NT - 06.07.1985, Síða 27
6. júlí 1985 Z/
26600
Einbýlishús
Miðbær-Vesturbær ca 90 fm hús á
tveim hæöum stendur á ca 300 tm lóð í nánd
viö gamla kirkjugaröinn. Húsnæöiö þarfnast
endurbyggingar og möguleiki er á aö byggja
við það. V. 2,0 millj.
Seljahverfi Ca 185 fm einbýlishús timbur-
hús sem er hæö og ris. Húsiö er fullfrágengið
að utan, ekki fullbúið að innan en vel
ibúðarhæft. Ný mjög góö og stór innrétting.
Góöur bilskúr. Skipti æskileg á 4ra herb.
íbúö. Allar innréttingar eru til óuppsettar. V.
4,4 millj.
Reynilundur Gbæ Ca 135 fm einbýlis-
hús auk ca 95 fm bilskúrs. Stór gróin lóö í
fögru umhverfi. Þetta er hús sem býöur upp
á mikla möguleika.
Akrasel Ca 246 fm einbýlishús á einni og
hálfri hæö. 4 svefnherb. góöar innr. Innb.
bíiskúr. V. 5,5 millj.
Dalsbyggð Gbæ Ca 280 fm á einni og
hálfri hæö. Mjög fallegar sérsmiöaöar innr.
4 svefnherb. Stór innb. bilskúr. Skipti koma
til grein aá minni eign. V. 6,5 millj.
Granaskjól Ca 340 fm einbýlishús sem er
kjallari, hæð og ris. Húsið er frágegnið aö
utan en ekki fullbúið að innan en vel
íbúðarhæft. V. 6,5 millj.
Hverfisgata Hf. Ca 140 fm á tveim
hæðum + óinnréttaö ris. Húsnæöið er mikið
endurnýjaö svo og lóðin. Möguleiki er á að
hafa litla sér ibúð í kjallara. V. 3,1 millj.
Vesturhólar Ca 180 fm einbýlishús auk
bílskúrs f. tvo bíla. Þetta er mjög fallegt hús
og stendur á einstökum útsýnisstað. Skipti
koma til greina á minni eign. V. 5,9 millj.
Svalbarð Hf. Ca 130 fm einbýlishús auk
bilskúrs. Húsiö er mikið endurnýjaö og
stendur á mjög góðum útsýnisstað. Falleg
frágengin lóö. V. 3,6 millj.
SELTJARNARNES
Raðhús á tveim hæðum alls um 180 fm með innb. bílskúr. Húsið
er allt vel umgengið í góðu ástandi. Gróin suðurlóð.Frábært
útsýni. Ákv. sala. Laust fljótlega. Einkasala.
Þingholtin Einbýlishús ca 70 fm aö
grunnfl. sem er kjallari og tvær hæöir. 4
svefnherb. Nýleg eldhúsinnr. Geysifallegur
garöur. Skipti koma til greina á minni eign.
V. 4,5 millj.
í Laugarásnum Einbýiishús sem er kjall-
ari haéð og hátt ris. I kjallara er þvottaherb.
geymsla og setustofa með arni. A aöalhæð
er vinkilstofa, bókaherb., eitt berb., eldhús,
hol og gesta wc. Uppi eru 3 svefnherb., og
baö. Þetta er mjög fallegt og vel viðhaldið
hús meö glæsilegu útsýni. V. 8,5 millj.
Ásbúð Garðabæ Ca 307 fm hús á tveim
hæöum meö innb. bilskúr. I kjallara er
möguleiki aö útbúa sér íbúö eða atvinnu-
húsnæöi með inng. beint inn frá götu.
Fallegt hús með góðu útsýni. V. 6,5 millj.
Raðhús
Háaleitishverfi Ca 290 fm hús sem er
kjallari, hæö og inndregin efrihæö. 5-6
svefnherb. Fallegar innr. Innb. bilskúr. V.
5,5 millj.
Engjasel Ca 225 fm endaraðhús meö
fallegum innréttingum. Skipti koma til greina
á minni eign. V. 3,8 millj.
Fljótasel Ca 230 fm raöhús með glæsileg-
um innr. og góðu útsýni. Möguleiki er á að
hafa sér 3ja herb. íbúö i kjallara. V. 4,5 millj.
