Vísir - 19.10.1955, Page 6

Vísir - 19.10.1955, Page 6
VÍSIR Miðvikudaginn 19. október 1955. Frá Alþingí: Verölagseftiríit, - vinstri- Sorprit 09 fleira. TT'yrir fáuni dögxun var á það niinnzt hér í blaðinu, að ýmis glæparit, sem svo oru nefnd, tímarit, sem helga rúm sitt vafasömum frásögnum um glæpamál, hefðu átt verulegan þátt í að ala upp í æskulýð höfuðborgarinnar allskonar glæpa- mennsku, eins og fréttir bera vitni. I»að verður ítrekað hér. Vísir mun taka þátt í því, eftir sinni setu, að kveða niður þenna ófögnuð, — reyna eftir föngum að ófrægja það eitur, sem blaðið telur bömum þessa lands og æskulýð byrlað með þessum hætti. Áður hefur Vísir bent á, að það væri lítilmótlegt i.lu.skipti að standa fyrir útgáfu slíkia bókmennta, og að það væri undarlegir menn, sem gætu haft sig til slíks. í>ví að enginn viti borinn maður getur mælt því bót, að útgáfustarfsemí, sem sannanlega hefur haft slík áhrif, eigi sér stað meðal okkar. En það er fleira en „glæpatímarit“ og þvílíkt sorprit, sem eiga sinn þátt í þeim hlutum, sem verstir gerast meðal okkar Við þurfum líka að vera á varðbergi gagnvart kvikmyndunum, Enginn vafi er á því, að bíómyndir, ,,hasamyndir“, sem svo eru nefndar, eru engu síður til þess fallnar en bækur eða ritlingar, að hafa áhrif á unglinga en fyrmefnd tímarit. Meira að segja má fullyrða, að vafasamar kvikmyndir orki meira á ungmenni en hið letraða orð. Kvikmyndir hafa að ýmsu leyti miklu meiri og stórkostlegri áhrif en bækur eða tímarit, og gefur það auga leið. Það, sem ber fyrir á tjaldinu er að mörgu leyti miklu áhrifameira en það sem maður les, og ýmis óhroði, sem maður sér fyrir sér í kvikmyndahúsum, er vissulega ekki til þess fallinn að æskumenn læri af því góða siði. Nú eru það tilmæli Vísis við kvikmyndahúseigendur að þeir, með hliðsjón af váxandi glaspaöld í bænum, fari varlega í a'ð sýna slíkár myndir. Af nógu er að taka, og Vísir er sann- færður um, að engin vandkvæði yrðu á því að fá einhverjar myndir hingað heim, sem fullnægja myndu kvikmyndahúss- gestum yfirleitt, þótt afbrotamyndunum væri sleppt. Þáð er orðið alvarlegt' íhugunarefni, hvemig unglingar stundum þín börn eða niín böm, borgari góður, hegðar sér undir vissum krmgumstæðum. Er það ekki mál borgaranna almennt að reyna að spyrna við fótum? En hvemig getum við spyrnt við fótum? Er hægt að gera slíkt með einfaldri blaðagrein? Auðvitað dugar það ekki, — það þarf meira til. En ein blaðagrein gerir kannske sitt. Hún hefur e.tv. áhrif í þá átt m.a. að hvetja bíóin til að vanda sig betur um val mynda. Þá getur vel svo farið, að almenningur fái við- bjóð á þessum lausatímaritum, sem bersýnilega spilla því verð- znætasta, sem við eigum til, æskunni, ókkar eigin börnum. Enginn vafi er á því, að sorprit og bíómyndir hafa sín áhrif í þessa átt. Um það þarf ekki að deila né ræða. En heilbrigt Elmenningsálit getur gjörbreytt þessum hlutum. Það skal ítrek- að, sem sagt var í þessu blaði fyrir nokkru: Við verðum að ófrægja so-rpritin og siæmar kvikmyndir um leið. Hvenær sem við komum samaji eóa tölum saman,, þá ættum við að ófrægja þessi tímarit, gera þau óvínsæl, þá er von til þess, að börn okkar öðlist annan og heilbrigðari skiining á tilverunni sem ávallt hlýtur að vera annað og meira en rán og þjófnaður. Ökuþörar. T ^aö gerist æ tíðar, að menn aki bílum sínum hér í bæ ■“ ölvaðir. Þetta þykir bersýnilega ekki tiltökumál. Ein- hverjir eru teknir, — einhverjir eru sektaðir, og siðan ekki soguna meir. En það er sannarlega annað og meira, sem liggur að baki þessu. Fyrst og fremst er það, að maður, sem er að leika sér að 150 hestafla verkfæri hefur í hendi sér fleiri líf en sitt eigið, — það er tilriljun, ef hann verður ekki manns bani — og það er ekki hans sök eða góðvilji, að liann gerir ekki Ufmborgara sína að örkumlamönnum. Við eigum