Vikan


Vikan - 02.02.1956, Page 18

Vikan - 02.02.1956, Page 18
Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. Franska leikkonan Sarah Bernhardt, en æfi- saga hennar er útvarpssaga um þessar mundir. 2. Nei, aðeins einum fjórða eignanna. 3. Nei. 4. Melbourne. 5. Nei, suðið kemur frá vængjunum, þegar þeir titra. 6. a) efri deild b) mótorbátur c) með fleiru. 7. Brazilíu. 8. 1 Moskvu. 9. . . er ekki hægt að búast við þvi að upp úr þeim líti engill. 10. Mjólk í konubrjósti. ÁSTIN sem hvarf Framhald af bls. 5. skónum. Ég skal hita eitthvað handa þér. Við megum aldrei nokkurn tíma ríf- ast aftur, hugsaði Lynne, þegar hann var farinn fram. En hvað ég var heimsk. Auðvitað getur enginn annar maður komið í stað Bills. En hvar var miðinn? Hann hafði runnið niður á milli blómanna og horn- ið á honum gægðist fram. Bill hafði þá ekki séð hann — svo var guði fyrir að þakka! Hún reif miðann í tætlur, fleygði honum á eldinn og var sezt aft- ur, þegar Bill kom inn með heitt kaffi í bolla. BARNIÐ VAR 44 MERKUR Framhald af bls. 3. ið þeirra gifti sig — eignuðust þau 17. barnið. Þá voru bæði 74 ára. Fyrir tveimur árum hélt 39 ára gömul móðir upp á tuttugu ára giftingarafmælið sitt með því að eignast 21. barnið. Nokkr- um árum fyrir heimsstyrjöldina eignuð- ust þrjár mæður í Toronto í Kanada níu börn hver á sömu tíu árunum. Þetta var raunar einskonar samkeppni. Sérvitur milljónamæringur hafði í erfðaskrá sinni heitið þeirri konu háum peningaverðlaun- um, sem flest börn eignaðist í borginni á þessu tímabili. Sigurvegararnir skiptu verðlaununum á milli sín. Svo að vikið sé svolítið aftur í sög- una, má geta þess, að hin góða og göf- uga Sankti Katrína frá Siennu var 23. í röðinni af 24 systkinum! Og úr því farið er að tala um merkar konur, er rétt að láta þær upplýsingar fljóta með, að María Teresa drottning í Austurríki, var ekki einasta einn gáfaðasti kvenskörungur samtíðar sinnar, heldur gaf hún sér líka tíma til að eignast 16 börn. — DAVID GUNSTON 796. KROSSGATA VIKUNNAR. 1 sjúkdómui' — 5 hræðslu —• 9 endurtekning — 10 vindur — 12 bylta — 14 skjálfa — 16 hundsnafn — 18 orustuflugvélar — 20 munn- biti ■— 22 krass — 23 hreinsaði — 24 samtenging — 26 slark — 27 hljóð — 28 hégómaskapur — 30 kreik — 31 líkamshluti — 32 biti — 34 ætíð — 35 neitun -—• 37 þrábeiðni — 40 flatarmál — 43 gufu — 45 Ijómar — 46 mánuður -— 48 full — 50 slá — 51 titill, sk.st. — 52 vatnsfall — 53 húsakynni — 55 sefa — 57 djörf — 58 hristi — 60 skuld - 61 vangi — 62 flík — 63 fljót — 64 fjöldi. Lóðrétt skýring: 2 þóll — 3 vondr — 4 landslag — 5 ben — 6 deilur — 7 svardag- ar — 8 lóð —• 11 óregla — 12 kast — 13 einkennisstafir —- 15 tylftir —- 17 fugl — 18 draugur — 19 gap — 21 eldur — 23 mannsnafn —- 25 samtök — 28 öðlast — 29 lagarmál — 31 fanga- mark samlags — 33 greinir — 36 þoka -— 38 tveir samstæðir —.39 sterkur —• 40 hljóta eftir — 41 