Vísir - 19.10.1955, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 19. október 1955.
VlSIR
■»
95 nemendur í Laugar-
vatnsskóla í vetur.
NáBiskðíft fyrfr búfræfónga al IfvaisKsyrl
voru í skéSanum í haust.
farþe§ar í iananlandsflugi 38
þús. á tímabiEinu jan.-sept. í ár.
Menntaskóiinn 'að 'Láiígar-
vatni var settur sl. sunnudag.
Hófst athöfnin með því, áð
sóknarpresturin, síra Ingólfur
Ástinarsson á Mósfelli prédik-
aði.
Því næst flutti Sveinn Þórð-
arson skólameistari ræðu og
skýrði frá gangi þeirra fratn-
kvæmda, sem imnið hafði veiVð
að við skólann á sl. sumri og
enn stæðú yfir.
1 skólanum verða í vetur 95;
nemehdur í 7 deildum. Guð-
mundur Ólafsson, sem verið
hefir kennari við Laugarvatns-
skóla frá stofnuh hans og var
stundakennari við menntaskól-
ann, feetur nú af störfum; enn-
fremur kennararnir Björn
Guðnason og Þórey Guðmunds-
dóttir; þakkaði skólameistari
þeim gott starf í þágu skólans.
Haraldur Matthíasson hefir
verið settur fastur kennari við
skólann, en var áður stunda-
kennari. Frú Ester Kristins-
dóttir mun kenna stúlkum ieik-
fimi,
Þá skýrði skólameistari frá
því, að skólinn hefði í rauninni
starfað síðan í miðjum septem-
ber á þann hátt, að búfræðing-
ar Sem hlotið höfðu inngöngu
iregié hefií? nokkué ár farfiega-
póstfhftnlngi frá í fyrra.
©g
í framhaldsdeild Búnaðarskól
ans á Hvanneyri, til tveggja1
ára framhaldsnáms, er lyki mieð,
prófi, sem veitti ráðunautsrétt- >
indi, hefðu verið á námskeioi í
skólanum í fimm vikur. Að,
frunikvæði' Guðmundar Jóns-!
sonar, skólastjóra á Hvanneyri,,
hefði tekizt samvinna milli
skólanna um námskeið í ís- S
lenzku. dönsku og stærðfræði i
og tækju 8 búfræðingar þátt íj
því. Kvaðst skólameistari vona,'
að með því væri hafið samstai f
milli þessai'a tveggja skóla, sem
vaxa myndi í framtíðinni og1
helzt þannig, að ráðunautaefni,
sem ekki hefðu stúdentspróf,
gætu á einum vetri hlotið í
skólanum menntun í nokkrum
helztu undirstöðugreinum erí
samsvaraði stúdentsmemituii. J
Einnig taldi hann að mjög væri
æskilegt, að iðnaðarmenn, sem
hyggðu á framhaldsmenntun að
loknu sveinsprófi, ættu kost á
framhaldsmenntun í stærð-
fræði og eðlis- og efnafræði,
sem væri til jafns við stúdents-
menntun í þessum greinum.
Kvaðst skólameistari vilja
vinna að því, að koma slíku
námskeiði á við skólann eins
fljótt og kostur væri á,
Stofnað verði ferðamála-
ráð íslands.
Stofnaðiir verði ferðamálasjóður með hátf
mfllj. kr. árlegu fjárlagl úr ríkissjóði.
Á þremur fyrstu ársfjórð-
ungurn yfirstandandi árs hefur
Flugfélag íslands flutt nær 38
þúsund farþega í innanlands-
flugi.
Samkvæmt upplýsingum frá
Flúgfélaginu hefur lítið eitt:
dregið úr farþega- og póst- j
flutningi á 9 fyrstu mánuðum;
yfirstandandi árs miðað við;
sama tíma í fyrra. Aftur á móti
hafa vöruflutningar aukizt.
Frá s.l. áramótum og til sept-
emberloka fluttu flugvélar ís-
lands 37943 farþega milli staða
innanlands, 648.669 kg af vörum
óg 78.495 kg af pósti. . j
Á fýrstu níu mánuðum árs-
ins í fyrra flutti Flugfélagið
39.695 farþega, 625.026 kg af
vörum og 96.062 kg af pósti.
