Vísir - 19.10.1955, Side 9

Vísir - 19.10.1955, Side 9
HCíðvikudagmn 19. október 1955. VÍSIR. 9! Brýit itauisyn knúði Rússa tii ai fækka i i»á skortlr visamgafi tið framlelðsliíaísknmígas* s SamSbaksaði og ið'iaa'ðs. £inn af fréttaritunun New York Tirnes ræðir nýlega í all- ítarlegri grein aðdragandann að því, að Itússar ákváðu að fækka í landher sinum um 640.000 manns. Þessi ákvörðun var ekki tekin af einskærum friðarvilja — til bess að sýna öllum heim- inum, að Rússar séu friðarins þjóð og gefi öðrum þjóðum for- dæmi um afvopnun, þótt reynt sé að sannfæra menn um það út um heim með tilstuðningi kommúnista hvarvetna, sem gleypa við öllum fullyrðingum. Hver nauðsyn knýr Rússa til fækk- unarinnar kemur greinilega fram í grein fréttaritarans, Harry |aukningar. Jafnvel yfirmönnum um Rússa. Til landnámsins mikla í, þessum hluta Rýssa- veldis hafá hundruð þúsund ungra Rússa veroi fluttar aust-' ur á bóginn.. Hin mikla áætiun. Krus'jev krafðist . heils hers vinnándi manna. Þörfin fyrir áukið vinnuafl i sveitunum hefir aukizt. stórkostlega. Á mörgum sviðum hafa afleiðingar þessa komið í Ijós á undangengnum mánuð- um. Stórkostleg barátta er háð um land allt til framleiðslu- um notum, störf í hertdur, á sviði iðnaðar og landbúnað- ar. — Enginn vafi er á, að valdhaf- ar Ráðstjórnarríkjanna eru pp.pl,. og var þetta fyrsti leikur hans í liðinu í vetur. Fyrir .nokkru setti fram- kvstj. Birmingham, nokkra leikmenn út úr liðinu fyrir farnir að gera sér fulla grein hreina leti, og kvað hann þá fyrir þessu og það er þetta, sem ! ekki leggja nóg að sér í keppni hefir knúið þá til nokkurrar af-;og ekki nógu viljuga til að vopnunar og sú einlægni, sem j hlaupa inn í eyðurnar til þess vakin kann að vera hjá þeim að bæta samleikinn. Þetta virð- um afvopnun og frið, byggist á þessu. Schwartz, sem fer hér á eftir í útdrætti. í vikunni sem leið reyndu fjórðungi hafa yfir 20 milljónir Úhslit leikjanna á laugardag: vestrænir stjórnmálamenn að gera sér grein fyrir líklegum af- leiðingum þeirrar ákvörðun- ar Sovét-stjórnarinnar, að fækka í hernum um 640.000 manns þegar á þessu ári (fyrir 15. des.). Við athuganir stjórn- málamannanna kom það í ijós, að einhver mikilvægasta orsök- in var marmekla á vinnumark- aðinum heima fyrir, en það eru líkur fyrir að manneklan verði tilfinnanlegri á komandi árum. Undrunarefni. Nú kann það að vera mörgum undrunarefni, að Ráðstjórnar- ríkin, með sínar 220 milljónir manna, skuli eiga við vinnu- fólkseklu að búa. Og mönnum kann líka að virðast það ein- kennilegt þar sem alkunna er, að valdhafarnir í Ráðstjórnar- ríkjunum geta fært hinn vinn- andi fjölda til með valdboði, eftir því sem þurfa þykir. Þar tíðkast ekki, að verkalýðurinn hafi frjálst val um vinnu og vinnustaði. Hnúturinn. Valdhafarnir hafa fengið erf- iðan hnút að leysa, því að vinnufólkseklan verður tiifinn- anleg einmitt þegar aukins vinnuafls er þörf í iðnaði, land- búnaði og á öðnxm sviðum efnahags- og atvinnulífs. Til þess að skilja hvernig á þessu stendur er nauðsynlegt að líta um öxl, — allt til styrjaldarár- anna 1941—’45. Barnadauði. Á þessum árum var barna- dauðinn mikill í Ráðstjórnar- ríkjunum vegna matvæla- og lyfjaskorts, vegna skorts á elds neyti til upphitunar og slæms