Vísir - 19.10.1955, Page 1
Undanfari fegurðarsamkeppninnar. Nokkrar b.ómarósir. Ungfrú ísland er á miðri inyndinni.
AEþjóiasamkeppnin fer fram
í London á morgun.
Arna Hjörleilsdóttlr vakti mikla alkfiáiEn
í sjéitvarpimi á iaugardaginn.
Á morgun fer fram í Lon- ^ Hjörleifsdóttir var fyrsti þátt-
don fegnrðarsamkeppni um tit- , takandinn sem mætti, og hefur
ilinn „Miss World 1955“ og hún hlotið mjög glæsilegar mót-
verða ^iátttakendur frá 20 þjóð- tökur, og mikið verið skrifað
umf 'þar á meðal íslandi. og er
þetta í fyrsta sinn sem ísland
tekur þátt í alþjóðlegri fegurð-
arsamkeppni.
Fulltrúi íslands í keppninni,
er svo sem kunnut er, ungfrú
Ama Hjörleifsdóttir frá Akur-
eyri. sem vann titilinn „Feg-
urðardrottning íslands 1955“ frú Belgíu“ og fer vel á með
í Tivoli í sumar, en þátttakend- þeim, enda þótt þær geti lítið
umir frá hverri þjóð um sig, er spjallað saman, því að sú belg-
þarna koma fram, hafa allar iska talar. ekkert nema frönsku.
unnið í fegurðarsamkeppni síns! Síðdegis í dag efnir sendi-
lands. J herra íslands í Londan til
Verðlapnin, sem Tivoli veitti coktailboðs fyrir Örnu og marga
fegurðardrottningunni var með- fleiri gesti.
SkáksnófSö:
@§ in§i
hafa 5% hvor.
Attunda umferð í skákmóti
Taflfélagsins var tefld í gær-
kveldi.
Þar fóru leikar þannig að
Guðmundux- Pálmason vann
Inga B. Jóhannsson, Pilnik
um .hana í ensk blöð og birtar ;vann Þóri ólafsson, Baldur
af henni myndir. Síðastliðinn
laugardag kom hún fram í
sjónvarpi ásamt nokkrum öðr-
um þátttakendum í keppninni,
og vakti framkoma hennar þar
mikla aðdáun og hrifningu.
Arna er herbergisfélagi „ung-
Þegsr Neptune fórst kI 9
ntansa áhöfn.
Haföi verlé „llnari ÓlafssyuP
ti! alsioiar.
Eins og kutmugt er af frétt- j önnur freigáta, M. M. S. Loc!-í
urrt sendi v.s. Einar Ófafsson j Ruthven, send á vettvang sið-
Möiler og Guðmundur Ágústs-
son gerðu jafntefli og sömu-
leiðis þeir Arinbjöm Guð-1
mundsson og Jón Einarsson.
Biðskák varð hjá Ásmundi Ás-
geirssyni og Jóni Þorsteinssyni.
Að lokinni þessari umferð
eru þeir Ingi R. Jóhannsson og
Pilnik efstir með 5 % vinning:
hvor. Hinsvegar á Pilnik ólokið
biðskák við Guðm. Pálmason
og eru meiri líkur taldar á að
frá sér neyðarmerki hinn 13. þ.
ni, á leið til Spánar, cn naði af
lokiun í höfu í Norður-írlondi.
Er neyðarkallið barst var
i brugðíft á Bretlandi og
Norður-íriandi, og hófu flug-
vélar og skíp leit til þess að
koma skipinu til aðstoðar. Eftir.
farandí var birt mn þetta í
brezkum blöðum:
Skömmu eftir kl. 13 hinn 13.
október hevrðist neyðarmerki
frá íslenzka skipinu (sic) Einari
Ólafssyni, og var það tilkynnt
yfirflotaforingjanum í Ply-
mouth og yfirmanni sjoliðsins
i Norður-írlandi. Kl. 14 var
flugvélin Neptune frá strand-
gæzlunni, sem var við önnui-
skyldustörf, búin að hefja leh
að skiþinu, og herskipin Wizard
(freigáta) og Volage, sém þá
var undan Londonderry( send á
, vettvang. Kanadisk flotadeild
sem í voru 3 skip á leið til Glas-
gow, heyrði einnig neyðar-
merkin og breytti um stefnu til
að fara á vettvang. Þegar það
nokkurar,
Þátttakendur í fegurðarsam-
keppninni eru frá þessum lönd-
um, auk íslands: Ástralíu, Bret-
al annars ferð til London á þessa
alþjóðlegu fegurðarsamkeppni.