Þannig hefur félagið flutt um
1750 farþegum færra í ár held-
ur en í fyrraóg nær 20 smá-
lestum af pósti. Vöruflutningar
iiafa aftur á móti aukizt um
röskar 20 lestir.
Ástæðurnar fyrir því að dreg-
ið hefur úr farþegaflugi inn-
anlands eru margháttaðar. —
Veigamesta orsökin. er váfa-
laust fólgin 1 verkfallinu í
vetur er leið, þegar allt inn-
anlandsflug féll niður hálfan
annan mánuð.
í öðru lagi mun fargjalda-
hækkun- sem koin . til fram-
kvæmda á öllu innanlandsflugi
í vor, hafa átt nokkufn þátt í
þessari fækkun. í þriðja lagi er
orsakanna að emhverju leyti að
leita í stórauknum bifreiðainn-
flutningi í vor og sumar, því
margir hafa í sumar ferðast í
eigjin farartækjum, sem ella
hefðu tekið sér far með flug-
vél. í fjórða lagi var veðurfar
á Suður- og Vesturlandi eink-
Margref prhisessa.
og ðlmeiintiigsviljinn.
Opinberlega hefir verið til-
kymit í Lcndon, að engrar opin-
berrar tilkynningar sé að vænta
í bráð um „persónulega frani-
tíð“ Margrétar prinsessu.
Jafnframt hefir prinsessan
óskað eftir, að blöðin og al-
menningur láti einkamál henn-
ar afskiptalaus og íari þar að
"hefðbuffdmrm ' ' venjum. Sura
blöð taka þó níálið enn fyrir.
Kemur þar fram, að vilji al-
mennings sé að prinsessan fái
sínum hjartans óskum fram-
gengt, en jafnframt, að æski-
legt væri að málið yrði til lykta
leitt fyrr en seinna með yfir-
lýsingu frá þeim, sem um það
fjalla.
ár óhagstætt' í - súmar óg fjöl-
margar flugferðir féllu niður
af þeim sökum, ekk'i sízt til
Vestmannaeyja og Vestfjarða.
Loks er fimmta ástæðan sú, að
Flugfélag íslands hafði einni
flugvél færra í innanlandsflugi
í sumar lieldur en i fyrarsumar.
Aftur á rnóti má segja að
óeðlilega hafi dregið úr póst-
flutningum og hefur það vakið
nokkura óánægjuöldu víðsveg-
ar um land að póstur skuli ekki
fluttur meir með flugvélum
heldur en gert hefur verið að
undanfömu.
Lokið smíði.
Fjórlr þingmenn Sálfstæðis-
flokkstns bafa borið fram fruni-
varp til laga ura stofnun Ferðá-
málaráðs íslands, sem á m. a.
að taka við stjóm og rekstri
Ferðaskrifstofu ríkisins.
Ferðamálaráð á að taka við
svipuðu hlutverki og Ferða-
skrifstofunni var falið á sínum
tíma. Meðal annars í því að hafa
umsjón og eftirlit með hvers-
konar starfsemi í landinu varð-
andi móttöku erlendra ferða-
manna, gistihúsamál, land-
kynningu á erlendum vettvangi
og fleira.
Ferðaskrifstofan á, undir
stjórn Ferðamálaráðs, að skipu
leggja ódýfar orlofgdvalir og
orlofsferðir og á hún m. a. að
leita samvinnu við stéttarfélög
launþega til þess að orlofslög-
gjöfin geti komið að sem bezt
um notiun.
Ferðamálaráð skal skipað 7
mönnum. Tveir þeirra eru
kosnir af Alþingi en fimm til-
nefndir af eftirfarandi aðilum:
Eimskipafélag íslands tilnefnir
1 mann. Félag sérlpyfishafa til-
nefnir 1 mann. Ferðafélag ís-
iands og Ferðafélag Reykja-
víkur tilnefnir 1 mann. Flugfé-
lag íslands og Loftleiðir tilnefna
1 mann. Samband veitinga- og
gistihúsaeigenda tilnefnir 1
Kommúnistar í Kína
leggja niður „einkennisbúninga
alþýðmniar“.
