Vísir - 19.10.1955, Síða 8
Miðvikudaginn 19. október 1955.
YÍSIR
VEMEÞ 01
ÞVOTTALÖGURINN er stcðugt not •
V
aSur af þúsundum ánægðia húsmæSra
Fæst í ílestum verzlunurn.
y/AWJWWVWVW^V\^^VAVVAW.W.V.WAVWVVWV!
JBesst að aayiýsa í Vási
i
i
Orðsending |
frá MjötkursaffisöktRm \
í dag, miSvikudag, verStir a& taka upp skörnmt-
un á ífljóik á sölusvæði Mjóikiiisamsölunnar. Fyrst
um simi gildir hver skömmhmarreitur fyrir V2 Itr.
af mjóik. Afgreitt verður gegn reitum nr. 1 í dag
og síðan einu nr. daglega í réttri númeraröð. Gerið
svo vel að koma með reitina aíklippta í bcðirnar.
Mjóikin verðu? seld gegn skömmtunarreitum til
kí. IV2 á daginn en óskömmtuð eftir bann tíma eí
eitthvaS verður óselt.
Mjólkfir&asi&s&laii
i--v*%.%.v«r.,vvvv,«vv\
i
verður haldið í skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu 4,
fimmtudaginn 20. okt. n.k. kl. 1,30 e.h. og verður seldur
víxill útgefinn 16. marz 1955 af Gunnlaugi Ásgeirssyni,
Hagamel 21, og samþykktur til. greiðslu 20. mai 1955 af
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co„ að fjárhæð kr. 20.Ó00.00. }
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Bcykjavík. !■
M^wwwwwv^vww/.wwwwuvitvwyjvv^wwwww
vvyvwvv’ ■v%rw%rvw\j%.vvvvvvvvwv^vv%?%<%W%r-vvvvvvvvw%rw%fli
I
|
1
Handiða- og myndlistaskólinn j
Innritun fer fram í Miðbæjarbarnaskólanum í dag kl.
5—7 sxðdegis. Inngangur um norðurdyr. Sími 4106. —
Kennslugjöld eru nú verulega lækkuð frá því sem verið
hefur.
Þeir, sem fyrr í sumar hafa sótt um skólavist í vetur, eru
vinsamlega beðnir um að hafa tal af skrifstofunni kl. 5—7.
í dag (sími 4106.).
t-.'vwwwi.’ws^j'.rt/vw
stúlku eða pilt, vantar til sendiferða ,og snún.inga í Iðnað- Jj
‘If axbanka íslands h.f., hálfan eða allan daginn. —■ Ums?ekj-
I* endur tali við Jón Sigtryggsson, aðalbókara, kk 4—5 næstu
:í daga.
í 11 "v A '* ■r;' -I
uV^AfWWWWWAAAAMVVVVWWVWVVMiVVV'J'/WVWWW'
Samkomur
Kristniboðshúsið Betania,
Laul'ásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson
talar. Allir velkomnir.
UN.GUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir herbergi <
Reylrjavik. Uppl. í síma 9364
LITIÐ kvistherbei’gi til
leigu í Akurgerði 17. Helzt
fyrir fullorðna konu eða
stúlku. (622
. ÞÝZK barnlaus hjón, sem
bæði vinna úti óska eftir
J
einu herbergi og eldhús-
plássi eoa aðgang'i að eld-
húsi. Uppl. í síma 7142 frá j
kl. 9—5 og í síma 82927 eftir j
kl. 5. (623 j
UNG, reglusöm hjón óska |
eítir 1—2ja herbergja íbúð j
strax eða 15 nóv.. Fyrir- |
framgreiðsla ef óskað er. ;
Góð umgengni.' Tilboð send-
ist afgT. Vísis fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Ábvggi-
leg — 23.“ (625
REGLUSAJflAN sjómann
vantai’ herbergi strax. Til-
boð sendist blaðinu fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„24.“ (627
IÐNNEMI óskar eftir litlu
herbergi innan Hringbi'aut-
ar. Sími 6646 frá kl. 1—3.
(62.8
HERBERGI óskast fyrir
einhleypan karlmann. ■ —
Simi 80684 eftir kl. 18. (634
---------------■1 "
KÚSHJÁLP. Tvær reglu-
samar- stúlkur óska eftir
herbsrgi. Barnagæzla kem-
ur til greina. — Uppl. í síma
3381, milli kl. 6—8 i dag.
(636
IIERBERGI til leigu að
Hjallalandi við. Nesv.eg, (639
BARNLAUS hjón vantar
húsméði nú þegar. Má vera
1 herbergi og eldhús. Reglu-
semi áskilin. — Uppl. í síma
81476. — (638
HÉRBERGI með öðrum til
leigu í .miðbænum fyrir
skólapilt. Tilboð sendist Vísi,
merkt:. „55“, (645
HERBERGI til leigu í
austurbænum,' ásamt fæði,
hentugt fyrir skólapilt eða
i'eglusaman karlmann. Til-
boð, merk.t;- „Strax 26“,
sendist Vísi. (649
TVÆR stúlkur sem vinna
í verksmiðju óska eftir
hei'bergi nú þegar eða um
næstu mánaðamót. Uppl, í
sím.a 7667 frá kl. 4—7 í dag.
(645
HERBERGI . 'óskast til
leigu í Smáíbúðahverfinu.
