Vikan - 05.07.1956, Síða 5
wetsky, varð að draga sig til baka, þar sem
samlyndið var ekki sem bezt milli hans og stjarn-
anna tveggja. 1 hans stað kom hinn þolinmóði
Edmund Goulding, en það gekk heldur ekki vel.
„Það var uppreisnarandi í Gilbert frá byrjun,“
sagði einn af aðstoðarmönnunum. „Hann ætlaði
að sýna Gretu hve duglegur hann væri og í
hvet'ju einasta atriði tók hann fram fyrir hend-
urriar á Goulding. Hann vildi helzt stjórna sjálfur.
Greta hélt því fram að hún gæti ekki leikið ef
einhver horfði á og vildi helzt að ljósameistar-
arnir og aðstoðarmennirnir færu út á meðan
hennar atriði voru filmuð. Allir reyndu að gera
henni til hæfis, en það var hreint ekki svo auð-
velt. Greta kvartaði líka oft yfir því að hún væri
,,svo þreytt, að hún yrði að sofna“ og var vön að
hverfa til búningaklefa síns eftir hvert atriði til
að hvíla sig eða drekka kaffi, sem herbergis-
þerna hennar varð alltaf að hafa heitt.
Starf stjórnandans var enn erfiðara vegna stöð-
ugra breytinga á einkasambandi þeirra Gretu og
Gilberts. Einn daginn voru þau beztu vinir, en
næsta dag töluðu þau ekki saman. En á hverju
sem gekk á milli þeirra . . . skaut Greta öllum
vandamálum undir úrskurð Gilberts. Svar hennar
var alltaf: ,,Ég ætla að spyrja John.“
Þrátt fyrir alla þessa erfiðleika meðan á mynda-
tökunni stóð, tóku gagnrýnendur myndinni með
ágætum og slegist var um miða að sýningunum.
„Gieta Garbo er fallegri en nokkru sinni fyrr . . .
myndin er stórkostleg, og stjörnurnar hefðu ekki
getað leikið betur.“ Þannig hljómuðu dómarnir
eftir frumsýninguna í New York. Og til þess að
áhorfendurnir þyrftu ekki að vera í neinni óvissu
um hvað þeir ættu í vændum, hafði kvikmynda-
hússtjórinn látið mála geysistórt blóðrautt hjarta
á tjaldið. ,
Jafnvel þótt Svíar hefðu ekki smekk fyrir svo
óviðeigandi auglýsingar, var ,,Ást“ vel tekið í
Svíþjóð. Greta hafði ekki lagt gagnrýnendur
heima fyrir að fótum sér með fyrri myndum sín-
um. 1 mesta lagi höfðu þeir komizt að þeirri nið-
urstöðu, að hún væri sæmilegur gamanleikari,
sem hefði möguleika til að taka framförum, en
hún væri enn óþroskuð. Þessi skoðxm breyttist
eftir sýningu „Ástar“. „Greta Garbo hefur aldrei
sýnt betri leik,“ skrifaði Robin Hood. „Nú er hún
allt önnur en í fyrri myndum sínum í Ameriku
— fallega vaxin, grönn og liðug eins og vafnings-
jurt, og hefur tvö seiðandi augnalok sem gefa
til kynna heitar tilfinningar. Hún hefur smátt
og smátt breytzt úr gamanleikara í leikara, sem
hefur til að bera dýpt og alvöru. Leikur hennar
í hinu erfiða hlutverki Önnu Kareninu er áhrifa-
mikill, oft hrífandi og mannlegur."
Nú áleit Metro-Goldwyn að timi væri til þess
kominn að kynna Gretu sem stjöi'nu, eina og
út af fyrir sig. 1 næstu mynd skyldi mótleikari
hennar vera gamanleikari, sem ekki væri mjög
þekktur. Og skörpustu mennirnir í þjónustu
Metro fengu skipun um að finna nú hlutverk, sem
hæfði henni. Eftir margar og miklar umræður
ui'ðu menn loks á eitt sáttir: Garbo átti að leika
Eeinhardt. Handritið átti að byggjast á sögu
Gladis Ungei’s um Söru Bernhardt: „Stjörnublik".