Jöklasel Ca 160 fm raðhús á tveim
hæðum. 4 svefnherb. góðar innr. Innb.
bílskúr. Skipti koma til greina á minni eign.
V. 3,6 millj.
26600
allir þurfa þak yfir hofudid
Fdsteignaþjonustar
Áuslurstrtb 17. s 26S00
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
Lögm.:
Páll Skúlason hdl.
Sölumenn:
Finnbogi Albertsson
sölustjóri s. 667260.
Þórður V. Magnússon
Pétur Hans Pétursson
s. 641289.
Margrét Halldórsdóttir
s. 73815.
Vorum aö fá til sölu Veitingareksturinn
Víöigerði.
Veitingaskáli 400 fm með veitinga-
rekstri, verslun og gistiaöstöðu og
bensínafgreiðslu.
Verkstæði 120 fm vel búið tækjum,
lyftum, rafsuðutækjum og fleira.
Einbýlishús 115 fm og bílskúr 55 fm.
Ýmis góð umboð fylgja.
Skipti koma til greina á eignum í
Reykjavík og víðar.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstof-
unni.
Góðir tekjumöguleikar fyrir 1-2 fjöl-
skyldur.
S: 621533
Opið alla virka daga frá kl. 9—19
og um helgar frá kl. 12-18
Landsbyggðin
HÓLAGATA VESTMANNAEYJUM
Verð: 2.400 þús. 2 íbúðir. 30 fm bílskúr. 3+ 2
svefnherbergi. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. 2 sam-
liggjandi stofur.
HERJÓLFSGATA VESTMANNAEYJUM
Stærð: 100 fm. Verð: 1.000 þús. 1. hæð.
Áhvílandi ca. 20 þús. Ný pípulögn. Flísar.
Parket. Góðar innréttingar. Brunamótamat 1.300
þús.
HEIÐARBRUN
Stærð: 200 fm. Verð: 2.000 þús. Frágengið að
utan en ómálað. Tilbúið undir tréverk að innan,
20 fm bílskúr innbyggður. Stórt garðhús í fram-
haldi af stofu í suður. Húsið er á tveimur hæðum.
Teikningar á skriístofu.
ARAGERÐI
VOGUM VATNSLEYSUSTRÖND
Stærð: 150 fm. Verð: 250 þús. Eign í byggingu.
250 þús. staðgreitt. Lóðagj. greitt, rafm. og tafla
+ vatnsinnt. Allar telkningar.
LEYNIBRAUT GRINDAVÍK
Stærð: 200 fm. Verð: 3.800 þús. Einbýli. Húsið
er pússað. Tvöfalt verksmiðjugler. Góðar innrétt-
ingar. Lóð grófjöfnuð.
HEIÐARHRAUN GRINDAVÍK
Stærð: 120 fm. Verð: 2.200 þús. Raðhús á einni
hæð. 3 svefnherbergi. 25 fm bílskúr. Lítið
áhvílandi. Tvöfalt verksmiðjugler.
HJALLALUNDUR
Stærð: 60 fm. Verð: 1.000 þús. Góð íbúð á 3.
hæð í nýlegu húsi. Stórt svefnherb., rúmgóð
stofa 8 metra langar svalir í vestur. Tengill fyrir
þvottavél á baði, þurrkherb., og geymsla í
kjallara. Áhvílandi 130 þús.
Lögm.
STAÐARVÖR GRINDAVÍK
Verð: 2.000 þús. Einbýli.
REYKJASÍÐA
Stærð: 140 fm Verð: 3.000 þús.
Bílskúr ca. 37 fm.
BREKKUGATA AKUREYRI
Stærð: 188 fm. Verð: 2.000 þús. Ibúð á tveimur
hæðum með allt sér ir^ng. hita og rafmagn. Á efri
hæðinni eru 2 stofur og eldh. Neðri h. 3 svefnh.
og gott bað. Hugsanl. að bæta við 2 svefnh.
Ibúðin er nálægt miðbænum. Mikið endurnýjuð.
FJARÐARBRAUT EINIHLÍÐ
STÖÐVARFIRÐI.
Stærð: 125 fm. Verð: 2.400 þús. Einbýli. 2 herb.
íbúð í kjallara. 4 svefnherbergi. Vandaðar innrótt-
ingar.