Tiiböð'-. sendist. afgr. Vísis
fyriitia.ugardag, xáerkt :■ „Sér-i
inngarigur.-r 28“. , (656
UNG hjón, barnlaus, óska
eftir 1 herbergi og eldhúsi
eða eldhúsaðgang. Tilboð,
sendist Vísi, merkt: „Há
leiga — 27“. (653
STÁLÚR hefir tapazt frá
Miðsti'æti að Tripolibíó. —
Finnandi vinsamlega hringi
í síma 5370. (658
SILFURPRJÓNN, snúinn,
með köntuðum haus, tapað-
ist í gær milli Amtmanns-
stígs og Earónsstígs. Finn-
andi láti vinsaml. vita í síma
2338. — (624
. LÍTIÐ karlmanns stál-
armbandsúr fundið í Drápu-
hlíðinni. Uppl. í sima 7129.
______________________ (626
KARLMANNSÚR fannst 1
Skaftalxlíð. Uppl. í síma 7832,
_______________________ (635
ÍCRY STAL- eyma lokkur
tapaðist í hóíi verzlunar-
manna að Hótel Borg. Finn-
andi vinsamlega geri aðvart
í sumar 4214. (644
GLERAUGU hafa tapazt á
leiðinni frá Eiríksgötu og að
Bergstaðastræti sl. þriðju-
dagskvöld. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 7140.
(642
KARLMANNS armbands-
úr með tevgjanlegri stál-
keðju tapaðizt s.l. mánudag
frá Laugavegi 56 að Óðins-
götu 2. Vinsamlegast skilist
gegn fundaríáunum, að
Flverfisgötu 35 (portmegin).
(640
TAPAZT hefir ísaumaður
borðdúkur fyrir viku síðan
í Steinagerði. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 80926.
(650
GÓÐ sí.úlka óskast í vist
hálfan eða allan d.aginn.
Gott sérherbergi. Þrennt
fullorþið í heimili. Uppl. í
sima 4214 kl. 7—8. (629
FÍANÓSTILLINGAR. —
ívar Þórarinsson, Blöndu-
hlíð 17. Sími 4721. (630
UNGLINGSSTULKA ósk-
ast. til aðstoðar við húsv.erk
hálfan daginn. — Uppl. í
síma 6037. (637
KaUMAVÉLA-viðgerðir,
Sljót afgreiðsla -
Laufásvegi 19. — Sími 2658
Heimasími 82035
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðk' á úrum og klukk-
um. — Jón Signiundsson.
skartgripaverzlun. (308
INNRÖMMUN
MYNÐASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (155
TÆKlFÆRISuJAFIR
Málverk, ijósmyndir, myn/.
raipmaí innröminum mycö
ir, máiverk og suumaði
tnyndir—Setjum.iipp yeg)
teppx Ásorú. Sími 8216
Oréttisffötú 54--
.jr.- , ..
STÚLKA óskast til að-
stoðar í feldhúsi. Uppl. í Vita-
u, Baa?j BergþÓ!rugötu 21. .(61í
FRÁ Nýja þvottaliú.sinu:
Tökum alían þvctt til frá-
gangs, einnig blautþvott. —
Nýja þvottaliúsið, RánargöÞi
50. Síriú 5238. (483
HUSGAGNAVIÐGERÐIR.
Listmunaviðgerðir við Ðúm-
kirkjuna. (521
STARFSSTÚLKA óskast í
veitingahús. Húsnæði fylgir.
Uppl. í síma 1066. (652
ÍSSKAPUR. Vel með far-
inn Frigidaire ísskápur, 9
cub. fet. til sölu. -— Uppl.
Laugaveg 68. (657
TIL SÖLU trésmíðaverk-
færi á Lindargötu 41, kl.
6—8, kjallara. Á sama stað
stór vigt með lóðum. 633
ÓDÝR barnavagn til sölu
á Vesturgötu 61. Verð 500
krónur. (621
LEÐUR saumavéi, fyrir
skósmíðastofu, óskast til
kaups. — Tilboðj merkt:
„Saumavél — 25,“ sendist
afgf. Vísis. (631
NOTiJÐ saumavél óskast
til kaups. Sími 80860. (643
NÝR pels til sölu, með
tækifæi'isverði. Uppl. i síma
82544. (641
BARNAKERRA til sölu.
175.00. — Framnesveg 1 (648
STÓLKERRA til sölu og
barnarúm. Hofsvallagötu 17,
uppi, t. v. (647
TIL SÖLU: Af sérstökum
ástæðum er til leigu íbúð í
Hveragerði. Hitaveita, raf-
magn. — Uppl. í síma 6782.
(654
TÆKIFÆRI. — Vandað
skrifboi'ð, stofuborð og stól-
ar til sölu. Tækifærisverð.
Bergstaðastræti 55. (651
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn. kari-
mannafatnað o. m. fl, Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
BOLTAR, Skrúfur Rær
V-reimar. Rcimaskífur
Allskonar yerkfseri «. fl
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
TIL SÖLU lérefts- og
strígapokar, eikarföt 1200—
1500 Itr., ásamt nokkrum
smærri tunnum og körfu-
flöskum 25 lítra. H.f. Öigerð-
in Egill Skallagrímsson. Af-
greiðsla Frakkastíg 14. Sími
1390,— ' (286
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
SÍMI: 3562. Fornverzlunin
Gretiisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Greftis-
götu 31. (133
-**WVWWV __ 'AÖAWWVrWW
MUNIÐ kalda borðið.
RÖDULL,
WwvywArwvwwvww»wv
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðST plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstig
20 (kjaílura). ;—- 2858.