tveir eins -—'42 hestsnafn — 43 hrossið — 44 tals — 46 raup —- 47 húsdýr -— 49 gæfu — 52 segl — 54 farartæki -— 56 mynni — 57 geðfelld — 59 sterk — 60 neyðarkall. Lausn á krossgátu nr. 795. Lárétt: 1 koli — 4 fórst — 8 ekla -— 12 afi — 13 haf — 14 már — 15 lár — 16 inna — 18 Gulár — 20 sigð — 21 dul — 23 los — 24 voð — 26 karlkynið — 30 vog — 32 nói — 33 nón — 34 Sif — 36 öfundar — 38 drafaði -— 40 tík — 41 fól 42 kolaofn — 46 skutlar — 49 U.S.A. — 50 sía — 51 kal — 52 Iða — 53 stafkarli — 57 Nói — 58 nöp — 59 iðn — 62 skel — 64 firar -— 66 auka —- 68 kák ■—■ 69 gin — 70 rof — 71 gæf — 72 atti -— 73 suðið — 74 ögra. Lóðrétt: 1 Kain — 2 ofn — 3 lind — 4 fag -— 5 ófullir — 6 smásynd — 7 tár — 9 klið — 10 lág — 11 arða — 17 auk — 19 lok — 20 soð — 22 landkosti — 24 vinafulli — 25 hof — 27 róa — 28 nór — 29 lið — 30 vösku — 31 gutla — 34 salli — 35 firra — 37 nía — 39 fót — 43 oss — 44 Fía — 45 nafninu — 46 skapari — 47 kar — 48 aða — 53 sól — 54 kör — 55 Iða — 56 æska — 57 nekt — 60 nugg — 61 lafa — 63 kát — 64 fis — 65 roð — 67 kær. I f Hver dagur á sitt leyndarmál. FramhalcL af bls. 5 aratlota nokkurs karlmanns. Upp frá því töfruðu þessi hreinskilnislegu og björtu augu mig . . . . Ég elska litlu brúnu hendurnar þínar. Ég elska rödd þína, sem er svo hlý og róandi. Það gleður mig nú að þú skulir ekki vera afburða fögur. Ég elska þessa vanga með svolítið útstandandi kinnbeinum, ávala andlitið og hárið á þér . . . svo mjúkt og látlaust . . . en samt svo fallegt. Og eftirvæntingarsvipinn á andliti þínu, svo þú virð- ist vera að bíða eftir einhverjum til að kyssa þig í fyrsta sinn. En það sem gerir mig alveg óðan er munnurinn á þér, sem af ósjálfráðri kvenlegri eðlishvöt gefur sig skilyrðislaust. Skilurðu ekki að þú ert hreinasta kraftaverk í mínum augum? Ég hafði fyrirlitningu á konum, af því að ég hélt að engin þeirra gæti verið trygg, góð og fórnfús. En svo komst þú í hús, þar sem allt tilheyrði þér með fullum rétti og beygðir þig fyrir kröfum annarra. Þú varst búin að dvelja í fimm ár við hlið karlmanns og þú komst ósnert og jafn hrein út úr þeim harmleik. Þú hefur lent í alls konar skelfingum og orðið fyrir mikilli reynzlu og alltaf verið hugrökk og góður félagi í öllum þeim hörmungum. Og loks varstu svo hjálpfús, að þú tókst þátt í þessum ömurlega skrípaleik, vegna konunnar, sem var sezt í þitt sæti. Skilurðu ekki hversvegna ég hefði aldrei getað gert þér neitt illt? Skilurðu ekki að ég er reiðubúinn til að hegna miskunnarlaust þeim glæpamanni, sem hefur dirfst að reyna að stytta lífdaga þína ? Olga trúði ekki eigin eyrum og vissi ekki hverju hún átti að svara. — Mundir þú þora að hegna henni? Konunni, sem þú elskar? Kon- unni, sem þú ætlaðir að taka frá þínum eigin bróður ? -— Taka hana frá bróður mínum ? Ég . . . taka hana frá honum! Hinn sársaukafulli hlátur hans blandaðist bar- smíð dyrahamarsins