sem frqjfi fer á morgun, og fékk
Tivoli Flugfélag íslands í lið landi( Danmörku, Finnlandi,
með sér, til þess að greiða fyrir, ísrael, Hollandi, Belgíu, Vene-
þátttöku Örnu og fór Njáll Sím- suell, Austurriki, Bandaríkjun-
onarson fulltrúi flugfélagsins um, Monte Carlo, Frakklandi,
út með henni til þess að greiða Ítalíu, Svíþjóð, Grikklandi,
götu hennar í undirbúningi Tyrklandi og Cylon.
keppninnar. Umboðsmaðar
Mecca-fyrir-tækisins hér á
landi er Einar Jónsson forstjóri
Tivoli en þetta fyrxrtæki sér
um fegurðarsamkeppnina í
London.
í gær voru allir þátttakend-
umir komnir til Lundúna, að
uhdanteknum tveim, en Arna
, , , , var kunnugt var Volage látif
hun verði jafntefli, enda þott lhœtta ^tinnL Kl. 23.30, þegar
flugvélar voru búnar að finna
i skipið, náðu leitarskipin fjögur
| til þess. Það var þá ekki
Guðmundur hafi
vinningsvonir.
í þriðja sæti er Guðmundur
Pálmason með 4% vinning og
tvær bið.skákir. Auk skákarinn-
ar við Pilnik á Guðmundur
biðskák við Guðmund Ágústs-
son, en líklegt talið að hann
tapi henni.
Biðskákir verða tefldar að
Þórscafé í kvöld.
^WW^WVWVWAVWWW
Skipverji á
,.Norð!ending“
drukknar.“
10 þús. hehntaugin lögi frá
lafveitu Reykjavíkur 14. okt.
Fyrsta heimtaugfn var !©§S t Halnarból-
verkfS árlS 1921.
Föstudaginn 14. október var Vísir fékk í morgun hjá Baldvin
í neinni hættu og hélt til Lon-
dor.derry með 5 mílna hraða.
Um miðnætti hrapaði Nept-
une, sem hafði fundið skipið.
í sjó niður, og hafði þá verið
á sveimi í grennd við það. Þar
sem það var ekki lengur í hættu
voru leitarskipin fjögur látin
hefja leit að þeim, sem í Nept-
une voru. Þegar þetta er ritað
degis hinn 14. október tií þess
að taka við og fylgja slupinu
til Londonderry.
Frétt þessi sýnir glög'giega
hve fljótt hefir verið brugdið
við og mikil áherzla á það lög#,
að koma skipinu til aðstoðar.
— Giftusamlegar fór en horfði
um hið íslenzka skip og áhöfra
þess, en svo hörmulega fór að
9 vaskir menn létu lífið vi<5
drengilega veitta aðstoð.
8 ístemEingar
taka þátt í Vetrar-
olymphileikuiitim.
Ákveðið hefur verið að ís-
lendingar sendi átta manna hóp
skíðamanna — þar af er cin
kona — til þátttöku í Vetrar-
ÓljTnpíuleikunum, sem háðir
verða í Cortina í ítölsku ÖIp-
unum eftir áramótin í vetur.
Keppendunum' verður skip't
í tvo flokka, annarsvegar þeim
er keppa í svigi, bruni og stór-
svigi og hinsvegar þeim. sem
keppa í göngu.
Til keppni í svigi, bruni og
stórsvigi hafa verið valin þair.
Haukur Sigurðsson, ísafirð^,
Eysteinn Þórðarson, Rvík, Stef-
án Kristjánsson, Rvík, Ásgeir
Eyjólfsson, Rvik, Steinþór Jak.
obsson, fsafirði, og í kvenfloifki
Jakobína Jakobsdóttir, ísafirði,
Mun Jakbína fara til Austur»
rikis um miðjan næsta mánuð,
en hún er að nokkru boðin
þangað fyrir milligöngu Otto
haflÞ"íÚ.!ík fUnfSt’ °g ^ talÍð Rieder’s austurríska skíðakenn.
tengd tíuþúsundasta heimtaug-
in frá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur.