ekki að þola árukkna ökuþóra, heldur þjarma að þeúr u Nokkrar usrireaður urðu á Aí- j þingi í gær út af frv. Alþýðu-j flokksins inn að sett verði á ails herjar vsj-'ðlagseftirlit, eins qg var á ófriðarárunum. Gylfi Gíslason mælti fyrir frumvarp- j inu, en Bjöm Ólafsson benti ó1 i vcilurnar og mótsagnimar í ; röksemdafærslu lians. Einar Olgeirsson talaði mn vinstri stjórn. Gylfi Gíslasou kvað nauð- synlegt að setja á allsherjar (verðlagseftirlit vegna þess, að margar vömtegundir væru háð-j i 1 J ár innflutningsleyfum og því takmarkaðar. Ennfremur væru ýmsir annmarkar á frílistan-| um svo að ekki væri hægt að tala hér um frjálsa verzlun og eðliiega verðlagsmyndun. Ennfremur hélt hann því ’fram, að verzlunin og iðnaður- (inn hefði hækkað verðlag sitt meira en síðustu kauphækkan- ir gæfu tilefni til og „verð- bólguokrarar“ væðu hér uppi og féflettu landsfólkið. Hann minntist einnig á smygl, sem nú ætti sér stað hér og mundi verðlagseftirlit gott til að stöðva þann ósóma. 1 Ýmislegt fleira sagði harui um nauðsyn þess, að setja á ný verðlagshöft og lýsti með hjart- næmúm orðum hversu óhjá- kvæmilegt væri að vernda þjóð- ina gegn „bröskurununv1 og átti hann þar við verzlunar- stéttina og iðnrekendur, enda voru það þessar tvær stéttir, sem hann aðallega veittist að. Einar Olgeirsson ræddi aðal- lega um „vinstri samvinnuna“, sem kommúnistar eru að reyna að koma á fyrir milligöngu Al- þýðusambandsins, sem nú er.i algerlega í höndum kommún-. istanna. Kvað hann nýtt verð- lagseftirlit tilvalið málefni til að byggja þessa nauðsynlegu „samvinnu“ á! Bjöm Ólafsson svaraði rök- færslum Gylfa og kvað frv. byggt á algerlega röngum for- sendum. Spurði hann hvað nú væri orðið af hlútverki kaupfé- I laganna, sem Gylfi bæri svo mjög fyrir brjósti. Hafa þau brugðizt stefnu sinni að selja vörur við hóflegu verði? Ef þau hefðu ekki brugðizt hlutverki sínu heldur seldu vörumai- með sanngjörnu verði, þá væri sýni- legt að allar fullyrðingarnar um' okurverð hjá kaupniönnUm væri aðeins þólitískur áróður oð staðlausir stafir, því að ’.'elr seldu yfirleitt vörur sínar með sama verði og kaupfélögin. Verðlagseftirlit enn í gildi. ' ' Björn sagði; að stærstu vi'ru. flokkamir, sem enn væri háðir innflutnirigsleýfum væ'ri einriig hóðir verðlagseftirliti, svo sem byg'gingarefni, skófatnaður, hjólbarðar, rafmagnsefni, vélar o. fl. Væri þvi engin þörf á nýjum verðlagsákvæð'um til þess að halda Verðlagi * hinna takmörkuðu vara í skefjum. Þær vörur, sem nú eru á frí- lista og bátalista, þarfnast ekki slíks eftirlits, því að birgðir af þessUm : vöruin i landinu eru svo miklar og framboð á þeim svo mikið og' stöðugt, að það ut af fyrir sig tryggði frjálsa verðmyndun í þessum vörum. Er það nú 70% af öllum inn- flutningnum, Sagði Björn ennfremur, að flestar þjóðir hafi nú afnumið verðlagseftirlit að mestu eða öllu leyti vegna þess, að þær telja, að frjálst verðlag tryggi neytendum hagkvæmara vöru- verð en verðlagseftirlit gæti nokkurntíma gert. Blekkingar vinstri flokkasma. Hann sagði, að Alþýðuflokks- menn og kommúnistar hefði í frammi miklar blekkingar í sambandi við hækkun vöru- verðs . vegna kauphækkunar þeirrar, sem varð eftir verk- fallið í vetur og hefir nú sett verðskrúfuna af stað með full- um hraða. Er því haldið fram, að kauphækkunin hafi aðeins numið rf —13.