Vísir - 26.09.1947, Blaðsíða 10

Vísir - 26.09.1947, Blaðsíða 10
10 V 1 S I R Föstudaginn 26. september 1947 S. 5HELLABARGER : £mMeqarim 58 KASTILir að þeir liefðu fengið að fa'ra í þenna leiðangur. „Ilvað varð um Narvaez?“ spurði Alvarado. „Hengdur, vænli eg.“ „Nei, lierra,“ svaraði dona Marina. „Hann er sýndur liér í svartholinu í Villa Rika.“ Nú greip Montezuma fram í fyrir þeim, en þeir sinntu ekki orðum lians. Kortes liafði unnið Mexíkó með fjögur hundruð mönnum. Hvað var að óttast, er hann liafði tólf hundruð? Hann hlaut að liafa fengið boð þeirra og vera á leið til bjálpar. „Sagði eg ekki, að fréttirnar væru ágætar?“ sagði Mon- tezuma og brosti, en brosið var kuldalegt og hræsnisfullt. „Er það ekki svo, að við elskum og heiðrum Malinsje og gleðjumst yfir sigrum hans? Við munum fagna honum, er bann kemur með bið mikla lið sitt. Hann er þcgar að búast til ferðar og garðarnir til borgarinnar eru opnir.“ Marina virtist óróleg, er liún túlkaði orð lians. „Þér megið gæta yðar, er hann kemur, Montezuma,“ sagði Alvarado rciðilega. „Eg ræð yður til þess að koma á fullkominni reglu í borginni og safna gulli mcðal íbúanna til að bæta fyrir uppreistina. Á því veltur, hvort hann sýnir miskunn eða beitir hörðu. Það cr víst.“ Montezuma brosti aftur. „Allt mun verða í bezta lagi, Tonatiuh. Eg heiti því. Eins og eg liefi sagt, er leiðin til borgarinnar opin og við munum fagna Malinsje svo sem vera ber.“ Höfuðsmennirnir og túlkurinn bröðuðu sér af fu-ndi keisarans, til að scgja setuliðinu liin ágætu tíðindi. „Ilvað er að, senora?“ spurði Pedro allt i einu. Þcgar þau voru komin út úr höllinni, liafði dona Marina allt i einu numið staðar og liallað sér upp að búsvcgg. „Það kom yfir mig magnleysi,“ svaraði liún og var föl sem nár. „Magnleysi? Af hverju.stafar það? Sjúkleika ?“ „Nei.“ Hún leit á þá til skiptis. „Eg er hrædd.“ „Við livað?“ spurði Alvarado undrandi. „Og einmitt núna —■ —“ „Sendið boðbera,“ sagði hún og var mikið niðri fyrir. „Ráðið hershöfðingjanum frá þvi að koma til borgarinn- ar. Við ættum heldur að fara til móts við bann.“ Alvarado liló. „Nú dámar mér alveg, Marina. Hvað er að þér eiginlega?“ „Það, sem eg sá að baki augnatillits Montezumu. Þar var enginn ótti. Ilerrar mínir, liann gleðst sannarlega yfir komu hersins. Hann undirbýr varmar viðtökur--------“ í garðinum fyrir framan þau böfðu menn safnazt sam- an um mann,’ sem brauzt nú út úr þvögunni og gekk til höfuðsmannanna. Þetta var Luis Alonso, sem verið liafði i föruneyti Kortesar. Óhreinn og slæptur, en brosandi út að eyrum, lieilsaði liann Pedro og Alvarado. „Bréf og kveðjur frá hershöfðingjanum. Eg verð einnig að ná fundi keisarans. Bíðið aðeins, þangað til þið heyrið fréttirnar. Það veit trúa mín, að við fórum dálaglega með þá — Narvaez-liðið! Við náðum þeim öllum, herrar mínir!“ Hann lét dæluna ganga, meðan Alvarado opnaði bréfið. Alonso furðaði sig á því, að fréttunum skyldi tekið svona fálega. „Guði sé lof!“ sagði Alvarado. „En hvernig komstu inn i borgina? Þú sérð, að við liöfum átt í bardögum, síðan þið íoruð.“ „Eftir suðnrgarðinum,“ svaraði Alonso. „Hann cr op- inn.“ Marina greip fram í og gætti ótta í röddinni. „Gildran er opin.“ „Jæja,“ svaraði Alvarado og leit á bréfið. „Látum bana bara lokast um okkur! Hér verða tólf hundruð Spánverjar, að ógieymdum Tlaskölunum. Hundrað riddarar. Þrjátíu fallbyssur. Eg vorkenni þeim, sem ætla sér að veiða olckur 1 gildru!