Vísir - 19.10.1955, Síða 4

Vísir - 19.10.1955, Síða 4
-&■ VÍSIR Miðvikudagirm 19. október 1955. @r eit hundar og hestar treggáfaiir. Fróðleg rannsókn hefir farið fram á gáfnafari ýmissa dýra. Um tveggja ðra skeið hafa prófanir á vitsmaaum dýra farið fram i dýrgarði í New York, undir forystu Bemhard Riess. — Um það bil 100 sálíræðingar viðsvegar um Bandaríkin hafa etanig verið ðnnum kafnir við að rannsaka vit dýra. Og það, sem í ljós itefur komið, er þannig vaxið, lað við ættum að læra aí því að umgangast ferfætta nágranna okkar með meiri virðingu. Hinn gamansami sjimpansi skarar fram út í bvi að glíma við ráðgátur. En rneðal mesta aulanna eru tveir af „beztu vin- um manna", hesturinn og hund- urinn. Tryggð hundsins er alkunn og viðbrugðið. Og allir hundar, sem hafa verið vandir, geta velt sér á gólfinu eftir beiðni, snikt eitthvert góðgæti eða stokkið í rgegnum gjörð, ef þeir fá skýrar fyrirskipanir. Til þess þarf enga hugsun. En þeg'ar á reynir, þeg- ar ný prófraun er lögð fyrir hundinn, hagar hann sér eins ■ og hann væri ringlaður. Og það er ekki af því að hann reyni -ekki að ráða fram úr þrautinni. Hann leggur mikið á sig og langa lengi, ef honum er laun- -að með gælum við og við. þegar verið er að prófa skepnumar gctur oft verið vandi að finna hvað hvetur þær helzt. Einhver sérstök fæða •er oft lientug. En sjirnpansinn er fús til starfa sökum þess ein- göngu að það örvar hvigsun íhans og af þvi að honum þykir gaman að gera gys að þeim, sem prófa hann. Einn svílfræð- ingurinn setti allskonar sjálf- yirk leikföng á gólfið í herbergi, leiddi síðan sjimpans-apa inn í það og iaumaðist út sjálfvu’. Hann ætlaði að sjá hvemig -npinn liegðaði sér þegar hann væri orðinn einn innan um öll ieikföngin. — Sálfræðingnrinn beygði sig niður og gægðist inn um skráargatið. það sem iiann ssá var skært auga, sem gægðist á hann hinum megin við inirð- inai Tairn fljótari r.ðferð. Annar rannsóknannaður festi banana upp fyrir ofan seil- ingar-hæð sjimpansa. — Síðan dreifði hann nokkrum kössum •á jörðina í nánd.' Skykli nú ap inn hafa yit ,á því ■ að stafla kössunum upp og ná þannig í .samvizkusömum, en miklu miður gefnum verjanda, hvað! xæðumennsku snertir, vinnur hann auðveldlega. Hann flytur sínár löngu ræður blaðlaust. Vegna freyðandi mælsku hans -sest mönnum yfir veigamikil rökfræðileg göt í ákæru hans. Hvernig komst morðinginn gegnum rammbyggilega læstar dyrnar? Hafði hin tortryggna frk. Gilchrist opnað sjálf fyrir honum? Hafði hún hleypt inn -ókunnugum manni? Hvernig -stóð á því, að maðurinn þekkti sig svona vel í íbúðinni? Hvers vegna undraðist Helena Lambie ekki þegar hún sá þennan -ókynnuga mann í íbúðinni? Hve ómerkilegar eru eigi allar slíkar spurningar í augum á- kærendanna — hversu miklu meira er ekki upp úr þvi að ávoxtinn? Apinn leit á ávöxt- inn, þreif síðan aftan i buxur sálfræðingsins og dró hann aftur á bak undir bananann. Og eins og elding klifraði hann upp eftir manninum, — sem hrökk við af þessum aðförum — sett- ist á öxl honum og hrifsaði bananann. Og þetta gerðist á svipstuhdu — hann iiefði yerið margfalt lengur að því að stafla upp kössunum! Eítt af þvi sem notað