Vikan


Vikan - 02.06.1955, Blaðsíða 14

Vikan - 02.06.1955, Blaðsíða 14
I»að réði úrlitum........ Framhald af bls. 5. borðinu hinum megin við lœsta hurðina. 1 ör- væntingu barði hún með krepptum hnefun- um á hurðina, í takt við hringinguna, þangað til hún hætti skyndilega og það ríkti grafar- kyrrð . . . Eins og í fjarlægð heyrði hún einhvern gráta, og gerði sér það ljóst, að það var hún sjálf. Smám saman sefaðist gráturinn og tár- in streymdu kyrrlátlega niður kinnar hennar . . . tárin, sem mundu hreinsa og einhvern tíma græða ljótt sár. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. 1 Ögursveit í Isafjarðarsýslu. Laugarvatn er aftur á móti í Laugardal í Árnessýslu. 2. Hægra megin. 3. Frakkar, 1879. 4. Júní. 5. Covent Garden. 6. Sál. 7. Panama. 8. 1 Louvre-safninu í París. 9. U Nu. 10. Loftur, Torfi, Stígur og Steinn. Eiginmaðurinn á að.......... Framhald af bls. 9. Þó skyldi eiginmaðurinn gæta þess að öskra ekki að okkur. Við höfum hálf illan bifur á öskrandi eiginmönnum. Ekki svo að skilja að við séum beinlínis hræddar. Nei, en við vitmn, að þegar þú hækkar röddina, ert það þú, sem ert hræddur og á undanhaldi. Og mundu það, sem ég sagði áðan: VIÐ VILJUM AÐ ÞÚ SÉRT SÁ STERKI. 764 KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 hljóð — 5 vargur — 8 réttur (sletta) — 12 umferð — 14 sonur — 15 fag — 16 tímabil — 18 gælunafn — 20 vísir .— 21 beygingar- ending — 22 (varð) reið- ur — 25 úttekt -— 26 þrautir — 28 jurtin -— 31 skrítinn — 32.illmenni — 34 konungur (latn.) — 36 jarðvegsefni — 37 uppgjafakóngur — 39 fangi - - 40 á litinn — 41 ófá — 42 aðsjáll 44 skelfur — 46 ílát- ið — 48 tónn — 50 stillt- ur — 51 drykkjar -—■ 52 líkamsop — 54 sóm- ann---56 sjó — 57 straumröstin — 60 mál- fræðisk.st. — 62 kalla — 64 saurga — 65 gróður- reitur — 66 vopnað lið — 67 tölu — 69 mátt- urinn — 71 bindi —■ 72 band — 73 rudda. Lóðrétt skýring: 1 persónufornafn — 2 erfið — 3 gap — 4 sk.st. — 6 á árabát, þf. —- 7 bjartur -— 8 dýramál — 9 ótta — 10 tréð — 11 ísafold -—• 13 spræna — 14 fæða — 17 skjól — 19 tekja — 22 gras- tegund — 23 drykkur — 24 heimsk •— 27 púki — 29 blómstilk — 30 hljóðgöng — 32 ferðalög — 33 felur — 35 fýla — 37 fum -— 38 ellikröm — 43 tyfta — 45 reikningur — 47 ambátt — 49 vandar um við — 51 í árabátnum, þf. — 52 rótarávextir — 53 biblíunafn — 54 fæða — 55 fylgdarlaus — 56 á bragðið — 58 sár — 59 viðbragð •— 61 heiðursmerki — 63 refsa — 66 skellti upp úr — 68 forsetning — 70 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 763 LÁRÉTT: 1 nurlaranáttúran — 13 söðul — 14 varla — 15 rs — 17 gat —• 19 lof — 20 hv. — 21 gömul — 23 una — 25 garni — 27 ætíð — 28 suddi — 30 raus — 31 tug •— 32 dá — 33 na — 35 rst — 36 nr. — 37 fól — 38 gum — 40 aa — 41 fa — 42 ós — 44 fagurlokkaður — 46 so — 47 uð — 49 as — 51 töf — 54 sár — 56 Ra — 57 lak ,— 59 sá — 60 úr — 61 Sen — 62 skóf — 64 trekt — 67 hvin — 68 akrar — 70 vik — 71 hross — 72 ða — 73 raf •— 75 óró — 76 ak — 77 munúð - 79 brölt — 81 reikningsaðferð. LÓÐRÉTT: 1 nærgætni — 2 rs ■— 3 löguð — 4 aðal — 5 Rut — 6 al — 7 ÁV — 8 tal — 9 trog — 10 úlfar — 11 ra — 12 návistar — 16 sötur — 18 undankomuleið — 20 hnusa — 22 Mig — 23 uu — 24 A.D. — 26 rar — 28 sál — 29 ing — 32 dó — 34 au — 37 fagot — 39 móður — 41 fas — 43 suð — 45 falskaður — 48 mannskæð — 50 sakka ■—• 52 ös — 53 fát — 54 sút — 55 ár — 56 reisa — 58 kór — 61 svo! — 63 Faruk •— 65 Rv. — 66 kk — 67 Hrólf — 69 rann — 71 hröð — 74 fúi — 75 óra — 77 mi 78 ðn — 79 B.S. — 80 te. Laglegasta stúlkan í Kína. . . . Framhald af bls. 11. Ég gaf mig á tal við lækni frá kínversku sjúkrahúsi og við fundum brátt sameiginlegt áhugamál, og fórum að bera gamla Kína, sem ég þekkti, saman við nútíma Kína. Ég