NT - 06.07.1985, Blaðsíða 26
6. júlí 1985 26
11540
Espigerði: 136 fm mjög góð íb. á 8. og 9.
hæð. Á neðri hæð eru stofur, arinn í stofu,
eldh., hol og snyrting. Á efri hæð eru 3 herb.,
þvottaherb. og baðherb. Tvennar svalir.
Verð 3,4 millj.
4ra herb.
Einbýlishús
Á Arnarnesi: Til sölu ca. 270 fm einb.hús á
góðum stað á Arnarnesi. Nánari uppl. á
skrifst.
I vesturborginni:290 fm parh. sem ertvær
hæðir og kj. 30 fm bílsk. Tvennar suðursv.
Fallegur garður. Laust fljótl.
í Hafnarfirði: 280 fm mjög vandað einbýl-
ish. Mögul. á séríb. i kj. Vönduð eign í
hvívetna. Nánari uppl. á skrifst.
I Hafnarfirði: 136 fm einlyft, gott einb.hús
auk 48 fm bílsk. Mjög fallegur garður. Verð
4,5-5 millj.
í Garðabæ: Til sölu ca. 140 fm einb.hús á
mjög góðum stað í Garðabæ. Verð 2800-
2950 þús.
Hverfisgata Hf.: 135 fm skemmtil. timburh.
á steinkj. 23 fm bilsk. Fallegur garður. Verð
3,1 millj.
í Vesturbænum: Ca. 85 fm steinhús á
góðum stað í Vesturbæ. Þarfnast stand-
setningar.
Raðhús
í austurborginni: 210 fm raðhús á vinsæl-
um stað í austurborginni. Nánari uppl. á
skrifst.
Kambasel - laust strax: 200 fm gott
raðhús. Verð 3,5 millj.
í Efra-Breiðholti: Mjög vandað 2x130 fm
raðhús ásamt bílskúr. Mögul. á séríb. i kj.
Falleg lóö.
( Neðra-Breiðholti: 182 fm vandaö raðhús
ásamt bílskúr. Stórar stofur. 4-5 svefnherb.
Útsýni. Fallegur garður. Verð 4,3-4,5
millj.
í Háaleitishverfi: 170 fm mjög gott parhús.
Innb. bílsk. Verð 4,6 millj.
5 herb. og stærri
í Hólahverfi: 100 fm mjög skemmtileg og
vönduð íb. á 7. og 8. hæð. Þvottaherb. á
hæðinni. Glæsilegt útsýni. Verð 2,3 millj.
I Fossvogi: 90 fm mjög góð íb. á 3. hæð.
Suðursv. Verð 2,5-2,6 millj.
Kleppsv.: 108 fm björt íb. björt og góð íb.
Þvottah. i íb. Suðursv. Verð 2 millj.
Furugrund: Vönduð 95 fm ib. á 6. hæð.
Þvottah. á hæð..Suðursv. Bilhýsi. Útsýni.
Hrísmóar Gb.: i 16 fm ib. á 2. hæð. Bílsk.
Til afh. u. trév. Nánari uppl á skrifst.
í Hafnarfirði m/bílskúr: 115 fm falleg ib. á
1. hæð. Sérinng. Sérhiti. Sérþv.herb. Verð
2,5 millj.
Mávahlið: 110 fm falleg íb. á 3. hæð.
Suðursv. Verð 2,2 millj.
Tjarnargata: 95 fm ibúð á 2. hæð. Verð 2
millj.
Nesvegur: 95 fm góð ibúð á jarðhæð.
Sérinngangur. Verð 2,1 millj.
3ja herb.
Kjarrhólmi: 90 fm nýstands. íb. á 1. hæð.
Þvottah. í íb. Suðursv. Verð 1950 þús.
Engihjalli: 90 fm glæsil. íb. á 8. hæð.
Vandaðar innr. Verð 1850 þús.
Hlíðarvegur: 90 fm góð risíb. Suðursv.