Heimtaug þessi var í húsið
Álfholtsveg 69 a í Kópavogs-
kaupstað, en eigandi þess er
Um klukkan 7 í gærkveldi
vildi það slys til, að háseta tók Magnús Z. Þorvaldsson.
út af togaranum Norðlendingij Þetta þýðir þó ekki að
og drukknaði hann.
Maðurinn hét Helgi Árnason
og átti heima í Ólafsfirði. Læt-
ur hann eftir sig unnustu og fleiri en eitt númer, eru fleiri
10
þúsund íbúðarhús séu á veitu-
Gvæð). Rafveitu Reykjavikur,
því að í sum hús, sem bera
ungt barn.
Ekki er kunnugt með hvei-j-
en ein heimtaug eða inntak.
Ekki munu heldur vera í dag 10
um hætti slys þetta bar að, en þúsund heinitaugar í notkun,
togarinn var að veiðöm á Hala- • því margar eldri hafa verið
miðum, er slysið gerðist. Einn lagðar niður. Hér er því um að
skipverjanna kastaði sér fyrir rseða þær heimtaugar sem lagð-
borð og gerði tilraun til þess ar hafa verið frá stofnun raf-
að bjarga Helga, en það tókst veitunnar.
ekki. | Samkvæmt upplýsingum er
Skagfield hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur var fyrsta tenging
eða heimtaug lögð 1921 í Hafn-
arbólverkið fyrir Kampmann,
Ker*lf & Saxild. Heimtaug nr.
2 var í húsið Laugavegi 11 og
heimtaug nr. 3 var í Iðnó.
Hefur heimtaugunum að
sjálfsögðu fjölgað mjög hin síð-
ari ár, eftir því sem bærinn hef-
ur byggst og raforkusvæðið
stækkað, en það nær yfir Rvík,
Kópavog, Seltjarnarnes, Mos-
fellssveit og Kjalarnes. T. d.
voru á 20 ára afmæli rafveit-
unnar ekki skráðar nema 4100
heimtaugar, og hefur þeim þvi
fjölgað um nálega 600 á síðustu
15 árum og gefur það glögga
hugmynd um þróunina í vexti
rafveitunnar.
að öll áhöfnin, eða 9 menn, hafi
farist( er hún hrapaði í sjó.
Meðan á þéirri leit stóð barst
aftur neyðarmerki frá togaran-
um og var herskipið Wizard þá
sent því til aðstoðar. Flugvél
frá strandgæzlunni fór einnig
á vettvang og aðstoðaði Wizard
til að ná sambandi við skipið.
Þar sem eldsneytisbirgðir Wiz-
ard voru að þrotum komnar var
Turpin barinn
í 4. lotuu
Brezki hniefaleikakappiim
Randolph Turpin var barimi
niður í gær í hnefaleikskeppni,
í fjórðu lotu, og gerði það
kanadiskur hnefaleikamaður,
Gordon Walllís.
Turpin var eitt sinn heims-
arans, er hér var s.l. vor. Mun
Jakobína eiga þess kost að æfa
með kvenflokki austurrísku
þátttakendanna í Ólympíuleik-
unum.
Aftur á móti er gert ráð
fyrir að karlmennirnir fimm
fari í byrjun desember, einnig
til Austurríkis og æfi þar und-
ir handleiðslu Otto Rieder’s
framundir þann tíma að Ólym-
píuleikarnir hefjast seint í
janúarmánuði.
í göngukeppni hafa verið
valdir þeir Jón Kristjánsson úr
Þingeyjarsýslu og Oddur Pét-
irsson ísafirði. Mun í ráði að
senda þá til Noregs og Svíþjóð-
ar og reynt að koma þeim til
æfinga með þátttakendum skíða
göngumanna Norðurlandanna i
Ólympíuleikunum.
Er þess vænzt( að þátttakend-
ur æfi sig kappsamlega fyrir
meistari í miðþyngdarflokki.
Hann lýsti yfir því í gær, aðlleikina, enda tilskilið, að þeir
keppnimii lokinni, að hann J verði í toppþjálfun til þess að
mundi ekki keppa framar í (þátttaka þeirra verði endanlega
hnefaleik. ákveðin. ,