Meti-o fannst nafnið of bragðdauft og ákvað að
breyta því í eitthvað meira töfrandi, og úr því
varð „Guðdómleg kona“. Lars Hanson vai'ð mót-
leikari hennar, og i hlutverkaskránni voru nöfn
ágætra annarsflokks leikara: Lowell Sherman,
Polly Moran og John Mack Brown.
Þetta var hugmynd sem Stiller var hlynntur.
Stjax-nan, sem hann hafði uppgötvað, átti að leika
hina frægu Söi'u, og þetta var tækifærið til að
sýna að skjólstæðingur hans væi’i þeim hæfi-
leikum búinn, sem hann hafði alltaf haldið fram.
Hinn ágæti vinur hans, Lars Hanson, átti að
leika aðalkarlmannshlutveikið. Auk þess voru
hinir ágætu aðstoðai’leikarar. Þetta var mynd
sem hann, Stiller, vildi stjórna! Hann reyndi á
allan hugsanlegan hátt að koma því til leiðar,
að honuixx yrði fengin stjói-nin i hendur, en honum
íxxistókst. Metro réð samstarfsmann hans, Victor
Sjöströnx. Stiller áleit þetta lokamóðgxinina •—
hversu mikið sem honum faixnst til Sjöströms
koma.
Stiller hafði nú gengið Hollywoodgötuna á enda.
Eftir „Hótel Imperial" hafði hann stjórnað tveim
myndum, en engri sem var að hans skapi: „Mót-
læti konunnar“ með Pola Negri og Einar Hanson
og „Gata syndarinnar" með Emil Jannings og
Fay Wray. Báðai' þessar myndir voru algjörlega
misheppnaðar. Meðan á töku Janningsmyndar-
innar stóð hafði deila komið upp á milli hans
og Paramount og endað í óvináttu. Þar sem hann
vai' nú kominn á svarta listann hjá bæði Metro
og Paramount var ekki nema um eitt að ræða
fyrir hann. Hann pakkaði niður og fór heim.
Sjöström og Greta voru þau einu, sem fylgdu
honum i lestina. Greta og Stiller grétu bæði
þegar hann kyssti hana að skilnaði. „Við sjá-
umst iixnan skamms," hrópaði hún þegar lestin
í-ann af stað. Þetta var síðasta sinn sem hún sá
velgjörðarmann sinn.
Þegar Stiller kom aftur til Svíþjóðar þjáðist
hann af lungnasjúkdómi, en einnig af ólæknandi
blóðsjúkdómi, sem honum var ókunnugt um.
Hann neitaði að leita læknis, en treysti á nudd
og leikfimi, sem auðvitað gei-ði ástandið enn
verra. Hann kvartaði aldrei, og vinir hans héldu
að hann væri fullkomlega heilbrigður. Hann
seldi húsið sitt rétt utan víð Stokkhólm og flutti
til borgarinnar. Ái'ið 1928 gerði hann samning
við Oscarsleikhúsið, senx þá var í’ekið af þre-
menningunum Gösta Ekman, Pauline og John
Brunius, um að gera kvikmynd eftir ameríska
leikritinu „Broadway" með Gösta Ekman og
Inga Tidblad í aðalhlutverkum. Kvöldið, sem
myndin hafði verið sýnd, ráfaði hann um göt-
urnar fram undir morgun með vini sínum Olof
Andersson, sem var einnig i sænska kvikmynda-
iðnaðinum. Olof Andersson segir, að hann hafi
ýmist verið æstur eða niðurdreginn. Þegar hann
hafði keypt morgunbloðin og lesið í þeim, að
myndin væi’i vel heppnuð, grét hann.