fyrir utan. Olga flúði inn í herbergið sitt, meðan Xavier reyndi að setja upp rólegan svip, um leið og hann opnaði fyrir hinu fólkinu. Framhald í nœsta blaði. BRÉFASAMBÖND Birting á nafni, aldrl og heimilisfangi koslar 5 krónur. Ingimar Einarsson (við stúlku 17 —22 ára) Kristján Jóhannsson’ (við stúlkur 16—23 ára), Haraldur Karls- son og Björn Þorsteinsson (við stúlk- ur 16—20 ára) Pálmi Jónsson og Björn Sverrisson (við stúlkur 16—19 ára) allir á Bændaskólanum á Hól- um, Hjaltadal. — Guðrún Hansdóttir (við karlmenn yfir 30 ára), Hita- veitutorgi 3, Smálöndum, Reykjavík. — Ki istófer Guðmundsson (við stúlk- ur 16—18 ára), Stóru-Drageyri, Skorradal, Borgarfirði. — Sesselja Jónsdóttir (við pilta og stúlkur 16 —18 ára) Fellsströnd, Dal. — Edda Klemenzdóttir (við pilta og stúlkur 12—14 ára) og Jóna Þórðardóttir (við pilta og stúlkur 16—18 ára), báðar í Tilraunastöðinni á Sáms- stöðum, Fljótshlíð, Rang. — Auður Halldórsdóttir (við pilta 12—13 ára) Hrannagötu 9, Isafirði. — Guðjón Þorsteinsson, Þormóður Sturluson og Bjarni Tómasson (við stúlkur 16 —18 ára), allir á Iþróttaskólanum i Haukadal, Biskupstungum. —• As- gerður Óskars, Aðalstræti 32 og Fjóla Kristjánsdóttir, Seljalandsvegi 64 A, Pósthólf 164 (við pilta eða stúlkur 16—18 ára) báðar á Isafirði. -—■ Anna P. Baldursdóttir, Laxagötu 7, Kristín E. Einarsdóttir, Eyrarveg 35, Ragna B. Magnúsdóttir, Norðurgötu 42 og Sigurbjörg Ármannsdóttir, Norðurgötu 51 (við pilta eða stúlkur 15—17 ára) allar á Akureyri. — Morten Kallevig (14% árs) President Hanbitzgt. 25 B, Oslo, Norge. — Kristbjörg Þórarinsdóttir (við pilta og stúlkur 19—22 ára) og Sigurgeir Gísli Þórarinsson (við pilta eða stúlkur 14—16 ára), bæði á Ríp, Hegranesi, Skagafirði. — Dagbjart- ur Guðjónsson, Lyngum, Árni Ingi- mundarson, Ragnar Gíslason og Magnús Gíslason, Melhól (við stúlk- ur 15—20 ára) allir í V.-Skapt., pr. Strönd. — Davíð Ragnarsson (við stúlkur 16—22 ára) og Einar Gísla- son (við stúlkur 16—24 ára), báðir í Höfn, Hornafirði. -—- Ósk Alfreðs- dóttir (við pilta eða stúlkur 16—18 ára), Vesturhúsum, Vestmannaeyj- um. — Guðmundur Marinósson, Engjaveg 1 og Gunnar Guðmunds- son, Kirkjuveg 19 (við stúlkur-15—■ 18 ára), báðir á Selfossi, Árn. — Halldór S. Kristjánsson (við stúlkur 15—17 ára), Tryggvagötu 7, Sel- fossi. — Jón Sigurðsson, Karl M. Viðar, Sigurður G. Sigurðsson, Þór. Eggertz, Gisli Guðmundsson, Einar Sveinn Jónsson, Sævar Guðmundsson, Blómkvist Guðmundsson, Sturla Þórðarson, Bergur Ólafsson, Gísli IJIfarsson, Daði Geirsson, Mikkel Jónsson, Sveinn H. Sveinsson, Jökull Arngeir Guðmundsson, Sig. H. Ben- ónýsson, S. St. Kérúlf, Hrafnkell Björgvinsson, Sigurgeir 1. Sigurgeirs- son, Gísli Ellertz, Halldór Þórðarson, Halldór G. Halldórsson og Daníel Jónsson, (við stúlkur 15—23 ára), allir á Búnaðarskólanum, Hvanneyri, Borgarfirði. 18

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.