Vikan


Vikan - 22.03.1956, Blaðsíða 19

Vikan - 22.03.1956, Blaðsíða 19
POSTURINN Framháld af bls. Z. en er nú í fríi (til að eignast barn). Þú getnr samt reynt að skrifa henni gegnum kvikmyndafélagið. Viltu gjöra svo vel og segja okkur hver er höfundur Ijóðsins Hraustir menn og hvencer það var samið og í hvaða tilefni. Hvar er pað að finna? SVAR: Jakob J. Smári hefur þýtt ljóðið „Hraustir menn" og mun hafa gert það fyrir Karlakór Reykjavíkur. Við höfum því miður hvergi séð ljóðið á prenti. MANUFACTURAS OE CORCHO (Afmstrong Soaedod Anomma KORKUK EINANGRAR BEZT Einangrunarkorkur og korkur undir gólfdúka ávallt fyrirlig g jandi. Símið. Við sendum. EINKA UMBOÐSMENN: Þ. Þorgrímsson & Co. Hamarshúsinu. — Simi 7385. Viltu segja mér eitthvað um Ester Williams kvikmyndaleikkonu og gefa mér utanáskrift hennar. SVAR: Ester Williams leikur hjá Metro-Goldwyn-Mayer, (Culver City, California). Hún er gift kona og móðir þriggja barna, tveggja drengja, sem eru 6 og 5 ára og einnar tveggja ára gamallar telpu. Geturðu sagt okkur hvort kvik- myndaleikarinn Rock Hudson er kvœntur og hvort hann á nokknr börn. SVAR: Rock kvæntist í fyrra í fyrsta sinn, en við höfum ekki heyrt að hann hafi eignast erfingja. MUNIÐ NDRA MAGASIN íuupimuuj Allar húsfreyjur þessa lands hafa fyrir löngu slegið því föstu að FREYJI) súkkulaði sé það bezta Sælgætis- og efnagerðin FREYJA Símar: 4014 — 2710 Fermingarnar nálgast Leggið vandann í okkar hendur Rel. No. 2146/4 Kaupið úrin hjá fagmanninum FRANCH MICHELSEIM ÚRSMÍÐAMEISTARI Sími 31/62 — Laugavegi 39 1©

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.