sagðist hafa verið að velta því fyrir mér, hve djúp áhrif vestrænir siðir og hugsunarháttur hefði haft þar á öllum þessum árum. Hann brosti dularfullu brosi. — Þið Vestur- landabúar hafið kennt okkur margt gott í ver- aldlegum efnum. — En ekki andlegum? spurði ég. — Því er ég ekki fær um að svara, sagði hann. -— Eitt af því, sem ég hafði áhuga á var tign- un ykkar á forfeðrunum, hélt ég áfram. — Hvað vitið þér um það efni? Ég sagði honum söguna um Pierre og kínversku konuna hans, um vindlana á gröfinni og það, hvernig hún hafði dulbúið sig sem dreng, af því að hún hafði ekki fætt manni sínum son, sem gæti uppfyllt kröfurnar um helgisiðina við tignun forfeðranna. — Mér er kunnugt um það, svar- aði austræni læknirinn. — Ég vona að guðirnir hafi litið í aðra átt. — Er yður kunnugt um það? — Já, þetta var móðir mín. Blóðvölluriim í Róm........... Framháld af bls. 6. úrskurð, veitti sigurvegarinn hinum fallna banahöggið. Sigurvegarinn hlaut að launum silfur- diska fulla af gullpeningum og aðrar verð- mætar gjafir. En engin verðlaun þóttu eftirsóknarverðari en trésverðið, sem tákn- aði það, að eigandinn var leystur úr hópi skylmingamanna. Það var veitt fyrir óvenjulega frækilega framgöngu eða lang- an vígaferil. Flamma hét sá skylminga- maðurinn, sem virðist hafa verið einskon- ar Joe Louis sinnar samtíðar, en grafskrift hans hefur varveittst og hljóðar á þá leið, að ,,hann fór með sigur af hólmi úr 21 grimmilegu einvígi og hlaut trésverðið fjórum sinnum, en réði sig ætíð aftur.“ I þessum ,,leik“ var um líf eða dauða að tefla. Sá sigraði lá í blóði sínu unz skugga- legur maður gekk inn á leikvanginn með kylfu í hendi. Hann var í gerfi Charons, ferjumannsins sem í goðsögninni ferjar hina framliðnu yfir ána Styx. Hann lét kylfuna ríða á höfði hins fallna, til þess að ganga úr skugga um, að hann væri ekki að gera sér upp. Síðan var líkið dregið út um Hlið dauðans á löngum krók. Til tilbreytingar var villidýrum af ýmsu tagi att saman, svosem Ijónum, tígris- dýrum, bjarndýrum og stundum fílum og nashyrningum. Commodus keisari hafði gaman af að skjóta ljón með boga og örvum, úr stúku sinni. Hann steig líka niður á sjálfan leikvanginn og drap bæði skylmingamenn og villidýr. Hann lét gefa út sérstakar fréttatilkynningar um nýj- ustu afreksverk sín, kallaði sjálfan sig Hercules, klæddist ljónsfeldi, stráði gull- dufti í hár sér og „barðist 1000 sinnum og hafði jafnan sigur.“ Fornar heimildir segja okkur, að það hafi verið 150,000 iðjuleysingjar í Róm og eins margir verkamenn og iðnaðar- menn, sem hættu vinnu um hádegi og höfðu svo góðan tíma til að gera af sér allskon- ar skammarstrik, að keisararnir neyddust til að verja ótrúlegum fjárhæðum til þess að sjá þeim fyrir mat og skemmtun- um. Rómverjar höfðu ákaflega marga opinbera hátíðisdaga, og þeim fjölgaði úr 59 á árunum fyrir Krist upp í 159 á stjórn- arárum Claudiusar (41—54 e. Kr.). Þótt upphaflega hafi verið efnt til hinna blóðugu „skemmtana“ í hringleikahúsun- um guðunum til dýrðar, þá urðu þær með tíð og tíma öflugt pólitískt vopn. Lýður- inn lét keisarana og einræðisherrana í friði á meðan þeir sáu um, að hann fengi nægju sína af „brauði og sirkusum.“ Traj- an keisari efndi til sigurhátíðar, sem stóð í 123 daga: 10,000 dýrum var slátrað og 10,000 skylmingamenn börðust, flestir unz yfir lauk. Þegar rómverski múgurinn tók að þreyt- ast á venjulegum einvígum, heimtaði hann allskyns „afbrigði“: skylmingamenn, sem börðust með bundið fyrir augun eða báðir vopnaðir tveimur sverðum; flokka- orustur þar sem fyrirfram var ákveðið, að barist yrði þar til aðeins einn maður stæði iippi — sem síðan var líka veginn; jafnvel 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.