Vikan


Vikan - 27.05.1954, Qupperneq 14

Vikan - 27.05.1954, Qupperneq 14
SKALDIÐ Bréfasambönd Framhald af hls. 4- rúmsloftið á staðnum sveif á mig. Þannig átti skáld vissulega að lifa og deyja. Þegar ég kom hafði ég verið í fullkomnu jafn- vægi og jafnvel dálítið leiður yfir þessum vænt- anlega fundi, en nú fór ég að verða órólegur. Ég kveikti í sígarettu. Ég hafði komið á réttum tíma og fór nú að velta því fyrir mér, hvað gæti tafið gamla manninn. Þögnin hafði einkennilega óþægi- leg áhrif á mig. Það var eins og andi liðna tímans fyllti forgarðinn og löngu horfnar aldir urðu á óljósan hátt lifandi í mínum augum. Þeirra tima menn höfðu haft ástríður og hrifnæmar sálir, en slíkt er nú algerlega horfið úr heiminum. Eitthvert hljóð barst að eyrum mínum og ég fékk ákafan hjartslátt. Eg var orðinn tauga- óstyrkur og þegar ég loksins sá hann koma nið- ur stigann, hélt ég niðri í mér andanum. Hann hélt á nafnspjaldinu mínu í hendínni. Þetta var hár og ákaflega grannur gamall maður. Húðin á honum var á litinn eins og gamalt fílabein, hár- ið mikið og hvitt, en loðnu augabrýmar voru enn dökkar. Og þær höfðu þau áhrif, að í augum hans virtist brenna falinn eldur. Það var alveg dásamlegt, að á þessum aldri skyldu augu hans enn halda ljóma sínum. Hann var með arnarnef og munnsvipurinn var ákveð- inn. Það vottaði ekki fyrir brosi í augum hans, þegar hann nálgaðist mig, heldur horfði hann kuldalega og kurteislega á mig. Hann var svart- klæddur og í annarri hendi hélt hann á barða- stórum hatti. Hann bar sig virðulega og með sjálfsþótta. Hann var alveg eins og ég hefði óskað mér, og á meðan ég virti hann fyrir mér skildi ég hvernig hann hafði getað haft áhrif á skoðanir manna og snert hjörtu þeirra. Hann var skáld í húð og hár. Hann var nú kominn niður í forgarðinn og gekk hægt x áttina til mín. Augnaráð hans var svo sannarlega frátt, eins og í erni. Mér fannst þetta vera tilkomumikið augnablik, því þarna stóð hann, arftaki hinna mestu spænsku skálda, hins stórbrotna Herrera, hins hjartnæma ætt- jarðarvinar Fray Luis, hins dularfulla Juan de la Cruz og hins torskilda Gongora. Hann var síðastur í röðinni og hann var sannarlega verð- ugur að feta í fótspor þeirra. 1 brjósti mínu hijóm- aði yndislegt og viðkvæmnislegt ljóð, eitt af frægustu verkum Calistos. Eg varð alveg utan við mig. En til allrar ham- ingju hafði ég undirbúið mig undir að heilsa hon- um. — Það er dásamlegur heiður fyrir útlending, eins og mig, að fá að kynnast svo miklu skáldi, Maestro. Það brá fyrir kýmniglampa í hvössum augun- um og snöggvast komu brosviprur um munnvikin. •— Eg er ekki skáld, Senor, heldur harðsvíraður kaupmaður. Þér hafið villzt. Don Calisto býr í næsta húsi. Eg hafði farið húsavillt. Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. Mr. LOUIS J. BARRICK, P. O. Box 89, Nor- wood, Penna, U. S. A. og Mr. LINDELL CORI- ASCO, 705 North Park Ave., Herrin, Illinois, U. S. A., óska eftir að komast í bréfasambönd við Islendinga — ÁSTA ÞÓRARINSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 18—30 ára), Skúfi, Norðurárdal, A.