Vísir - 26.09.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 26.09.1947, Blaðsíða 2
Heimsfræg verðlaunasaga ifóan Þessi glæsilega verðlaunabók í bókmenntasamkeppni sameinuðu þjóðanna hefir i'lesla þá kosti til að bera, sem einkenha góð og hrífandi skáldverk. Iiér fara saman fíngerð- og listræn frásögn, nýstár- legt form, og heiliandi atburðarás. örlög tónskáldsins Alexis Serkin, sigrar hans og vonbrigði, ástir hans og ferðalög um Evrópu voru órjúfan- lcga samslungin hinu eina listaverki hans, hljómkviðunni. En þungamiðja sög- unnar er þó ástarævin- týri hans og frönsku leikkonunnar Janinu Loraine. Hér er á íerðinm óvenjulegf skáldverk qm óvenjuleg örlcg. Skélaf óiii Bókaverzkn Sigfúsar Eymimdssonar hefir látið prcntá skrá yfir allar helztu kennslu- bækur veturinn 1947—‘48. Gjörið svo vel að fá emtak af henni ókeypis. Allar fáanlegar skólabækur fást í $ékai)erjtito CifmuiustáMHar og Bókabúð Austurbsejar, BSE, Laugavegi 34. Mhúðaskipii Hæð og rishæð í húsi í Höfðahverfi fæst í skiptum fyrir einbýlishús í úthvcrfi bæjarins, æskilegt að stór lóð fylgi. Ennfreinur óskast hús eða íbúð í Hafnarfirði fyrir 4ra herbergja kjallaraíhúð við Efstasund, með öllum þægindum. Uppl. gefur: BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Endurminningar frú Gyou Thorlacius. Lýsingar frú Gyðu Thorlacius frá byrjun lí). aldariunar eru frá- bærlega ljósar og lif- andi. Þær bera af öllu því, sem áður hefir verið skrifað um það tímabil. Hún er berorð og sannorð, hún var fædd í öðru landi, en flytst ung að aldri til íslauds, og glöggt er gests augað. Þessi l'allega bók er nú komin í bókaverzl- anir. Hún kostar óbund- in 25 krónur, en 35 krómir í göðu bandi. EBúk ím wsm2* $ u §t Íhíí íiþ íúézv V I S I R Föstudaginn 20. september 1947 Dráttarvextir falla á skatta og tryggsngagjcld ársihs 1947 hafi gjöld þessi eigi venð greidd að fullu í síðasta lagi þnðjudaginn 7. október næst- komandi. Á það, sem þá verður ógreitt af gjöldunum reiknast dráttarvextir frá gjalddaga, sem var í janúar s. I. að því er snertir fyrri helming hins almenna tryggingasjóðsgjalds en 31. júlí s. 1. að því er önnur gjöld snertir. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN. Hafnarstræti 3. Frá Miðbæjarskólanum Miðvikudagur 1. okt. Lækmsskoðun. Kl. 8 f. h. 13 ára drengir (f. 1934), kl. 9 13 ára stúlkur, kl. 10 12 ára stúlkur (f. 1933), kl. 11 12 ára drengir, kl. 1,30 11 ára stúlkur (f. 1936), kl. 2,30 1 1 ára drengir. Kl. 4,30 komi til viðtals þau börn, sem voru ekki í skólanum s.l. vetur, en eiga að sækja hann á vetn komanda. Skulu þau hafa með sér próf- skírteini frá sd, vori. Fimmtudagur 2. okt. Kl. 9 1 3 ára deildir (börn f. 1934), kl. 10 12 ára deildir (börn f. 1935), kl. 1 1 11 ára deildir (börn f. 1936). Skólastjórinn. Orðsending . Sökum yfirstandandi gjaldeyrisörðugleika, verða ekki send blóm gegnum blómasambönd erlendis fram yfir nýár fyrst um sinn. BBóm ©g áve^tlr Flóra Tafifélag alþýðu Aðalfundur verður haldmn sunnudagmn 28. september kl. 1,30 í lessalnum Hofsvallagötu 16. Stjórnin. slenzk lestrarbðk 1750-1930 SIGURÐAR NORDALS Ný prentun er komin út. Fæst hjá bóksölum. SékaHerjlm ^tytfúAar £<$mH4Mmar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugavegi 34. 