Samkvsemt fregnum, sem sem mestu réði um breyting-
.berast.frá hinu koaunúnistiska una, að því er varðaði klæðnað
Kína, er almenningur orðinn
leiður á að ganga í „einkennis-
Framh. af 12. síðu:
Hofsá er oft erfið yfirferðar
og hinn mesi farartálmi þegar
vatnavextir voru, enda var him
strætsi farartálminn milli Fljóts
dalshéraðs og Hornafaj rðar.
Lagarfljótsbrúin endurbyggð.
Nýlega er hafin endurbygging
Lagarfljótsbrúar, íengstu brú-
ar á íslandi. Er hún 300 metrar
að lengd og verðúr gerð á henni
|tvöföld akbraut, sex metra
breið, þannig, að bílar geti
mætzt á henni.
Unnið verður að þessari end-
jurbyggingu Lagarfljótsbrúar í
áföngum og skipt niður á þrjú
ár.
Brú yfár Hvítá lijá Iðu.
í al'ít súmar hefir verið unnið
að brúarbyggingunni yfir Hvítá
kvenna og barna, Chang Chin- hjá Iðu. Er nýlega lokið við aó'
chiu, sem ér aðstoðar-ráðherra, ^ steypa turna hengibrúarinnar
búningum alþýðunnar“, sem og hefur með höndum yfirstjórn norðan megin árinnar og er
jafnvel forsprakkarnir gengu í,! ullar- og baðmullariðnaðarms | unnið að því að steypa akkeri
mann. Ferðamálaráð skiptir
sjálft með sér verkúm.
Þá er ætlast til með frum-
varpinu að afnema þá einokun
sem Ferðaskrifstofa ríkísins
hefir nú að lögum um móttöku
erlendra ferðamanna. Samkv.
frumvarpinu verður starfsemi
ferðaskrifstofa frjáls, eh ssekja
þarf um leyfi til ráðherra, gera
gre'in fyrir hæfni umsækjanda
og kunnáttu, og' skal leita um-
sagnar ferðamálaráðs Sður er
leyfi er veitt.
Þá skal stofna ferðamálasjóð,
er veiti lán til byggingar gistd-
húsa og greiði lcostnað við
landkynningu. Er gert ráð fyrir.
að ríkissjóður leggi til hans
hálfa milljón króna á ári. Enn-
fremur skal reynt að fá ýmsa
áðila, sem hafa hagsmuni af
auknum ferðamannastraumi.
til að greiða frjáls framlög ár-
lega til sjóðsins. En auk þess
á ferðamálaráð að undirbúa
fyrir næstu áramót tillögur um
aðrar fjáröflunarleiðir.
Með frumvarpi þessu er
Stefnt að því að koma nýrri
skipan á þetta þýðingannikla
mál, sem enn er hér á byr junar-
og bernskústigi, en á eftir að
verða stór atvinnuvegur lands-
manna og þjóðinni á margan
hátt til þrifnaðar og menningj
arauka.
c.ð'rum til f.vrirmyiuLar, enda
hafa þeir nú talið heppilegast,
að um þetta gildi ekki eins
strangar reglur og áður. Og
konurnar í Kína eru farnar að
klæða sig eins og þeim bezt lík-
ar, sumar jafnvel að vestrænum
sið.