-Húnavatnssýslu — ÓLAFUR MAGNÚS ÞÓR HARALDSSON (við stúlkur eða pilta 14—16 ára), Hvanneyrarbraut 13, Siglufirði — HRAFN SVEINBJARNARSON (við stúlkur 16—18 ára), b/v Gyllir, Flateyri, Önundarfirði — RAGN- HEIÐUR STEFÁN SDÓTTIR og INGIBJÖRG ARADÓTTIR, báðar á Húsmæðraskólanum á Blönduósi — HELGA ÞÓRÐARDÓTTIR og ELlNBORG VAGNSDÓTTIR (við pilta 17—22 ára, sem dvelja erlendis), báðar á Þingeyri við Dýrafjörð — JÓN K. KARLSSON (við pilt eða stúlku 15—16 ára), Bárðardal, S.-Þing. — ATLI ÖRVAR og VIÐAR PÉTURSSON (við stúlkur 15— 17 ára), báðir í Vestmannaeyjum — BIRNA STEFÁNSDÓTTIR, Hvitárbakka og KOLBRUN GUÐBRANDSDÓTTIR, Nýja-Bæ (við pilta 17— 26 ára), báðar í Bæjarsveit, Borgarfirði — INGA ANDERSEN, Hásteinsveg 27 og MARY AND- ERSEN, Hásteinsveg 29, (við pilta eða stúlkur 14—16 ára), báðar í Vestmannaeyjum — HILD- UR OTTISEN (við pilta 18—22 ára), Syðri-Brú, Grímsnesi — HLlF FELIXDÓTTIR, Vesturgötu 121, SIGRlÐUR JÓNSDÓTTIR, Vesturgötu 71 og SÆUNN ÁRNADÓTTIR, Vesturgötu 109 (við pilta eða stúlkur 14—16 ára), allar á Akranesi — INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR (við pilta og stúlkur 19—23 ára), Hnífsdalsveg 3, ELLA ELI- ASAR (við pilta og stúlkur 18—20 ára), Vega- mótum og LALLA BJARNA (við pilta eða stúlk- ur 19—23 ára), allar á Isafirði — BJARNAR KRISTJÁNSSON (við stúlkur 15—17 ára), Tún- götu 4, Hofsósi, Skagafirði — KOLLY REIM- ÁRSDÓTTIR (við pilta eða stúklur 16—19 ára), Hraðfrystihúsinu Jökli h/f, Keflavík — VALDI- MAR JÓNSSON (við stúlkur 16—18 ára), HER- MANN ÁGÚST, HANS BJARNASON, SVEINN TRYGGVASON, JÓN GUÐMUNDSSON og VIL- BERG STURLAUGS (við stúlkur 17—20 ára), allir á m/b Isleifi A. R. 4, Þorlákshöfn, Árnes- sýslu — GUÐJÓN HARALDSSON (við stúlkur 16— 18 ára), Mánabraut 9, Akranesi — Einmana sveitastúlka í Reykjavík vill komast í samband við vinkonu, sem eins er ástatt um. Vikan mun koma bréfum til hennar — RUT ÁRNADÓTTIR, Skólabraut 18, SELMA J ÓH ANNESDÓTTIR, Vesturgötu 46, SIGRlÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Hlíðarbraut 47 og RAGNHEIÐUR JULIUSDÓTT- IR, Vesturgötu 43 (við pilta eða stúlkur 14—16 ára), SIGRlÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, Vestur- götu 21 og ERLA SIGURÐARDÓTTIR, Bakka- túni 18 (við pilta eða stúlkur 15—17 ára), allar á Akranesi. 717. KROSSGÁTA VIKUNNAR. Lárétt skýring: 1 viðurnefni — 7 klókindi — 12 bit — 13 klæð- leysið — 15 sáta —- 17 líkamshluti ■—- 18 hrxmdið — 20 titill, sk.st. — 21 búa hættu — 23 kanna dýpi — 26 tvíhljóði -— 27 æst — 29 hljóðar — 31 landslag — 32 krydd — 34 feng — 36 tveir eins — 37 ávöxtur — 38 hagur — 39 ógnar — 40 tveir samstæðir — 41 lyndiseinkunn — 43 drykk- ur — 45 tveir eins — 46 ríkiserfingi — 48 neðra — 50 flýtir — 52 dreytill — 53 góðæri — 55 skemmtun — 57 dulbúningur — 60 seldi upp — 61 mynni — 62 grisja — 64 ys — 66 beygingar- ending — 67 egg — 69 sveit — 71 blað — 72 bumban — 75 guð — 77 efni — 78 rólyndr. I Lóðrétt skýring: 1 þjóðhöfðingi — 2 elska — 3 frumefni — 4 kunn — 5 áflog — 6 greinir — 7 tveir eins — 8 alltaf — 9 frumefni — 10 vendi — 11 vingjarn- leg — 14 skortur — 16 fley — 17 vínstofa — 19 frægur bogmaður — 21 stöðug — 22 gagn — 24 gruna — 25 heppileg — 28 trjátegund — 30 spjátrungur (götumál) —■ 33 heimskunnur stjórnmálamaður — 35 sefi — 37 bókstafur — 38 gróðurblettur —- 38b ásaki — 40 búandkarl — 42 munnbiti —- 44 fljótir — 45 efnaður ■— 47 nokkuð — 49 skop — 51 hamingjusöm — 54 staðgengill lykils — 56 óðagot — 58 styrkja — 59 tryggíng — 63 fugl —- 65 lyktar —■ 68 málmur — 70 afleiðsluending -—• 71 fljóthuga — 73 tveir samstæðir — 74 samhljóðar — 75 forsetning — 76 gap, Lausn á 716. