Vikan


Vikan - 15.04.1954, Side 8

Vikan - 15.04.1954, Side 8
MffilÐ SIÍAL TIL MIKILS VINNA. Gissur: Það er spilakvöld hjá Dinty og ég má Gissur: Ágœtt! Þarna er stiginn. Allt er eins og Gissur: Þetta er lireinasta snjallrœði, pó ég segi ekki koma of seint. paó á ao vera. sjálfur frá. Gissur: Það er eklci svo erfitt, ef maður hefur hugmyndaflug. Gissur: Þá er ég kominn alla'leið. Gissur: Hér er ég kominn, drengir! Jói: N-ei, er petta ekki Gissur! Gvendur feiti: Hvað hef ég verið að drekka? Jói: Varstu að reyna nýja aðferð til að sleppa frá Rasmínu ? Gissur: Nei, ég var bara að finna nýja leið til að forðast umfcrðina. Gvendur feiti: Hann er sniðugur hann Gissur. Maður getur orðið undir bíl á götunni. Gárungar og hrekkjalómar AHIEBlSKI skopsagnahöfundurinn H. Allen Smith staríaði árum saman sem blaðamaður við ýms luinn dagblöð og fréttastofur í Banda- ríkjunum. Eitt sinn var honum falid að skrifa grein um „skemmtilega hrekki“, og þegar árang- urinn varð meðal annars sá, að fjöldi lesenda sendi lionum sögur um gárunga og hrekkjalóma, l>yrjaði liann að safna þeim. Fyrir skemmstu byrti liann úrval úr safni sínu i bók. Úr lienni eru eftirfarandi sögur: HINN víðfrægi breski ærslabelgur Horace De Vere Cole var eitt sinn að hengja upp myndir í lnisi sínu í London, þegar hann varð uppiskroppa með snæri. Hann skrapp út í búð að kaupa sér snærishönk, og á heimleiðinni raksí hann á einn þessara virðulegu ensku heldri manna, sem ganga í lakkskóm og með regnlilíf og eru eins \>g klipptir út úr tískublaði. Cole stóðst ekki freistinguna. Hann stöðvaði manninn og tók kurteislega ofan. „Afsakið,“ sagði hann, „en ég er í talsverðum vandræðum. Eg er að mæla fyrir breikkun á gangstéttinni hérna, en nú er eins og jörðin hafi gleypt aðstoðarmann minn. Ekki vilduð þér víst vera svo góður að hakla liérna í spottann fyrir mig eitt andartak, rétt á meðan ég lýk verkinu ?“ Hinn kurteisi, hámenntaði Englendingur kann- aðist við sína borgaralegu skyldu og svaraði: „Sjálfsagt. Mér þykir vænt um að geta liðsinnt yður.“ Cole fékk honuin endann á snærinu og gekk af stað með hönkina. Hann hélt áfram allt nið- ur að næsta götuhorni, beygði fyrir það og livarf. Þegar hann var kominn hálfa leið niður næstu götu, þraut snærið. Hann ætlaði að fara að hnýta því í hurðarhúna, þegar forlögin sendu honum annan hámenntaðan, stífpressaðan Eng- lending. Cole stöðvaði hann. Ekki vildi liann víst vera svo vænn að ljá iionum hjálparhönd stund- arkorn? Vissulega'. Cole rétti lionum snærisend- ann og bað hann að iialda í liann. Síðan flýtti iiann sér gegnum húsasund og til baka til búð- arinnar, þar sem hann keypti sér nýja snæris- hönk og hélt heim. Honum er það hulin ráðgáta, hversu Iengi mennirnir tveir stóðu þarna með snærið á milli sín. FRANKLIN ROOSEVELT forseti var ekki upp yfir það hafinn að liafa gaman að saldeys- islegum prakkarastrikum. I>að féll oft í hans hlut, eins og annarra þjóðhiifðingja. að koma fram opinberlega, til J)ess eins að taka í hend- ina á „opinberum gestum“. Þetta heitir víst „móttaka" og er auðvitað þrautleiðin- legt til lengdar. Roosevelt