er til þess að prófa vit dýra, er að láta æti inn í vírkassa, eða fyrir utan hann. Hurð er á hon- um og ekki hægt að opna hana nema með því að ýta á lyfti- stöng, stíga á plötu eða eitthvað því um líkt. Broddgeltir lærðu að opna kassa, þar sem þeir urðu að ýta á slár, lvfta krók, toga út tappa og snúa hnöpp- um. í einum slikum tilráuna- kassa þurftu dýrin að ganga fram og aftur og stíga á nokkr- ar plötur, eftir röð, iil þess að opna lás. Hvit rotta lærði að stiga á tvær plötur til þess að opna dyr á búri, en sjimpansi glímdi við sjö plötur og læhði að opna. Fremstur varð þó Cobus-api, en lionum tókst að opna kassa með því að stíga á 22 plötur i réttri röð. Hundar og kettir. Hundarnir eru heldur bágir er þeir glíma við að opna svona kassa. peir hhiupa um í til- gangsleysi, krafsa eða káfa í kassana og ef þeir geta opnað þá, er það venjulega hrein til- viljun í fyrstu. Nokkrir hund- ar voru iatnir reyna sig við að ná í bein inni í kassa., en ýta þurfti niður stöng til þess að komast í hann. þetta tókst að lokunii, en þá gerði sáifræðing- úi’inn þeirri þánn óleik að víkja kassanum dálítið til hliðar, þá urðu þeir ráðiausir, káfuöu með. löppunum í kassann á þeim stað sem stöngin hafði hafa að fást við þennan út- lenda hr. Slater sjálfan með sitt vafasama líferni, dular- fulla uppruna, ástarmakk og undarlegu nafnabreytingar. Brottför hans verður að flótta. Það að hann skyldi koma aftur af 'frjálsum vilja, er talið mark- laust. ■ Loks fær dómarinn Guthrie lávarður orðið. í Stóra-Bret- landi hefur dómarinn það hlut- verk að rekja málið frá báðum hliðum fyrir kviðdómendun- um og gefa þeim bendingar um niðurstöðu. En Guthrie lávarður gengur alveg fram hjá því, að Slater er fjárhættuspilari og hefur ástkonu. Aftur á móti veltir hann fyrir sér þeirri spurningu, hvort Slater lifi af þvi að útvega mönnum skækj- ur, að því er virðist tilefnis- verið, en ekki hugkvæmdist þeim að leita annai-sstaðar, þó að stöngin væri aðeins nokkra þuml. í burtu. Heldur hika sálfræðingar við að skera út því h.vorir sé greind- arf kettir eða hundar. í sumum prpfunum hefur hundurinn ör- litlu betur. En sálfræðingana grunar, að þetta geti átt rætur að rekja til þess, að hundar eru svo furðulega fíknir í að koma sér í mjúkinn hjá þeím, sem prófa þú. „Hestar eru afskaplega aum- ir ef þeir ganga undir vitpróf. Svín, sem hefur dálitla sjaifs- virðingu getur jafnvel orðið þeim fremra“, segir Frank Beach prófessor við Yale há- skóla. þeir geta hektur ekki jafnast á við kýmar. Mörg dýr í prófi. Hestur gekk undir próf með öðrum dýrum. þau voru sléttu- hundur, köttur, liundur og apa- köttur og var hegðan liestsins vandræðaleg. Dýrin voru í her- bergi, þar sem 4 hurðir voru hlið við hlið og voru alltaf 3 hurðir lokaðar. Prófið var, að sjá út hver af hurðunum væri opin, svo að hægt væri að ná í ætið. það var leiðarvísir að þessu: Sú hurð, sem opin var við eina prófraun var ætíð lokuð í þeirri næstu. Apinn lærði að ganga fram hjá þeirri hurð. Hundur- inn og kötturinn lærðu aldrei að ganga fram hjá þeirri liurð, sem opin hafði verið siðast, en þau renndu þá á hverja hurðina á fætur annarri, þangað til þau fundu