Vikan


Vikan - 28.04.1955, Blaðsíða 14

Vikan - 28.04.1955, Blaðsíða 14
r r HARNALAR. Framhald af bls. 5. þér og Hanny, þá kynnu þau kannski líka að geta hjálpað mér. fig vissi ekki orðið mitt rjúkandi ráð. Ég var ástfangin, Carol, og . . . nú, mér datt í hug að reyna.“ Engin svipbrigði sáust á Carol. ,,Eg skil þig ekki enn, Janie. Hvað áttu eiginlega við?“ Janie horfði undrandi á hana. „Vélritaði miðinn,“ sagði hún. „Hanstu ekki eftir miðan- um með orðunum: „Hárnálar eru hættuleg- ar ?“ „Jú, en . . .“ Carol hikaði. „En hvað í ósköp- unum kemur það þessu við? Ég límdi þetta þarna upp fyrir löngu, til þess að venja Hanny af að bora í eyrun á sér með hárnálum. Hún var alltaf að þessu og mér fannst það megn- asti ósiður. Ég . . .“ Janie var byrjuð að hlægja. Hún hló unz tárin streymdu niður kinnar henni. „Og ég,“ stundi hún, „þessi líka litla auglýsingamann- eskjan, ég þóttist geta lesið úr þessu djúpa speki. Ég leit á það sem áminningu, hélt að það ætti að minna ykkur á að leggja alúð við klæðnað ykkar og snyrtingu." Hún þagn- aði andartak og þurrkaði sér um augun. „Hvað um það, það var vissulega þörf hugvekja fyr- ir mig,“ sagði hún svo. „Sjáðu til, Kirk Nic- hols bað mig í gær að giftast sér, og ég sagði já.“ — JO LUNDY. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. Þegar Salka Valka var kvikmynduð hér á landi í fyrra. 2. Hann lést fyrir skemmstu. 3. 15. öld. Hún var brennd 1431. 4. Gutenberg; 15. öld. 5. Marlon Brando fyrir leik sinn í myndinni „Á eyrinni." 6. Tekur til fótanna. Það er hjátrú að hann stingi hausnum í sandinn! 7. Kommúnistaflokkurinn. 8. Elbu og St. Helenu. 9. Empire State í New York. Húsið er 380 metra hátt. 10. Brynjólfur Jóhannesson. Eva og einræðisiierrann Framhald af bls. 5. „Hvers vegna? Við erum hetjur. Komandi kynslóðir munu varðveita minningu okkar. Við erum hið hugprúða kyn.“ „Við erum hið hugprúða kyn,“ endurtók hún ósjálfrátt, en augun hvörfluðu örvæntingarfull til dyranna, þar sem Konrad átti að birtast. Hann varð að koma! Hún horfði skelfingu lostin á Adolf, er hann lagði hana við hlið sér á legu- bekkinn, bliðlega en ákveðið. Hann rétti henni eiturhylkið. Hún mátti ekki mæla. Ekkert orð kom fram á öskrugráar varir hennar. Hún fann krossinn við brjóst sín hreyfast, er hún lagðist niður, en hitt fékk hún aldrei að vita, að einmitt á því augnabliki féll sprengja, er varð Konrad að bana. Hann tíndist í rústunum. Örvænting hennar jókst, hún gát næstum því fundið óbragðið af rykinu og skelfingunni, er stafaði af þessari síð- ustu sprengingu. Hún lyfti handleggnum til þess að geta kvatt Adolf hinztu kveðju. „Heil Hitler!" íeyndi hún að segja, en henni tókst það ekki. Hún leit til dyranna. Þær voru stöðugt harð- lokaðar. Mein Gott, hugsaði hún, mein Gott, og síðan sagði hún af veikum mætti: „En hvað hef ég gert til að verðskulda frelsun?“ Hún tók inn eitrið, hægt en með fullri hugprýði. „Auf Wiedersehen ....“, byrjaði hún, en lauk aldrei við setninguna. ENDIH. 759 KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 afl — 4 minnst — 8 óðagot — 12 lokuð vík — 13 espa — 14 þrír eins — 15 kvenmanns- nafn — 16 kássa — 18 austurevrópubúi — 20 ylja — 21 jurt — 23 rifr- ildi — 24 vilji — 26 örnefni við Vestfirði — 30 matjurt — 32 fugl — 33 gangur — 34 veik- indi — 36 börn — 38 hjúpinn — 40 tala — 41 menningarfélag — 42 flatarmálseiningunni — 46 viðurinn — 49 öðlist -—■ 50 tímamark — 51 sár — 52 fóðri — 53 skúturnar —- 57 söngur — 58 hitunartæki — 59 farvegur — 62 manns- nafn, þf. — 64 versnar — 66 sögn — 68 hrós — 69 Ásynja — 70 veiðitæki — 71 í kirkju — 72 eyktarmark — 73 skelfur — 74 sepi. Lóðrétt skýring: 1 kvenmannsnafn — 2 gangur — 3 sterkur — 4 þrír eins — 5 iðnaðar- menn — 6 gróður — 7 drykk — 9 prik — 10 elska — 11 þrætuepli — 17 hnöttur — 19 tyfta — 20 mat — 22 rannsókn — 24 óspilltir — 25 ferðalag — 27 grastoppa — 28 blað — 29 gæfa — 30 vegalengd —- 31 óvinnufúsri — 34 fjar- stæða — 35 málmgrýti — 37 kvað •— 39 fanga- mark samlags — 43 matjurt — 44 nægilegt — 45 mannsnafn, þgf. — 46 byggingarnar — 47 greinir — 48 slæm — 53 fjúk — 54 elska — 55 sævarkenning — 56 sögn — 57 kjólaefni — 60 hérað — 61 draugur — 63 biblíunafn — 64 málmur — 65 stilltur — 67 eyðsla. Lausn á 758. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 ess — 3 fundvís — 9 sæg — 12 lk — 13 kona — 14 Ásta — 16 tá — 17 folald — 20 sökótt — 22 öld — 23 tök — 25 kul — 26 agi — 27 vomur — 29 raf — 31 tug — 32 mar — 33 mál — 35 gor — 37 er — 38 vergirnin -— 40 ká — 41 halma — 42 asnar — 44 gaul -— 45 fáir — 46 gulna — 49 hasar — 51 um — 53 ringlaður — 54 GK — 55 rök — 57 tin — 58 fum — 59 tía — 60 kóp — 62 napur — 64 búr — 66 kór -— 68b rór — 69 gal — 71 skólar — 74 serkur— 76 kú — 77 lurk — 79 reið — 80 mó — 81 afl — 82 fráleit — 83 ólm. Lóðrétt: 1 Elfa — 2 sko — 3 fold ■— 4 und — 5 na — 6 vá — 7 íss — 8 stök — 10 ætt — 11 gáta -— 13 kali — 15 akur — 18 lögg — 19 töm — 21 ólag — 23 torga — 24 kumra — 26 aur — 27 varmennin — 28 ránsmaður — 38 fork — 31 telgdur — 32 mel — 34 lin — 36 ráð- rika — 38 valur — 39 nafar ■— 41 hug — 43 rár — 47 lit — 48 Agnar — 49 hafur — 50 sum — 52 mök — 54 gír — 56 kókó — 59 túlk — 61 póll — 63 pól — 64 barð — 65 aska — 68 rauf — 69 geit — 70 bróm — 72 kúf — 73 rrr — 74 sei — 75 uml — 78 ká — 79 re. Hún var orðin hermaður Framhald af bls. 9. augunum, ,,nú er þér óhætt að þvo þér!“ Herta var þama til stríðsloka — finnsk stúlka í rússneskum stríðsfangabúðum og trúlofuð þýzkum hermanni! Fangabúða- stjórinn sýndi henni margskonar vináttu. Á hátíðisdögum lét hann oftar en einu sinni kalla hana fyrir sig — og stóð bros- andi yfir henni á meðan hún hámaði í sig allskyns krásir. Á jóladag sendi konan hans henni hlýja sokka og svellþykka vetl- inga. Dóttir þeirra, tíu ára gömul, ljós- hærð hnáta, sendi henni jólakort, sem hún hafði sjálf teiknað. Þetta voru mikil um- skipti fyrir hina ungu stúlku. Þó átti hún eftir að lenda í ýmsu áður en hún og mannsefnið hennar fengu frelsi. Eitt sinn þegar hún var með vinnuflokki í grennd yið herflugvöll, steyptu þýzkar flugvélar sér yfir völlinn og létu sprengj- um rigna yfir hann og nágrennið. Fjórir stríðsfangar biðu bana og Herta fékk sprengjubrot í hendina og er ennþá ör eftir. I annað skipti gerðu stálpaðir skóla- piltar aðsúg að vinnuflokk hennar. Hún fékk talsverðar pústrur áður en varðmenn komu á vettvang og björguðu henni. Vor- ið 1944 varð hún líka fyrir því óláni að falla niður í malargryfju og var rúmföst í viku á eftir. En heil komst hún samt til Þýzkalands vorið 1946, og tveimur dögum eftir að járnbrautarlestin ók yfir landamærin gekk hún að eiga Hans Windthorst. — ERNEST BILLINGS. Samviskuspurningar Framhald af bls. 11. alltaf getað lesið hugsanir mínar,“ sagði hún loks, „alltaf vitað fyrirfram, hvað ég ætlaði að segja næst.“ „Auðvitað! Er það slæmt?“ „Slæmt? Það er alveg afleitt. Það er — drepandi, eins og segir í greininni.“ „Nei, það er rangt! Það er líka á sína vísu spennandi. Það er partur af hjóna- bandinu!“ Kurt afgreiddi þessa vandræða- grein með einni grettu. „Það mætti segja mér, að höfundurinn væri einmana pipar- sveinn.“ Hann laut að henni, kyssti hana glettnislega á nefið og sagði: „Hvernig líður Herramanni í dag?“ Hin óviöjafnanlega NELLIE BLY Framhald af bls. 7. Ég sór þess dýran eyð, að gera allt, sem í mínu valdi stæði, til þess að bæta kjör þessara þjáðu kvenna. Glæpamanninum er leyft að beita öllum ráðum til þess að sanna sakleysi sitt. Þessar veslings erf- iðiskonur hljóta sinn dóm eftir að lagð- ar hafa verið fyrir þær fáeinar ómerki- legar spurningar.“ Og enn skrifaði hún: „Með svona með- ferð má firra heilbrigða konu vitinu. Tak- ið slíka konu, lokið hana inni, neyðið hana til að húka á hörðum trébekk frá sex að 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.