hélt J)ví fram, að enginn gæfi J>ví minnsta gaum við þessi tækifæri, hvað hann tautaði um leið og biðröðin sigi frain hjá honum og hann tæki andar- tak i hinar útréttu hendur. Eitt sinn J)egar röðin var óvenjulöng, ákvað hann að prófa kenningu sína. Um Ieið og liver gestur gekk fyrir liann og heilsaði með lianda- bandi, brosti forsetinn sínu alúðlegasta brosi og rnuldr- aði: „Ég myrti ömmu mína i morgun". Aðeins einn gest- anna, kunnur bankastjóri, veitti ]>essu athygli. Hann heyrði orðin: „Ég myrti ömmu mína í morgun“, og svaraði um liæ': „Það var ekki seinna vjenna." BLADAt AÐURINN Lucius Beebe kynntist afbir ðasnjöllum búktalara, dubbaði hann upp í seörtum fötum, fór með hann á fund skólaprestsins við Yale háskóla og kynnti hann sem stórfrægan prédikara frá Texas. Presturinn bauð manninum að messa í skólakapellunni. Hann varð við boðinu, stóð sig prýðilega og flutti þrumandi roéðp. Skyndilega stoppaði hann, horfði upp í loft, bar hendurnar upp að munninum og hrópaði: „Er þetta ekki satt, Guð?“ Svarið kom um hæl, beint ofan úr loftinu: „Þetta er satt, sonur minn.“ OVENJULEGA hrekklaus ungur Englending- ur, sem .vann í kvikmyndaveri Walt Disney, lagði það í vana sinn að snæða hádegisverð á vinnustað. Hann fór daglega í verzlun eina þar í nágrenninu og keypti sér pela af mjólk og ilós af niðursoðnum ávöxtum. Nokkrir starfsbræðra hans fóru í búðina og ke.yptu sér talsverðar birgðir af niðursoðnum ávöxtum og niðursoðnu Hálfa öld í heimsmálum ÞAÐ ER NYJAFT af pessum endingargóða, enska stjórnmála- manni, að hann sé farinn að verða talsvert heymardaufur. Það er kannski ekki að furða eftir meir en liálfrar aldar stjórnmálaferil. Churchill (f. 30. nóv. 187Ji) var fyrst kosinn á ping árið 1900. Fimm árum síðar varð liann ráðherra. Myndin er tekin í veizlu í London. Viku seinna. Mamman: Sjáðu pessar fallegu myndir, sem Lilli tciknaði. Pabbinn: Hann er reglulega efnilegur. Við verðum að hvetja hann. Pabbinn: Eg œtla að fara með pig í listasafnið og sýna■ pér málverkin. Pabb'nn: Sjáðu, Lilli, Þessi mynd hlaut fyrstu verðlaun. Ef pn vcrður iðinn og duglegur, geturðu kannski einhvcrn thna gert svona fallega mynd. grænmeti, Þeir skiptu um miða á dósunum og mútuðu kaupmanninum til að nota þær þegar Englendingurinn kæmi til að verzla. Brátt kom að J>ví, að sá enski færi að finna baunir eða gulrætur, þegar liann opnaði ávaxta- dósirnar. Hann spurði starfsbræður sína, livað liann ætti að gera. Þeir sögðu, að þetta væri ákaflega óvenjulegt fyrjrbrigði og að hann ætti að skrifa Ripley, höfundi hinna frægu blaða- dálka.: „Ötrúlegt en satt“. Svo að Englendingur- inn setíist niður og samdi langt bréf til Ripleys. Síðan gekk hann út og keypti sína daglegu mjólk og sína daglegu ávaxtadós, enda komið fast að liádegi. Hann opnaði dósina, en í þetta skipti var innihald hénnar livorki ávextir né grænmeti. 1 henni var innsiglað meðalaglas. Hann braut innsiglið, tók tappann úr glasinu og dró upp úr því ofurlítinn, samanbrotinn seðil. Síðan las liann: Kæri herra: Þetta er haugalygi. Robert Ripley. 8 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.