Vikan - 03.11.1955, Page 14
Tíu bækur í kjörbókarflokki
MÁLS OG MENNINGAR
FJÖRÐI bókaflokkur Máls og menningar
er kominn út. 1 honum eru tíu bækur,
eftir íslenzka og erlenda höfunda.
I flokknum eru tvær ljóðabækur, Sjö-
dægra eftir Jóhannes úr Kötlum, sem er
tíu ára safn af ljóðum hans, og Á hnot-
skógi, annað bindi af ljóðaþýðingum Helga
Hálfdánarsonar.
Skáldsögurnar eru eftir tvo íslenzka
höfunda, þá Kristján Bender og Hannes
Sigfússon, einn franskan, Joseph Bédier
og einn rússneskan, Boris Polevoj.
Saga Kristjáns heitir Hinn fordæmdi og
er biblíusaga, sem gerist öll á fimm dægr-
um fyrir krossfestinguna. Strandið eftir
Hannes Sigfússon segir frá strandi olíu-
skips, sem rekur stjómlaust undan veðri
og straumum að hrikalegri klettaströnd
— og frá vitaverðininn, sem bíður þess
sem verða vill. Söguna af Trístan og Isól
hefur Einar Ól. Sveinsson þýtt og er það
frönsk nútímasaga. En Sagan af sönnum
manni, sem er rússnesk hetjusaga úr síðari
heimsstyrjöldinni, er þýdd af Jóhannesi úr
Kötlum. Af öðrum bókum í þessum kjör-
bókarflokki má nefna Vestlendinga, annað
bindi af riti Lúðvíks Kristjánssonar um
sögu Vestlendinga á 19. öld og er þar
aðallega f jallað mn þá menn, sem stóðu að
baki Jóni Sigurðssyni heima á Vestfjörð-
um. Loks eru í flokknum Brotasilfur, safn
greina og þátta um sögu íslenzkrar listar
á miðöldinn, Nýjar menntabrautir, xnn
uppeldis- og kennslufræði, eftir dr. Matt-
hían Jónasson og loks Brött spor eftir
Everestfarann Edmund Hillary í þýðingu
Magnúsar Kjartanssonar.
Nsastu félagsbækur Máls og menningar
verða Slagur vindhörpunnar, eftir fær-
eyska rithöfundinn William Heinesen og
Perðasaga frá Kína eftir sænska bók-
menntafræðinginn og skáldið Artur Lund-
kvist.
Þá er komið út hjá Heimskringlu leikrit
eftir Sigurð Róbertsson, Uppskera óttans
og von er á nýrri skáldsögu og nýju smá-
sagnasafni eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson,
kvæðabók eftir Hannes Pétursson og
skáldsögu eftir rússneska rithöfundinn
Leonid Leonov.
785.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR
Ldrétt skýrmy:
1 nlð — 6 deyja —
9 umhugað — 10 henda
— 11 hús — 13 hrygg
— 15 pening —- 17 dans
— 18 limr — 20 þrep —
24 til sölu — 25 skakkar
— 27 snyrta — 29 far-
sóttin — 31 ósýnilegir
meinvættir — 32 manns-
nafn — 33 efni — 35
opinbert gjald — 37
djarfar — 40 stakkur —
41 risa — 43 samtök
róðrarmanna — 46 í
tízku — 48 loka — 49
sómi — 50 eyðlr — 51
gaf upp sakir - 52
líkamshluta.
Lóðrétt akýring:
1 með óþrif — 2 tröll-
kona — 3 draugur —
4 fold — 5 spyr •— 6
stoppa — 7 eðja — 8
veðurlag — 12 báran —
14 hamingjuríka — 16 yztu lögin — 19 grunar — — 31 skjól — 34 mannsnafn — 36 andstöðu —
21 sorg — 22 hrekkjalómur — 23 guð — 26 hús- 38 ársæld — 39 iðnaðarmaður — 42 fjörur — 44
dýr — 28 húsdýr — 29 dýrgripurinn — 30 högg líkamshluti — 45 narr — 47 þrír eins.
Lausn á krossgátu nr. 784,
LÁRISTT: 1 skrá —■ 5 Flosi — 8 Elsa — 12
tröll — 14 veitt — 15 rok — 16 jag — 18 efi —
20 tal — 21 ás — 22 sólarlags — 25 mi — 26
skott — 28 staut — 31 ýkt — 32 kyn — 34 afl
— 36 verk — 37 Karel — 39 alfa — 40 Amor —
41 púar — 42 lamb — 44 karað — 46 ítar —
48 óar — 50 tal — 51 ská — 52 sinar — 54 atall
— 56 lo. — 57 dragsúgur — 60 jó — 62 ort —
64 afl — 65 lin — 66 nót — 67 Storr — 69 dvína
— 71 tign — 72 ættar — 73 basl.
LÖÐRETT: 1 strá — 2 kross — 3 rök — 4
ál — 6 loga — 7 skel — 8 ee —- 9 lit — 10 stamt
— 11 Atli — 13 ljótt — 14 vigta — 17 alt — 19
fas — 22 sokkaband — 23 reyr — 24 safarikar
— 27 kýr — 29 uU — 30 sveU — 32 karat — 33
Nepal — 35 garri — 37 kok — 38 lúð — 43 mói
— 45 rass — 47 tál — 49 rarar — 51 stund —
52 sorti — 53 raf — 54 agi — 55 ljóns — 5«
lost 58 gUt — 59 úlpa — 61 ótal — 63 tog —
66 nía — 68 rn — 70 v.b.