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 skák — 5 ugg — 7 átan — 11 álún — 13 skán — 15 lát — 17 túristi — 20 gor — 22 æður — 23 tálar — 24 Þura — 25 par — 26 kím 27 Týr — 29 raf — 30 ræmu — 31 atar — 34 fakir —- 35 nafar — 38 bris — 39 korn -— 40 skapt ■— 44 óþrif — 48 afla — 49 svín — 51 eik — 53 lök -— 54 Kam — 55 úra — 57 skyr — 58 tifir — 60 stór — 61 sal — 62 kuðungi — 64 hið' — 65 láir — 67 aðla — 69 firð — 70 sið — 71 alfa. Lóðrétt: 2 kátur — 3 ál — 4 kút — 6 geil — 7 Áki — 8 tá — 9 angur — 10 glæp — 12 nútími — 13 strýta — 14 traf — 16 áðan — 18 rámur — 19 Satan — 20 Oran— 26 kæk — 28 raf — 30 raska — 32 rakin — 33 óbó — 34 fis — 36 rof — 37 önn — 41 afl — 42 plötur — 43 takið — 44 óskin — 45 þvarga — 46 rim — 47 vika — 50 Hrói — 51 essi — 52 kylli — 55 úthaf — 56 arða — 59 funi — 62 kið — 63 Iða — 66 ár — 68 11. Svör við veiztu á bls. 5. 1. Hinn margumræddi franski mar- skálkur Juin. 2. Ur berkinum af eikartrjátegund, sem upprunnin er í S-Evrópu og N-Afríku. 3. Huldu. Lagið er eftir Emil Thor- oddsen. 4. Lhasa. 5. Eftir Hafursfjarðarorustu, árið 872. 6. Svíinn Nobel fann það upp árið 1866. 7. Frá 9. öld. 8. Gösta Berlings saga. 9. örn. 10. Bær. 14 PÖSTURINN Framhald af bls. 8. ... Nú á seinni árum er að ryðja sér til rúms félagqskapur, sem heit- ir Danslagakeppni S.K.T. Það er við- víkjandi starfsemi þessa félagsskap- ar, sem mig langar að fá upplýsingar. Ég œtla að segja þér, kæra Vika, vitaskuld í trúnaði, að mig hefur langað til að senda lítið lag í danslaga- keppnina, en því miöur er ég ekki þeirri kunnáttu búinn að geta sent lagið öðruvísi en einraddað og má- ske að mörgu leyti ábótavant. Nú er það spumingin, vina mín kcer, í hvaða búningi þurfa lög að vera, sem send eru i danslagakeppnina. Þurfa þau ekki að vera raddsett, eða er nœgilegt að senda aðeins laglínuna? Þá er annað, sem veldur mér dálitl- um lieilabrotum: Þarf texti að fylgja þeim lógum, sem send eru í dans- lagakeppnina? . . . Svar: Bréfið þitt er svo langt, að við verðum að láta okkur nægja að birta aðeins kafla úr því í þetta sinn. Freymóður Jóhannsson hefur gefið okkur það svar við spurningu þinni, að lágmarkskrafan sé sú, að lagið sé útsett með hljómum eða að minnsta kosti að hljómarnir séu skrifaðir með bókstöfum. Það er heldur ekki skil- yrði að texti fylgi laginu, þó það sé æskilegra, en það þarf að vera sæmi- lega góður texti. Vonandi kemst lag- ið þitt i næstu danslagakeppni. Mig langar til að biðja þig um að segja mér hvar hœgt er að gerast á- skrifandi að norska íþróttablaðinu Sportmanden hér á Islandi og hvað árgjaldið er mikið. Geturðu líka sagt mér, hvort „Allt um íþróttir“ er hœtt að koma út. Svar: Sportmanden fæst í Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar og þar er hægt að gerast áskrífandi. Hvert blað kostar 1,50, en þau koma út tvisvar eða þrisvar sinnum í viku. Allt um íþróttir kom síðast út um jólin, svo erm er ekki öll von úti um að það haldi áfram að koma út.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.