þá opnu. Hesturinn fór alltaf að sömu Jiurðinni iivað eftir annað og virtist enga hugs- un hafa. Hann og sléttuhundur- inn voru neðstir. Annars standa vilt. dýr sig betur heldur en tamin við próf. Alítur dr. Riess að það sé af því að taminn dýr hafa aldivi þurft að basla fyrir lífinu. Sálfræðingar gizka á að þvottabjöminn sé ráðabeztur af villidýrum í Bandaríkjunum. þegar hann heíur verið að glíma við að komast inn í próf- raunakassa og hefur t.ekizt það, fer hmin oft þar inn aftur, iiara til ,að skemmta sér við að rísla við tilfæringarnar þar inni. Sálfræðingur einn bjó til kassa, þar sem þvottabwirnínn átrí o* lausri spurningu. Hann dregur upp mjög svarta mynd. Prestur einn, John Lamond, spyr Guthrie lávarð að málinu loknu, hvort hann trúi því, að Slater hafi myrt frk. Gilchrist. Dómarinn svarar því til, að yafasamt líferni hans sé sterk- asta vopnið gegn honum. Svör kviðdómendahna hljóða þannig: níu segja: sekur, fimm: skortir sannanir, einn: saklaus, Það er: dauðadómur yfir Slater. Hann hrópar á sinni bjöguðu ensku- ýfir réttarsalinn: „Ég veit ekkert, alls;ekkert. Ég hef aldrei heyrt nafn konunnar. Ég hef ekki komið nálægt þessu verki.“ Það er næstum í fyrstá sinn, sem rödd hans heyrist í réttarsalnum, því að verjand- inn liafði í góðri meiningu gefið honum það vonda ráð að stíga á tvær mismunandi fóta- fjalír, toga niður taug, lyfta klinku, renna frá loku, lyfta krók og ýta á læsingu. það leið ekki á löngu áður en björninn gat leyst þessa þraut. á átta sekúndum. Greifmgi gerir grikk, Forvitni er vitmerki og björn- inu er svo forvitinn, að hann kemst oft í vandræði þess vegna. Veiðimenn vita þetta og leika oft á hann með því að setja allskonar biíkandi skran á gildrur sínar. Greifingi og þvottabjörn voru hafðir i sama búri um tíma og umgengust hvor annan með varúð í fyrstu. Einu sirini tók greifinginn upp á því að gapa hátt og sat svo með gapandi gin nokkrar mín- útur. Björninn gat ekki á sér setið og þmnlungaðist nær greifingjanum smátt og smáli. Að lokum rak hann trýnið inn í ginið til þess að sjá hyernig þar væri umhorfs, en í sömu andrá skellti greifinginn slcoll- unum saman. Bjöminn emjaði hástöfum og sleit sig lausan, en trýnið hnýsna var. rifið. Sálfræðingar hafa mikla virð- ingu fyrir fílnum. Hann lærir fljótt að toga í taug til þess að ná í mat. Og vinna sú, sem fílar vinna í Indlandi útheimtar mikið vit — og menn þurfa ekki að hafa mikið eftirlit með þeim. þeir raða teak-bolum snoturlega í stafla. Og þeir sýna að þeir skilja tæknilega starf- semi bjálka-rennunnnar. þeir lyfta bjálkum í rennuna, hag- ræða þeim gætilega með ranan- um, ýta þeim af stað með öðr- um framfætinum og horfa á með gagnrýni er bjálkinn skellur i straumvatnið. Mestir hugsuðir moðal dýra eru þó vafalaust hinir stóru apar: Orangutang, sjimpansi og gorilla. — Sjimpansinn getur reiknað það sem ofvaxið. er írumstæðum ,manni á vorum dögum. Sálfræðingur við Yale, dr. Wolf, að nafni, hjó sér til spiiavél og lét nota í hana spila- peninga í stað peninga. Ef hvít- ur spilapeningur var settur, kom út vínber. Sjimpansi, sem kallaður var Moos,. lærði þetta jafnskjótt og har.n hafði séð það gert