“ LIII. A Jónsmessu, tæpum þrem vikum síðar, var uppi fótur og fit í virkinu. Menn þutu upp á veggina, því að frá suð- Urgarðinum barst trumbusláttur, lúðraþytur, bófadynur og fótatak fjölda manns. Herinn var að koma. Hafnfirðingar! Reykvíkingar! Ð ansaö • í kvöld frá kl. 9—12. Danshljómsveit Árna ísleifssonar leikur. —Smælki— Þýzku hreingleikahúsin hafá sett upp hjá sér eftirfarandi auglýsingu: „Kartöfluskræl- ingur handa dýrunum er þakk- samlega þeginn.;‘ ^JJótei j^röítu.r Btaðburður VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um VESTURGÖTU FRAMNESVEG LAUGAVEG EFRI LINDARGÖTU BERGÞÖRUGÖTU LAUGAVEG NEÐRI SÞagblaðið VÍSIH Smnirt branð og snittur. Síid og Fiskur Anglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaðnr Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaSar Anstnrstræti 1. — Sími 3400. vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Þrifin, ábyggileg GUL- RÓFUR. -’PV , STÚLKA getur komizt að við ræst- ingar. — 8 stunda vinna. Frítt fæði, húsnæði og vinnuföt. Golt kaup. — Upplýsingar í sima 1966. Klapparstíg 30, Sínú 1884. Vélsiurtnr og nýr vörupallur til sölu. Upplýsingar í Garðastræti 49 kl. 7—9 í kvöld. Rafmagspotfar Kökuform Vaskaföt Tekatlar Grunnir matardiskar Skaftpottar, emeleraðir VerzL Ingólíur, Hringbraut 38. Sími 3247. Frá EnglandL - M.s. LINGESTROOM frá Hull 1. október. SíctnabúiiH EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Hafnarhúsinu. Sími 6697 og 7797. Taldð eftir! SA VPHðLLINj er miOstöð verðbréfavið- skiptanna. — Síml 1710. Húsgögn til sölu. Vegna flutnings verða seld sérstaldega vönduð borð- stofu- og svefnherbergis- Iiúsgögn, allt nýtt og sér- lega fallegt. — Til sýnis á Mánagötu 4, niðri, milli ld. 5 og 6 e. li. Munið TIV0LI Vísindamenn, sem fást vi5 uppljóstran glæpa, geta venju- lega skorið úr þvi, hvort a‘S tönn eða skinnpjatla sé af hvít- um manni eöa svörtum, meö því aö setja tönnina eða pjötluna undir útfjólublátt ljós. Tönnin er mulin og sé hún úr hvítuiu manni, þá endurkastar hún grænum geislum undir ljósinu, en sé liún úr negra, þá endur- kastar hún rauðgulu ljósi; og skinn af hvítum manni endtir. kastar aöeins geislum undir útfjölubláu ljósi, þegar það er ekki sólbrennt og af negra að- eins, þegar þaö er sólbrennt. „City of London“ nær að- eins yfir einnar fermílu land- svæöi í hjarta verzlunarhverfis borgarinnar, þar sem Rómverj- ar stofnsettu hana. Þó hún sé aöeins hluti hinnar eiginlegu London, þá hefir hún sína eigin stjórn, lög og siði og sinn eiginn dómstól, skóla, lögregluliö o. s. frv. Jafnvel konungurinn verður að fá boð frá borgar. stjóranum til þess að mega koma í opinbera heimsókn. Mjög einkennilegt tvöfalt sjálfsmorð var fratnið nálægt Trieste á ítalíu árið 1926 af tveim óhamingjusömum elsk- endum. Þau vöíöu sig inn í marga metra af rafmagnsvír, en síðan batt karlma'ðurinn steini við annan endann á vírnum og fleygði honum siðan yfir há- spennulínu. KwAÁyáta Ht. 47% í 2 $ * n b ’C.'.'r" 7 8 m gjg É? '0 3S 11 iS, 1 ■Ms 13 w í ! i15 1 Skýring: Lárétt: 1 Hvíldust, 4 tveir eins, 6 Evrópumaður, 7 meiðsli, 8 biskup, 9 beimili, 10 skip, 11 lífið, 12 fisk, 13 pilt, 15 öðlast, 16 mannsnafn. Lóðrétt: 1 Blómlegur, 2 sendiboða, 3 töluorð, útl., 4 bókstafur, 5 loppa, 7; skemmdur, 9 forbjóða, 10 léttur, 12 slanzaði, 14 tima- bil. j Lausn á krossgátu nr. 477: Lárétt: 1 Loki, 4 elc. 6 ark, 7 óir, 8 um, 9 S.S., 10 Áki, 11 rosa, 12 ám, 13 tróni, 15 Ð.Ð., 16 asa. | Lóðrétt: 1 Launráð, 2 orm, 3 Iv.K., 4 ei, 5 krummi, 7 ósi, 9 skara, 10 ást, 12 ána, 14 ós.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.