269. dagur ársins. X.O.O.F. i = 1299268 </2 = Næturlæknir Læknavarðstofun, simi 5030. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðurhorfur Súðvcstan og síðar vestan livass- viðri og viða rok. Rigning öðru hverju. Þess skai getið í sambandi við leiðréttingu frá hitaveitustjóra, er biriist liér í blaðinu í gær, að liin uppruna- iea frásögn Vísis var að öllii leyti byggð á upplýsingum, er fram komu á Varðarfundi s.l. mánudag. Nú er hver síðastur að sjá „Englandsfarana", norsku stórmyndina, sem frú Guðrún Brunborg hefir sýnt hér i bæn- iini undanfaið við ágæta aðsókn, en frúin fer á næstunni út um land með myndina. Frúin liefir getið þess við blaðið, að hún sé Reykvíkingum þakklát fyrir á- gætar undirtektir og skilning á fjáröfluninni lil sjóðsins. Nú standa um 30 þúsund krónur í Landsbankanum í minningar- sjóðnum um Olav, son Guðrún- ar Brunborg. Farþegar með „Heklu“ frá Khöfn til Rvíkur 23. sept- ember 1947: Knud Nielsen, Ólafía Sveinsson, Barði Guðmundsson, Margrét Ólafsson, Birgir Ólafs- son, Wilhelm Lanzky-Otto, frú og 2 synir, frú Ninna Jörundsson og barn, Jakob Benediktsson, frú Rósa Hjörvar, frú Kristín Kress, frú Jónína Biumensteín, Friðþjóf- ur Jóhannesson, Sveinn Berg- sveinsson, lliea Guðsteinsson, Ásta Th. Malmquist, Margrét Guð- mundsdóttir, Oddur Ólufsson, Vil- borg Jónsdóttir, Hans S. Ander- sen, Ragnar S. Ólafsson, Guðrún R. Ragnarsdóttir, frú Anna Krist- jánsson og barn. Sjötugur cr i dag Sigurður Jónsson, Sel- vogsvcgi 14, Hafnarfirði. Henry Bay, aðalræðismaður Norðmanna í Reykjavík frá því árið 1919, verð- ur sjötugur 27. september næst- komandi. Hættir bann nú störfum fyrir aldurs sakir. Henry Bay að- alræðismaður fór af landi buri: fyrir nokkurum mánuðum. Mun hann dvelja hjá dætrum sinum í Kaupmannahöfn á afmælisdag- inn. Utvarpið í kvöld. 19.25 Veðitrfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög leikin á banjó og balalaika (plötur). 20.30 Útvarps- sagan: „Daníel og hirðmenn lians“ eftir Jolin Steinbeck, VI (Karl ísfekl ritstjóri). 21.44 Strok kvartctt útvarpsins: Ivvartett i A- dúr eftir Haydn. 21.15 íþrótta- þáttur (Brynjólfur ingólfsson). 21.35 Tönleikar (plötur). 21.40 ,Fi'á útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): Sym fónía eftir William Walton. 75 ára er í dag Pétur Guðmundsson. rennismiður á Vatnsstíg 10. Hann er einn af elztu iðnaðarmönnum þcssa bæjar. Starfar bann enn af dugnaði miklum við rennibekk- inn, cnda bagleiksmaður svo aí’ ber og þekktur að vandvirkni og samvizkusémi. Munu eflaust margir lieimsækja hann eða senda honum liugheilar kveðjur á þessu merka afmæli Iians. Orðsending frá Kvenréttindafélagi íslands. Félagar Kvenréttindafélags ís- lands og félagar samstarfsfélaga eru beðnir að 'mæta í Þingbolts- stræti 18, frá kl. 9 í dag iil kí, C. Landgræðslusjóði liafa í sumar áskotnast gjafir fi'á ýmsum velunnurum sjóðsins, að uppbæð ails kr. 8400,00, og kann stjórn sjóðsins gefendunum iiinar beztu þakkir fyrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.