Fallegur garður. íb. er öll endurnýjuð.
: Verð 1950 þús.
Laufvangur Hf.: 94 fm góð íb. á 2. hæð.
Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Verð 2,1
millj.
Furugrund - Laus strax: 100 fm góö íbúð
á 5. hæö. Verð 2,2 millj.
Dalaland: 90 fm vönduð og rúmgóö. Verð
2,4 millj.
2ja herb.
Leifsgata: 60 fm mjög góð kj.ib. Sérinng.
Verð 1200-1250 þús.
Efstaland: 60 fm góð íb. á jarðhæð. Sér-
arður. Verð 1650 þús.
vesturbæ - laus strax: 65 fm góð íb. á 2.
hæð í steinh. Verð 1400 þús.
Arahólar: 65 fm mjög falleg íbúð á 7. hæð.
Fagurt útsýni. Verð 1550 þús.
Sérhæð í Hafnarf.: 140 fm nýleg vönduð
efri sérhæð, ásamt íb.herb. í kj. Verð 3,1
millj.
Sérhæð i Hf.: 125 fm vönduð neðri sérhæð.
Bílskúr. Laus strax.
í vesturborginni: 147 fm vönduð efri sérh.
ásamt 60 fm i risi. Bílsk.r. Nánari uppl. á
skrifst.
Safamýri: 145 fm vönduð efri sérh. 30 fm
bílsk. Laus fljótl.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óöinsgötu 4,
BÍmar 11540 - 2 700.
Jðn GuömundMon eölustj.,
L«ó E. Löv* lögfr.,'
Magnús Guölaugtson lögfr.
HÚSEIGNiR
VELTUSUND11 4^ Pff II BFftl
SÍMI 28448 CK. wBmll*
Daníei Árnason, lögg. fast.
Örnólfur Örnólfsson, sölustj.
28448
Opið sunnudaga kl. 1 -4
Byggingar
Ofanleiti
Höfum til sölu 5 herb. ca. 125 fm íbúöir á 2. og 3.
hæð. Bílsk. fylgir hverri íbúð. Seljast tilb. u. tréverk
frág. utan.
2ja herb.
Mosgerði
Einst. íbúð í kjallara. Ósamþykkt en góð. Verð tilb.
útb. 45%. Laus.
Dalsel
Ca. 55 fm. í kjallara í blokk. Samþ. íbúö. Verð 1.200
þús.
Skipasund
Ca. 60 fm. risíbúð. Eign í toppstandi. Verð tilb.
öldugata
Ca. 46 fm. í kjallara. Ósamþykkt. Verð 1 millj. Laus
strax.
Austurgata Hf.
Ca. 53 fm. éinbýlishús. Fallegt hús á góðum stað.
Verð 1.600 þús.
Miðleiti
Ca. 60 fm. á hæð í lyftuhúsi. Ný fullgerð íbúð.
Bílskýli. Verð tilb.
3ja herb.
Mávahlíð
Ca. 85 fm. risíbúð. Falleg eign. Laus fljótt. Verð
tilboð.
Nesvegur
Ca. 85 fm. risíbúð í timburhúsi. Eign í toppstandi.
Verð 1.680 þús.
Gaukshólar
Ca. 75 fm. á 7. hæð í lyftuhúsi. Glæsileg eign. Verð
1.750 þús.
Álfhólsvegur Kóp.
Ca 80 fm. á 1. hæð í fjórb. Bílskúr. Verð 2 millj.
Furugrund
Ca. 90 fm. á 6. hæð j lyftuhúsi. Bílskýli. Getur
iosnað fljótt. Falleg eign. Verö 2.1 millj.
Laufvangur Hf.
Ca. 96 fm. á 3. hæö. Sér þvottahús. Falleg eign.
Verð 2 millj.
Keflavík við Hólabraut
Ca 90 fm. kjallari. Nýstandsett. Verð 1.100 þús.
4ra - 5 herb.
Hrísmóar Gb.