Yerður þess nú mjcg vart, að
konur klæðist kjólum, chi pao
eða chang san (síðkjólum), í
ýmsum skrautlegum liturn. En
yfirvöldin hafa þó ekki getað
stilt sig um að setja reglur um
bað, að kjólarnir megi ekki
í landinu. Annar embættismað- fyrjr strengi ánorðurþakkanum.
ur, Chiang Feng, en undir hann ,Gert er ráð fyrir, að því verki
heyra listir og fegrunarmál, hef verði að öllu forfallalausu lokið
ur einnig lagt sitt lóð á mefa
skálarnar.með því að fordæma,
að allt skuli vera með .sama íil-
breytingarleysissvipnum. Ung-
frú Chang ságði fyrir nokkru í
tímaritsgrein, að klæðnaðurinn
sýndi ekki aðeins smekk ein-
staklingsins, heldur og sjálfs-
virðingu hans og löngun til að
njóta sín og vera ánægður. Þar ■
sem hið sanna frjálsræði og lýð-
ræði ríki og allir hafi atvinnu
um næstu mánaðamót.
og séu ánægðir sé ekkert eðli-
Brúe?gerð a Múlakvísl.
Byrjað er á byggingu hinnar
nýju brúar yfir Múlakvísl. í
Skaftafellssýslu í stað þeirrar,
sem tók af í hlaupinu í sumar.
Er nýja brúin byggð.á allt öðr-
um stað en sú gamla, eða á sönd
unum beint austur af Vík í
Mýrdal. Verður þetta 145 metra
löng járnbitabrú með trégólfi.
vera mjög aðskornir, og segir 'legra en það komi fram j sniðiJ,efsa ^eflr n°^ UÖ
um þetta i reglugerð, að „kjól- og litum þess fatpaðar, sem -f S"’
ar'verði að vera vel rúmir.“ Er; menn bera. En þar með sé ekki arg°lflð> en buizt vtfþvi. þa og
því ólíkt að sjá hve kjólar af gagt' að kínverskar, konur eigi þegar °8 verður SImðl ölalfrar
chi pao gerð fara Hongkong- að taka upp þann ósið að
konum betur en
þeirra í Peiping.
Sannleikurinn er sá, að bylt-
ing i klæðnaði er haíin í Kína,
b.rúarinnar að öllu forfallalausu
kvnsvstrum •, „ . , , - lokið í haust. Hinsvegar þarf
Kynsysuum )Puðra“ sig 0g farða og• verja .... , ,
.. . , ,, 7., , „ að gera nukla varnargarða með-
rmklum tima til shkra „snyrt- • .... . . , . . . .
•. ” fram Mulakvisl og ovist hvort
inga ' tekst áð ljúka þeim á þessu ári.
ekki aðeins að því er varðari Þegar Þjóðernissinnar vc.uj
klæðnað kvenna, heldur: 0gj sigraðir voru sigurvegaraynir.: . „ . . Smærri brýr.
klæðnað karla og barna. Körl- karlar og konur, klæ^dir nuist- | - í Arnarfirði hefir fyrir nokk-
um er leyft að kiæðast á vest- arðsgulum einkennisbúningum, uru verið byrjað á býggingu
ræna vísu, ef þeir óska þess, og sem borgarbúar ajmennt fóru brúar yfir Hofsá i Arnárfirði.
sömuleiðis er nú leyft að föt að klæðast, og svo komu „ein- Verður það 22 metra löng brú
barna séu fjölbreyttari að gerð
og litum en áður. Og konurnar
streyma í samvinnubúðirnar og
kaupa eftir því sém efnin leyfa
kjólaefni og önnur efni i sem
fjölbreyttustum litum. Og marg
ar hafa árætt að taka fram úr
geymslum gamla chi pao kjóla,
sem yoruibannaðir þar til nú.
Það var að sjálfsögðu kona,
kennisbúningar alþýðunnar", úr járnbentri steypu. Hofsá er
einfaldir, í bláum og gráum lit, á norðurströnd Arnarfjarðar á
og karlar og konur notuðu leiðinni að hinuni fyirhugaða
sams konar húfur. Svo var slak- virkjunarstað- við Mjólkurá.
að til og fólk hvatt til að „búa Ennfremur hefir verið byrj-
sig upp á“, ef eitthvað sérstakt að á brúarbygging'u, 1 métra
stóð til, á þjóðhátíðardögum o. langri, yfir Kaldá i Skorrádal
,s. frv, Og nú er sem sé verið og loks er unpið að allmörgum
að auka frjálsræði mánná 't smábrúm bér og hvar á land~
þessum efrium að miklum muu., inu.