einu ■ sinni, faann þroif í skyndi livitan pening og iét hann í rifuna á vélinni og.fékk sitt vinber! Apiim var sataari. Npkkrir sjimpansar sp.m, dr. Wolf hafði, urðu mjög æstir í Denimrana og þá fór hann að láta þá vinna til þeirra, þeir gátu ekki fengið spilapening nema með því að ýta á band- taug sem var 18 punda á þyngd. MoSs ætlaði alveg að gera út af við sig er hann vann sér inn 185 spilapeninga á 10 mínútum. þegar stundir liðu, fannst það á, að Moos lagði meira að sér ef hann átti Íítið af spilapen- ingum, lieldur en ef hann átti eitthvað í liandraðanuml Dr. Wolf gerði síðar leikinn flóknari. Hvítir spilapeningar giltú enn fyrir eitt vínber. Fvrir bláan spilapening fengust tvö vínber. Eirpeningur var ógildur, en fyrir gulan spilaþening gátu þeir fengið að sitja á háhesti á öxlum sálfræðingsins. Brátt fannst það á sjimpansarnir höfðu megna fvrirlitningu á eir- peningum og bláa spilapeninga mátú þeir meira en hvíta. Dag nokkurn setti dr. Wolfe hvíta rottu á gólfið. Sjimpansar eru hræddir við í-ottur og þegar einn þeirra sá að rottan Móp í áttina að spilapeningahrúgunni greip hann í snatri gulan pen- ing, setti hann í rifinu á vél- iimi, stökk upp á axlimar á axlimar á sálfræðingnum og bablaði æðisgenginn um það að hann tælci sig á hurt úr þessum hræðilcga stað, Dr. Jerkes í Yale hefur eytt mörgum árum í að kynna sér apana og hann heldur því fram að gorilla-apinn sé sjimpansan- um fremri í því að líkast mann- inum fru sálfi*æðilegu stjónar- miði. Einn gorilla-api svaf í einkaherbergi í sínu eigin rúmi og lærði jafnvel að nota snyrti- herbergið. þegar hann -óskaði að ganga til náða, slökkti hann ijósið og brekldi sængurklæðin ofán á sig. Rearder Digest. Svaladrykkir ftvextif SölutiUnian við Arnarhé!. VW/VWWUVUWWlWiWW MAGNÚS THORLACÍUS hæstaréttarlögmaður. ■ Málflutningsskrifsiofa j Aðalstræti 9. — Sími 1875. * bera ekki sjálfur vitni við yfir- heyrslurnar vegna lélegi'ar enskukunnáttu. Lamond prest- ur hefur skýrt svo frá. en hann var þá fangeisisprestur, að hanii hafi aldrei á ævi sinni fundið slíkt hyldýpi örvænt- irigar hjá nokkurri manneskju öins og.hjá Slater eftir dóminn. Slater á eftir' að lifa þrjár vikur. Þá skal dóminum full- nægt. En allt í ejnu er eins og •vírii'an renni af alménningi. Al- menningsálitið gerbreytist. •Menn sjá, að hér er gkki allt með felldu. Á fáeinum dögum er safnað 20,000 undirskriftum, þar-sem skorað er á yfirvöldín að fullnægja ekki dauðadóm- inum. Dómsmálaráðherrann náðar Slater einum degi fyrir aftökuna og brej-tir dóminum í ævinlangt fangelsi. Það er vorið 1909. Vér endurtpkum —-: vorið 1909. Harmsaga leynilögreglu- mannsins í Glasgow. Þessi einmana maður í hegningarhúsinu eignast marga vini. Meðal þeirra radda, sem þruma nú gegn dóminum - yfir honum, heyrist rödd geýsivin- sæls og virts manns , sir Arthurs Colnan Doyle, sem skapað hefur hina ódauðlegu persónu Sherlock Holmes. Doyle tilheyriivþeirri sjaldgæfu manntegund, serii reiðubúin er, af sannleiksást -einni og án þess að hugsa um;<¥*éigin hag, að berjast eins og'ijön fyrir sýkn- un manna, er hann telur sak- Framh. ■■■

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.