflavík. — HELGA ÞORSTEINSDÓTTIR og FINNEY SÖLVADÓTTIR (við pilta og stúlkur 18—24 ára), báðar á Flateyri, Önundarfirði. — Sex stúlkur, sem heima eiga á Skólabraut, Heiða- braut o. s. frv. eru beðnar um að láta okkur vita hvar á landinu þær eiga heima, svo við get- um birt nöfn þeirra og heimilisföng. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. Lárus Jóhannesson, hlm. 2. 1637—42. 3. Ursus er latneska nafnið á bimi. 4. 1 Vestur-Afríku. 5. a) Leopold Anton Stanislaw b) Gaius Julius c) Arthur. —■ 36 sefa — 37 fiskur — 41 þjóðhöfðingi í Asíu (fornafn) — 42 flíkina — 43 verksmiðja — 44 margir — 45 sjógangur — 46 trylla — 47 starf — 50 draugur — 51 spil — 52 hlut — 55 blessi — 56 sæma tign — 59 reið — 62 berja —■ 63 málmur — 66 hljóð — 68 bókstafur. Lóðrétt: 1 fáar — 2 æskan — 3 rýr — 4 in — 6 prik — 7 roka — 8 tá — 9 áta — 10 tamin — 11 arin — 13 dúkur — 14 bruðl — 17 tár — 19 æði — 22 slórdónar — 23 mein — 24 rjómalogn — 27 ævi — 29 aga — 30 sláin — 32 frami — 33 sauða — 35 firra — 37 Als —- 38 rrr ■— 43 nit — 45 Ingi — 47 eru — 49 glæta — 51 Frigg — 52 ísrek — 53 asa — 54 agg — 55 ranga — 56 Etna — 58 tusk — 59 nekt — 61 anar — 63 úði — 66 ein — 68 rr — 70 es. 6. 10: 2 kviðugga, 2 eyrugga, 3 bakugga, 2 raufarugga og sporðugga. 7. DCC. 8. a) Samband íslenzkra berklasjúklinga b) Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda c) Landsamband íslenzkra útvegsmanna. 9. 1 Genf í Sviss. 10. Árið. Undirritaður óskar eftir að gerast áskrif- andi að VIKUNNI Nafn ................................ Heimilisfang ........................ Til Heimilisblaðsins VIKUNNAR H.F., Reykjavík. Lausn á 710. krossgátu Vikunnar. Margt býr í þokunni . . . Framhald af bls. 12. ,,Svo að þér er svolítið farið að hitna?“ „Drottinn minn,“ dæsti hún, „nú veit ég hvað það er að steikjast lif- andi.“ „Hitna!" Hún hristi þreytulega höfuðið. „Stevens, við skulum ekki vera með neitt kurteisishjal. Ég er að kafna, það er allt og sumt!“ „Svo já?“ ,Ef maður bara mætti fara úr jakkanum. Þú veizt ekki hvað mér fannst það broslegt, fyrst þegar mér var sagt, að maður mætti ekki fara úr jakkanum úti. Reglusemi, hirðusemi, snyrtimennska!" Hún stældi rödd höfuðsmannsins. „Svei mér, ef ég fór ekki að hlægja.“ Hún dæsti aftur: „En Giddings veit hvað hann singur! Sannaðu til, að hann situr innan um landabréfin sin núna og skellihlær." „Hlustaðu á mig.“ Stevens iét skófluna falla. „Hlustaðu nú vel á mig.“ „Hér er ég.“ Anna skreiddist á fætur. „Eg hlusta eins og ég hef þrek til.“ „Á morgun, Anna . . . Taktu nú vel eftir! Á morgun verðurðu einhvern- veginn að sjá til þess, að þú verðir sett til vinnu með mér.“ „Á morgun ?“ Anna bar húfuna aftur upp að andlitinu og strauk henni niður vangana. Svo sneri hún sér við og horfði upp á heiðina, þangað sem varðskúrinn stóð og þangað sem vegurinn endaði og endurtók hægt: „Á morgun, Stevens ?“ Hann beygði sig eftir skóflunni og byrjaði að vinna og leit ekki upp: „Einmitt. Á morgun." 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.