Þessi upphefð, eftir svo mikil vonbrigði, vakti
aftur sjálfstraust Stillers. Nú var hann aftur
uppfullur af nýjum hugmyndum. Hann tók að
rannsaka möguleikana á því að gera kvikmynd
í Englandi, en þvemeitaði að gera nýja samn-
inga í Hollywood. Ester Juhlin hafði sýnt honum
handrit, sem hann gerði sér miklar vonir um, og
þau ráðgerðu að fara til Ameríku um Madeira,
þar sem Stillei' vonaði að loftslagið myndi hafa
góð áhrif á heilsu hans. Hugo Lindberg, lögfræð-
ingur Stillers, man eftir því, að Stiller minntist
á þetta verkefni sitt á hátíð nokkurri, árið 1928.
Þeir gengu saman frá hátíðahöldunum. „Þegar
við komum út í svalt næturloftið tók Stiller að
hósta," segir Lindberg. „Þú getur ekki látið
þetta afskiptalaust,“ sagði ég, „þú verður að gera
eitthvað við þessu.“ Hann svaraði að þetta væri
ekkert hættulegt og fór að tala um eitthvað ann-
að. Þrem dögum síðar féll hann í öngvit og var
fluttur á sjúkrahús Rauða Krossins.
Þar var hann enn þegar Sjöström kom aftur til
Stokkhólms í nóvember. „Ég sá að dauðinn hafði
sett merki sitt á hann, um leið og ég kom inn
í sjúkrastofuna," sagði Sjöström. „Þvílíkir endur-
fundir! —- Hann hafði yfii’gefið Hollywood fyrir
einu ári síðan, glaður yfir því að vera nú að
fara heim. Hann vissi að ég myndi koma og
hafði beðið mín óþolinmóður. Hann grét eins og
barn þegar hann sá mig.“ En Stiller náði sér
fljótlega. Hann var ekki búinn að gleyma hinni
venjulegu gesti’isni sinni, og hafði því fengið
leyfi læknisins til þess að taka i’ausnarlega á
móti Sjöström. Dyrnar opnuðust skyndilega og
hjúkrunarkona kom inn með kampavínsflösku,
sem vinii'nir gæddu sér á. „Ef ég lifi þetta
af, er það þér að þakka,“ sagði Stiller þegar
Sjöström fói'.
Sjösti-öm kom daglega til Stillers, sem var
sólginn í fréttir, einkum af Gretu. Hún hafði
skrifað möi’g bréf, en Stiller þurfti samt margs
að spyi'ja. Sjöström talaði sig móðan um sigur
hennai' í „Guðdómleg kona“, sem hafði verið vel
tekið. Eftir að hafa lokið við þá mynd, hafði hún
leikið rússneskan njósnara í „Dularfulla konan",
sem stjói-nað var af Fred Noblo, en hann hafði
tekið við af Stiller í „Freistarinn". Þegar Sjö-
ström sagði honum, að „Dularfulla konan" hefði
verið lítilfjörleg — þrátt fyrir leik Gretu — sagði
Stiller biturri í'öddu, að hann fui'ðaði ekkert á
Apj afplánar
1r fangelsi í Bogota, Colombíu, er api að af-
plána sex mánaða dóm. Apagreyið beit
eiganda sinn og eigandinn vildi láta farga
honunx. Dýraverndunarfélagið á staðnunx
skarst þá í leikinn og krafðist þess að dónxur
yrði látinn ganga yfir sökudólgnum.
Apinn var færður fyrir dónxara, sem kvað
upp þann mannúðlega úrskurð, að þai' senx
hér væri um fyrsta brot að ræða yrði sex
mánaða fangelsi að nægja. Þegar apinn er
búinn að afplána, verður hann annaðhvort af-
hentur eiganda sínurn eða dýragarði borgar-
innar.