Ca. 134 fm. á 6. hæð í lyftuhúsi. Selst tilb. u.
tréverk. Afh. í júlí n.k. Verð 2,5 millj.
Framnesvegur
Ca 95 fm. hæð og ris í tvíbýli. Sér inng. Verð 1.800
þús.
Sérhæöir
Skipasund
Ca. 97 fm. á hæð auk 3 herb. í risi. Tvíbýlishús.
Mögul. á 2 íbúðum. Bílskúr. Verð 3,1-3,3 millj.
Rauðalækur
Ca. 140 fm. á 2. hæð í fjórbýli. Falleg eign. Bílskúr.
Verð 3,3 millj.
Karfavogur
Ca. 100 fm. hæð í tvíbýlishúsi. 40 fm. bílskúr.
Glæsileg eign. Verð 3,3 millj.
Miðbærinn
Ca. 153 fm. á 2. hæð í steinhúsi. Laus fljótt. Verð
2,8-3 millj.
Raðhús
Melsel
Ca. 310 fm. 2 hæðir og jarðhæö. Stór bílskúr. Nær
fullgert hús. Verö tilboð.
Torfufell
Ca. 130 fm. á einni hæð auk jafnst. kjallara. Gott
hús. Verð 3.150 þús.
Leifsgata
Parhús sem er 2 hæðir auk kjallara ca. 75 fm. að
grunnfleti. Bílskúr ca. 30 fm. Nýtt eldhús. Sauna í
kjallara. Uppl. á skrifstofu okkar.
Einbýlishús
Stigahlíð
Ca. 200 fm. á einni hæð. Gott hús. Verð tilboð.
Hæðarbyggð Gb.
Ca. 260 fm. á 2 hæðum. Innb. bílskúr. Laust. Verð
5,5 millj.
Dalsbyggð Gb.
Ca. 270 fm. sem er ein og hálf hæð. Þetta er hús í
sérflokki hvað frágang varðar. Bein sala. Verð
6,6-6,7 millj.
Ásendi
Ca. 138 fm. auk bílskúrs og 160 fm. kjallara. Gott
hús. Garður í sérflokki. Upplýsingar á skrifstofu
okkar.
Jorusel
Ca. 280 fm. hæð, ris og kjallari. Nýtt fallegt hús.
Fullgert að öðru leyti en kjallari ófrágenginn.
Vandaö hús. Verö 4,9 millj.
Efstasund
Ca. 260 fm. á 2 hæðum. Nýlegt hús. Mögul. sér
íbúö á neöri hæð. Verð 6 millj.
Vesturhólar
Ca. 185 fm. einbýlishús að mestu á einni hæð.
Glæsilegt hús. Bílskúr. Verð tilboð.
Laugarásvegur
Ca. 250 fm. sem er 2 hæðir og kjallari. Bílskúr. Eign
í toppstandi og mikið endurnýjuð. Verð tilboð.
Annað
Söluturn og videoleiga í vesturbæ. Uppl.' á
skrifstofu ökkar.
Videoleiga og söluturn í Hafnarfirði. Uppl. á
skrifstofu okkar.
Matvöruverslun í verslunarmiðstöð í austurbæ.
Velta um 3 millj. á mánuði.
Ljósmyndastofa í miðbænum í fullum rekstri.
Verð 2,6 millj.
Tangarhöfði. Ca 300 fm. efri hæð (2. hæð).
Fullgert gott hús. Selst með góðum greiðslukjörum.
Hafnarfjörður. Ca. 1300 fm. iðnaðarhúsnæði
skammt frá höfninni. 9000 fm. lóö. Góð gr. kjör.
Gunnarshólmi til sölu
Sveitasetur 6 km frá Selásnum. Uppl. á skrifst. okkar.
EKIUf
UmBOMD
LAUGAVEGI 87-2. hæð
16688 — 13837
Haukur Bjarnason, hdl.
2ja herb
Hamraborg - 2ja herb.
