Vikan


Vikan - 17.03.1955, Blaðsíða 16

Vikan - 17.03.1955, Blaðsíða 16
/ Aukið þægindi og verðmæti íbúðar yðar með því að nota ♦ Tvöfalt einangrunargler Eitt bezta ráð er fundist hefir til einangrunar gegn kulda. í mörg ár hafði fjöldi hugvitsmanna glímt við þá þraut, að ráða bót á þeim óþægindum, sem tvennir gluggar hafa í för með sér. Þeir höfðu leitast við að finna rúður í þeirra stað, sem með hægu móti gerðu tvenna glugga óþarfa/ Allir vita af eigin raun um þau óþægindi og þær skemmdir, sem af því stafa, að vatn safnast í gluggakistur, og þá ekki síður hið mikla hitatap er einfaldir gluggar valda. Með því að nota THERMOPANE eru allir slíkir annmarkar úr sögunni : Rúöan í THERMOPANE glugga er ein, þó hún sé tvöföld. Fœst meö Vi og V2 tommu loftrúmi eftir óskum kawpanda. Höfuðkostir THERMOPANE: Sparar stórkostlega hitakostnað. Dregur verulega úr hávaða. Jafnari hiti vetur og sumar. Húsið betra til íbúðar sökum þess að það er hlýrra. Vatn hættir að safnast í glugga. Minni hávaði berst inn utanfrá. Ibúðin verður bjartari því glugga má hafa stærri án þess að hiti missist. Gluggar með þessum rúðum hafa alla kosti tvennra glugga, en enga ókosti. Auðveldara er að halda gluggunum hreinum, því hvorki er um að ræða raka né ryk á milli innri og ytri rúðu. AthUgíð að Thermopane getið þér aðeins keypt hjá okkur Verð og sýnishorn getið þér fengið á skrifstofu okkar w II I 16 STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.