því. Vinsældir hennar jukust stöðugt, hélt Sjö-
strönx áfram, og hún hafði lokið við leik sinn í
„Græna hattinum" ef.tir metsölubók Michaels
Ai-lens. Nú var hún að leika í áttundu amerísku
myndinni „Villtar orkidíur". Og mótleikari hemx-
ar þar var landi hennar, Nils Asther. Metro
hafði fengið henni nóg að starfa, kannski full
mikið fyrir heilsu hennar, sagði Sjöström. Þegar
hún hefði loltið leik sínunx í „Villtar orkidíur"
ætlaði hún að hvíla sig i nokkrar vikur og konxa
svo heim fyrir jól. Stillei' þótti vænt um að heyra
þetta og hann vonaðist til að vera laus af sjúkra-
húsinu fyrir þann tíma.
En heilsxx hans hrakaði skyndilega eftir upp-
skurð. — Dag nokkurn, þegar ég var nýkominn
heim frá sjúkrahúsinu, hringdi hjúkraunarkonan
hans til mín og sagði, að Stiller vildi að ég kænxi
strax aftur til sín, þar sem hann þyrfti að segja
mér eitthvað áríðandi. Ég flýtti mér aftur til
sjúkrahússins og sát hjá honum í heila klukku-
stund til þess að hlusta á það sem hann hafði að
segja mér. En hann talaði bara um einskisverða
hluti. Að lokum sagði hjúkrunarkonan, að ég
mætti ekki dvelja lengur. Þá varð Stiller æfur.
Hann þreif í handlegginn á mér og vildi ekki
sleppa mér. Ég er ekki búinn að segja þér það
sem ég ætlaði að Segja, hrópaði hann. Hjúkrunar-
kona losaði tak hans um handlegg mér og ýtti
mér út að dyrunum. Ég í’eyndi að róa hann og
sagði að við gætum talað betur saman næsta
dag. Eix hann varð bara enn æstari. Andlit hans
var baðað tárum. Og svo sagði hann: „Ég ætlaði
að tala við þig unx mynd —- stórkostlega mynd
— um sannar manneskjur, og þú ei't sá eini,
sem getur séð unx hana.“ Ég vissi ekki hverju
ég ætti að svara. Já, já, Moje, var það eina senx
ég gat stunið upp. Við skulum tala um þetta
strax á morgun. Hann hvildi grátandi í örmunx
hjúkrunarkonunnar þegar ég fór. Það urðu engar
samræður næsta dag.
Stiller dó 9. nóvember 1928, fjörutíu og fimm
ára að aldri. Sjöströnx tilkynnti Gretu þetta íxleð
símskeyti. Hún fékk það þegar hún var að leika
í „Villtar oi'kidíur", mitt í ástarsenu með Nils
Asther. — Hún varð náföl, var sagt, og nxenn
héldu að hún mundi falla í öngvit. Hxin gekk xit
úr salnum eins og í leiðslu. Þegar hún kom út,
hallaði hún sér upp að húsveggnum og þrýsti
höixdunum fyrir augxm, og þannig stóð hún góða
stund. Svo rétti hún úr sér, fór inn aftur og laulc
við atriðið. Hún sagði engurn hvað hafði staðið
í símskeytinu.
Stiller lét ekki eftir sig neina arfleiðsluskrá
og — hvað sem xuxx það hefur verið sagt — fékk
Greta ekkert eftir hann. Hún fékk þó xxxjög fallegt
olíumálverk eftir hann. Peningaeign Stillers
nam 626.000 krónum, sem aðallega stóð á þrenx
bönkum í Santa Monica. Það var ósk hans, sagði
Hugo Lindberg, að tveir bræður hans í Anxeríku
fengju peningana. En það konx brátt í ljós, að
lánardrottnar hans, og þá fyrst og fremst Sænski
kvikmyndaiðnaðurinn, gerðu tilkall til þeii-ra,
en þeir nægðu engan veginn fyrir skuldununx.
Vinum 'hans konx engan veginn á óvart að hann
skýldi deyja eignalaus. Hann hafði alltaf lifað
x'xxx cfni fram — á öllunx sviðxirri.
Framhálcl í nœsta blaði.
5