Falleg 65 fm íb. Góðar innr. Ný teppi.
Verð 1650-1700 þús.
Rekagrandi
Falleg 2ja herb. íb. 60 fm. Verð 1750
þús.
Skúlagata
Góð 60 fm íb. mikið endurn. Verð.
1300-1400 þús.
Sólvallagata
2ja herb. falleg íbúð á 2. hæð góð
sameign. Verð 1,750 þús.
3ja herb
Kópavogur
Falleg 100 fm. íþúð, mikið útsýni.
Verð 2-2,2 millj.
Krummahólar
Falleg 3-4 herb. íbúð á 1. hæð. Verð
2,0 millj.
Kjarrhólmi
Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð gott útsýni.
Verð 2,0 millj.
Seltjarnarnes
Góð 70 fm íbúð á 1. hæð mikið
endurnýjað. Verð 1500 þús.
Sérhæðir
Sigtún - sérhæð
Mjög falleg sérh. m. bílsk. á fegursta
stað við Sigtún. Verð tilboð.
Neðstaleiti
Vönduð 150 fm hæð og 40 fm rishæð.
Verð 5,3 millj.
Einbýli-Par-Raðhus
Ásgarður
135 fm raðhús. Verð 2,5 millj.
Seltjarnarnes - parhús
Fallegt parhús á tveimur hæðum.
Möguleiki á skiptum á minni eign. Verð
3 millj.
Kjarrmóar Garðabæ
Glæsil. 150 fm raðhús á 2 hæðum
með bílsk. Vandaöar innréttingar. Hús
í sérflokki. Verð 4 millj.
Kársnesbraut Kóp.
Parhús 140 fm á 2 hæðum.
Bílsk.réttur. Áhugaverð eign. Verð
2.600 þús.
Langagerði - einbýli
Mjög gott 200 fm einbýli. 40 fm bílskúr.
Verð 4,9 millj.
Brekkubyggð - raðhús
Fallegt lítið endaraðhús með vönduð-
um innr. Bílskúr. Tilboð.
Heiðarás - einbýli
Ca. 280 fm á tveim hæðum. Verð 4,5
millj.
Grafarvogur - einbýli
Rúmlega 170 fm vel byggt timburhús
með bílsk. við Logafold. Verð 2800
þús.
Seljahverfi
Glæsilegt einþ. hús á tveim hæðum.
Mikið vinnurými. Hentugt fyrir léttan
iðnað. Skiþti á minni eign möguleg.
Sæbólsbraut
Botnplata undir fallegt og vel staðsett
endaraðhús - góð teikning og skipu-
lag. Verð 1,2 millj.
Hveragerði
Fallegt fokhelt raðhús á góðum stað
200 fm. Skipti möguleg. Verð 1,0 millj.
21630
21635
Laugavegi 27, 2. hæð.
Símar 216-30 og 216-35.
Sigurður Tómasson viösk.fr.
Guðmundur Daði Ágústsson.
LANDSBYGGÐARFÓLK ATHUGIÐ:
Kynnið ykkur landsbyggðarþjónustu okkar sem við
erum að byrja með nú um þessar mundir.
Við byrjum á því að óska eftir öllum tegundum
eigna hvar sem er á landinu. Ætlunin er að auglýsa
sérstaklega allar eignir á landsbyggðinni, sem við
fáum til sölumeðferðar. Þeir sem vilja koma
eignum sínum á framfæri í gegnum okkur þurfa að
hafa samband við okkurí síðasta lagiá þriðjudögum
ef eignin á að koma í helgarblaði NT.
í framhaldi af þessu munum við gera meira. Við
munum ímörgum tilfellum koma á staðina ogskoða
eignirnar þar sem hægt er að koma því við, skilyrði
er því að fíugvöllur sé í nánd, við munum sem sagt
koma fíjúgandi þ.e. með okkar eigin fíugvél. Nánar
um það síðar.
Hafíð samband og kynnið ykkur þessa þjónustu
okkar nánar.