%. Hið sanna er, sagði hann, að verzlunin hefir ekki breytt á- lagningu sínni síðustu árin, en frá 1952 til 1955 hefir orðið um 30% kauphækktui í verzlunar- stéttinni. í raun og veru er eina álagningarbreytingin sú, að fellt hefir verið úr gildi sam- komulag, sem geri var eftir verkfallið 1952 um óvenjulega lága álagningu á nokkrar nauð- synjavörur, en það samkomu- lag var byggt á því skilyrði, að ekki yrði neinar kauphækkan- ir meðan samkomulagið væri í gildi. En kauphækkanir hafa sem sagt. numið um 30% þrátt fyrir samkomulagið. Kauphækkun í iðnaðinum, Um iðnaðinn sagði Björn, að kauphækkanir hjá honum frá 1. des. 1954 til þessa dags hafa numið um 20%. Var kaup hækkað í des. 1954 utn nærri 10% og aftur eftir verldallið síðasta vor um 10—11%. Al- mennúm kauphækkunum fylgdi svo jafnan hækkun á ýmiskon- ar reksturskostnaði fyrirtækj- anna. Hækkun á reksturkostnaði í verzlun og iðnaði hefir því orð- ið miklu meiri en vinstri flokk- ai'nir hafa hamrað á í blöðum sínum ög rógurinn á hendur þessum stéttum hef ir því í ííest- um atriðum yerið ómaklég'ur. Smyglið. Björn tók mjög ákveðið und- ir það, að hér ætti sér stað vöru- smýgl í’ Stórum stíl og svo á- berandÍ. að furðulegt mætti teljásh ! Smýg'faðar vörur eru séldár í'verzlurium fyrir opnum tjöldum án þéss að' hafizt sé handa með nokkurri röggsémi að stöðva þenria ósóma. Er þetta mikil háð'ung fyrir toll- gæziuna í landinu og.álíka nið- urlægjandi ástand' og svarta- markaðsbrasítið var hér eftir stríðið þegar Álþýð'uí'lökkúrinn hafði ýfirstjórn viðskiptamál- anna. Sagði Bjöi-n að lokum, að það virtist vaka fyrir þessúm sama flokki, a'ð vekja aftur upp l)m þessar mundir stendur yf- ir skákinót, sem reyndar er um það að Ijúka, sem er fyrir margra hluta saldr allmerkilegt og eftir- tektarvert. Þátttakendur i þessu móti eru allir heiztu skáksnill- ingarnir okkar og auk þess kepp- ir sem gesíur einn af stórmeist- urunum, Argentinumaðurinn Hermann Pilnik. Skákinótið er fyrir það tvennt eftirtektarvert, að þar tckur þátt þessi kunni skákmaður sem gestur, en auk Jiess kcppa þar ýinsir ungir skámmenn, sem lítið eni kunn- ir áður, enda þótt þeir séu konjn- ir í röð beztu skákmanna hér. Enn freniur taka líka þátt gaml- ir vinir, eins og Baldur, Ásmund- ur og Guðmundur Ágústsson. Skákin í framför. Áður en mótið hófst hefðu víst llestir leýft sér að gizka á að Pilnik myndi eiga auðvelt með Jiað að verða efstur. En þegar út' í mótið kemur, sýnir það sig, að við eigúm nú á að skipa nokkrum ungiim skákmönnum, sem láta hvergi sinn lilut, jafnvel þótt stórmeistari sé annars vegar. Að vísu kann það að vera, að Pilnik Iiafi ekki teflt jafnvel á þessu móti, og hann hefur oft gért áður og notað tímann til þess að hvíla sig, þá er eitt vist, að komn ir eru fram á sjónarsviðið nýir ungir skákmenn, sem eiga eftir að vaxa og þroskast á þessu sviði, og vænta má scr mikils af í frani tíðinui. Mikil aðsókn. Það liafa mjög margir áhuga fyrir skákinni liér í bænum, enda hefur verið mannmargt þau kvöldin, sem keppni hefur farið fram, og stundum svo, að varla liafa fleiri áhorfendur með góðu mótl komist að. Það hefur held- ur ekki dregið úr áhuga manna, hve vel ungu skákmennirnir okk ar hafa staðið sig, því nú er það sýiit, að stórmeis'tarinn verður ekki einn efslur, ef hann þá hreppir nema annað sætið. Þetta er frt af fyrir sig ánægjulegt, því fylgst er ineð þcssu móti erlend- is, þar sem lieimskunnur skák- maður tekur þátt f því. Það mun hvarvetna vekja eftir-tekt hve frammistaða islenzku skákmann- anna er góð. — kr. Néttaði a& skipuleggja flugher. Meðal þýzkra fanga, seni Rússar skilúðu nýlega, vár flugkappinn Erich Hartmann höfuðsmaður, frægasti flug- máður Þjóðverja í síðari heims- styrjiild, sem skaut niður! 300 fiugvélar. Hann sagðí við komuna, að Rússar hefðu farið fram á, :ið hatm skipulegði austur-þýzkan fiugher, en hann neitaði. Var hann þá dæmdur í 25 ára bet'r- unarhúsvinnu.' 'A Newsweek skýr ir frá því, áð flogið hafi fyrir, að Tító muni bjóðast til að senda liernaðarráðunauta til Egyptalands, til þess að þjálfa Egypta í meðferð tékkneskra «g rússneskra vopna. Hafi Tító þaraa opna leið til þess að íæra út á- hrifasvoöði sitt. þeifria draug, sem jafnan fylgdi óheilbrigðu verðlagséftirliti og höítúm. uÞh

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.