Hver dagur á sitt LEYNDARMÁL
Framhald af bla. 6.
gáfna hennar og þá fannst mér ég verða svo
lítill og ómerkUegur. Um leið fékk ég að vita,
að móðir mín sé væntanleg til Evrópu á morgnn,
til að kynnast tilvonandi konu minni . . . Hvers
vegna heldur þú, að Elena, þessi stolta fegurðar-
dís, leyfi mér að borða hér með ykkur i kvöld?
Vegna þess . . . að ég býst við að ástin geti
fyrirgefið æði margt, svaraði Olga.
— Kæra rómantízka foringjaefni'. Ég er sþnn-
—- I lffi mínu koma engar appelsinm’ við sög*
. . . Og engar ömmur, sem þrá ilminn af appel-
sínublómum. Eg get heldur ekki hvílt mig I
skugga neins, þar sem ég hef ekkert . . .
— Þetta sem þú segir er ekki sanngjarn, Olga.
Xavier birtlst í dyrunum. Hann var búixm að
skipta um föt, og í fyrsta sinn sá Olga hann
glæsUegan í klæðaburði.
— Þú ert hræðiléga ósanngjöm, elskan. Við
eigum þó þetta hús og í staðinn fyrir tré, þá
hefurðu hérna styttuna af okkar kæra Andréai
. . . sem skyggir á sólina fyrir okkur.
færður um, að hin elskulega mágkona þin fýrir-
gefur mér aldrei að hafa brugðist henni fyrir
tveimur dögum. En milli haturs hennar og mín
standa appelsínur. Þúsundir og aftur þúsundii’
tonna af Kaliforníu-appelsínum. Hnöttóttum, nýj-
um og safaríkum appelsínum, umhyggjusamlega
Btrting: 4 nafni, aidri og heimiiiatangi kostar 5 krónur. sveipuðum í silkipappír með áletruninní: ,,Wyne
appelsínur, Suður-Kalifornía.“
6RÉFASAM6ÖND
Katla Ölafsdóttir, Haðarstíg 6, og Hug-
rún Kristinsdóttir, Rauðarárstíg 40 (við
pilta og stúlkur 19—25 ára), báðar í
Reykjavík — Hilmar Skúlason og Hans
Sigurgeirsson (við stúlkur 15—20 ára),
báðir á Stokksnesi við Hólmafjörð —
Jón Gunnlaugsson (við stúlkur 17—19
ára), Sunnuhvoli, Bárðardal, S-Þing. —
Rún Pétursdóttir (við pilta eða stúlkur
16—19 ára) Brekku, Ásta Jóhannsdóttir
(við pilta eða stúlkur 15—18 ára) Háeyri,
Hanna Júlíusdóttir (við pilta eða stúlkur
14—17 ára), Brekku og Birna Björns
(við pilta eða stúlkur 13—16 ára), Sjávar-
borg, allar á Seyðisfirði — Magnús Frið-
riksson (við stúlkur 16—20 ára), Vífil-
stöðum (miðgangi). — Dóra Tryggva-
dóttir (við pilta eða stúlkur 18 ára eða
eldri) Ytra-Hóli, Öngulstaðahreppi, Eyja-
firði.
Appelsínui-? endurtók Olga. — Þaö er fall-
egur dýrðarbaugur. Þar eru skrautlegar og
ilmurinn af þeim er himneskur. Eg býst þá við,
að þú sért konungur þeirra í . . .
— I Suður-Kaliforníu! Afi minn, Daniel Wyne,
settist að í Kaliforníu fyrir um það bil hundrað
árum, hélt Diek áfram. — 1 fylgd með honum
var konan, sem hann hafði valið sér á ferðum
sinum um heiminn. Þessi amma mín var spönsk
og hét Carmen. Hún var fædd í Valencia, innan
um appelsínuakra. Og þar sem afi gamli var
forsjáll maður, þá vildi hann koma í veg fyrir,
að Carmencita hans kveldist af heimþrá eftir
átthögunum sínum. Hann keypti því landsvæði og
plantaði appelsínutrjám þar. Þannig gat amma
fengið að sjá appelsínutré í blóma á hverju vori.
Það er upphafið að auðæfum Wyne-ættarinnar.
Ég hef því spánskt blóð í æðunum, bætti hann
svo við. — Jæja, nú skulum við tala um þig. Mig
langar til að fá að vita ýmislegt um þig.
Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5:
1. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
2. Gyðingaprestum og mótmælendaprestum.
3. Norðvestur fyrir Horn.
4. Nei, 1901.
5. Sú sem berst I mikilli orustu, hetja.
6. 1 Asíu.
7. Fárviðri, en þá er 29—60 m. vindhraði á klst.
I ofsaveðri er 25,2—29 m. vindhraði.
8. Leonardo da Vinci.
9. Tristan elskaði Isold.
10. Sjórinn.
S IVi Æ L K I
Læknir nokkur skildi ekkert í því, að
sjúklingum hans fór fækkandi. Hann ræddi
málið við annan lækni, sem féllzt á að
vera viðstaddur nokkra heimsóknartíma
hjá vini sínum og athuga meðferð hans á
sjúklingunum.
Áður en klukkustund var liðin, var vin-
urinn búinn að finna ástæðuna. — Þú
verður að hætta að raula „Hærra minn
guð til þín,“ á meðan þú skrifar lyfseðl-
ana, sagði hann við vin sinn.
14