FJARÐARBRAUT STÖÐVARFJÖRÐUR
Slærð: 140 fm. Verð: 900 þús. Einbýli 2 hæðir og
ris. 700 fm útihús. Mjög gott útsýni. Timbur með
bárujámi.
BLÁSKÓGAR HVERAGERÐI
75 fm hús, stór og góð lóð, miklir stækkunar-
möguleikar.
TJARNARBRÚN HÖFN HORNAFIRÐI
140 fm efri sérhæð + bílskúr. Skipti koma til
greina á fasteign í Reykjavik
Jarðir
RANGÁRVALLASÝSLA
V. LANDEYJARHREPPUR
320 hekt. Ræktaðir hekt.: 30-40. Ibúðarhús: 140 fm
hús á einni hæð. Byggt 1968. Útihús: 120 kinda
fjárhús, ásamt hlöðu, 16 kúa fjós ásamt hlöðu.
Lambhús fjós og hlaða byggt 1955, fjárhús og
hlaða byggt 1977. Verð 4.800 þús.
S. MÚLASÝSLA
GEITHELLNAHREPPI
; Ræktaðir hekt.: 8. Jörð í góðri rækt, gott beitiland I
til skógræktar. Gefur möguleika á fiskirækt. Hlunn-1
indi: Tækifæri til rjúpna, gæsa og hreindýraveiða. f
j Verð:Tilboð.
A. HÚNAVATNSSÝSLA
BÓLSTAÐARHLÍÐARHREPPUR
380 heW. Ræktaðir hekt.: 42. Ibúðarhús: 5 herb. I
ca. 140 fm. byggt 1958. Otihús: 500 kinda fjárhús I
+ hlaða, 27 kúa fjós + hlaða. I fjósi er rörmjal.kerfi, I
ristflór. I fjóshlöðu er súgþurrk. og heydreifikerfi. I
Selt m.öllu. Hlunnindi: Veiðitekjur í Blöndu. Verð: I
tilboð.
SKAGAFJARÐARSÝSLA
AKRAHREPPUR
200-220 hekt. Ræklaðirhekt.: 26. Ibúðarhús: 72 fm I
vel byggt hús, einfall gler. Ath. vantar hitavatnskút. I
Útihús: 30 kúa fjós + 18 básar fyrir geldneyti. 130 I
kinda fjárhús. Stór hlaða. Mýrar með miklum I
grasvexti. Hentugt fyrir kúabú. Framræstar mýrar I
ca 15 hekt. Hlunnindi: Veiðiréttindi I Héraðsvötnum. f
Gæsa og rjúpnaveiði. Verð: Tilb. eða ca 4.500 þús
+ 1.000 þús. fyrir vélar.
EYJAFJARÐARSÝSLA
ÖNGULSTAÐARHREPPUR
3 hektarar. Ræktaðirhekt.: lítið. Ibúðarhús: Hús 1
2 hæðir 120 fm byggt 1954, hús 2x80 fm byggt
1940, hús 32x132 nýtt. Útihús: Tvö geymsluhús
annað 30 fm hitt er 50 fm. Fimm gróðurhús alls
1100 fm. Verð: 9.500-10.000 þús. Heitt vatn,
| góðir nýtingarmöguleikar.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður
40 fm sumarbústaður á góðum stað í Skorradal
Pall Skúlason hdl. Sölumenn: Finnbogi Albertsson . sölustjóri s. 667260 Þórður V. Magnússon S: 621533
Pétur Hans Pétursson s. 641289 Opið alla virka daga frá kl. 9-19
Margrét Halldórsdóttir s. 73815 og um helgar frá kl. 12-18.
ANPRO - VERÐBRÉFADEILD
Laugavegi 26 4. hæð - Sími 621310
Höfum til sölu 50.000 kr. verðtryggð veðskuldabréf til 2ja
ára með 2 afborgunum á ári og mjög góðri fasteignatrygg-
ingu.
4% vextir. Sölugengi ’85.19% verðtryggð ávöxtun. Einnig
eru til sölu 1.000 kr. og 5.000 kr. hlutabréf í kvikmyndafyr-
irtæki.
Önnumst alla almenna skjalagerð. Lögmaður á staðnum.
Leitið upplýsinga.
Ath.! Vantar allar gerðir verðbréfa á skrá fyrir fjársterka
kaupendur.
Umsjón: Öm Bjarnason,
Páll Skúlason, hdl.