ástands í húsnæðismálum. Þar að auki voru 10 milljónir manna fjarri heimilum sínum, — á öðrum stöðum, í her, flug- her og flota, og afleiðingin sú, að barnsfæðingum fækkaði stórlcostlega. Ýmsar aðrar styrjaldarafleiðingar höfðu hér sín áhrif, en ekki þörf að rekja það frekara. Afleiðingar þessa eru, að nú er færr.a af ungú fólki fyrir hendi til þess að vinna í verksmiðjum, en gert liafði verið ráð fyrir, til þess að hægt væri að framkvæma á- ætlanir um aukna framleiðslu. Leiðtogar Rússa hafa mikil framleiðsuláform fyrir kom- andi ár, ekki sízt í iðnaðinum. En hvar á að fá nýju verka- mennina? Fyrir aðeins '5 árúm má vera, að leiðtogarnir hafi getað gert ráð fyrir, að fá það vinnuafl, sem þeir þyrftu úr sveítúnum. Á seinasta aldar- flutt úr sveitunum. í borgir og bæi. Of langt gengið. En það kann ekki góðri lukku að stýra, að mergsjúga sveit- irnar. Og fyrir tveimur árum varaði Krusjev, aðalritari Kommúnistaflokksins við af- leiðingunum. Hann kvað þegar hafa verið of langt gengið í þessu efni. Hér væri að finna meginorsök þess, að matvæla- framleiðslan í landinu væri ó- fullnægjandi. á samyrkjubúgörðum hefir ver-1 ið skipað, að láta konur sínar taka þátt í störfunum á ökrum Arsenal 1 Newcastle 0 úti. Ungmenni, sem lokið hafa prófi í miðskólum; bæði piltar og stúlkur, eru hvött til þess að vinna í iðnaði eða landbúnaði, í stað þess að fara í háskóla. Vakti ekki undrun erlendis. Aðvaranir Krusjevs vöktu ekki peina furðu hjá þeim mönnum erlendis, sem gerzt höfðu fylgzt með þessum mál- um. Heimkomnir þýzkir stríðs- fangar og aðrir, sem höfðu far- ið um sveitir Rússlands sögðu frá því, að í sveitunum væri mjög fátt vinnufærra manna á bezta aldri. Þeir sögðu að roskið fólk, konur og börn ynnu aðal- störfin í svietunum. Lækning Krusjevs var í því fólgin, að breyta straumnum, beina hon- um til sveitarma, með þeim a£- leiðingum, að þúsundir iðn- þjálfaðra manna fluttust út í sveitirnar. „Sjálfboiðaliðai-“. Með tilliti til alls þess, sem hér hefir verið drepið á, er litl- um vafa undirorpið, að mikií verkefni bíða þirra 640.000 manna, sem leystir verða frá Aston V. 4 Blackp. 5 — Charlton 0 Bolton 1 — Everton 1 Cardiff 2 — Burnley 2 Chelsea 2 — Tottenh. 0 Huddersf. 0 — Luton 2 Manch. City 0 — Preston 2 Portsm. 0 — Birmingham 5 Sunderl. 2 — W.B.A. 1 Wolves 3 — Sheff. Utd. 2 Bristol Rov. 1 —Swansea 2 ist hafa hrifið, því að liðið hljóp hringi kringum hið vel leikandi Portsmouth-lið. Aston Villa byrjaði með 2—0 yfir Manch. Utd. eftir 12 mín., en í hléi var 3—2, og fyrir lok- in var það Villa sem barðist fyrir jafnteflinu. Sunderland og Wolves eru 1 einu liðin í 1. deild, sem enn Manch Utd. 4 X eru með 100% í heimaleikjum Getraunaspá 1 Jsínum, en Blackpool, Manch. X (Utd. og W.B.A. hafa enn ekki X tapað leik heima. Á hinn bóg- 1 inn hafa Arsenal. Manch. City, Newcastle, Aston Villa og Tott- enham enn ekki unnið leika á útivelii. Tíu réttir leikir reyndist herskyldustörfum. Valdhafarn- : uezti árangurinn í 30. leikviku, ) Ræktunaráformin miklu. Og nú gerir Krusjev það, sem eykur gífurlega eftirspurn ina á vinnuafli í landbúnaðin- um. I fyrra gerði hann heyrin kunnug hin miklu áform um að plægja 25 milljónir hektara lands til nýi’æktar í Asíulönd- ir hafa lýst yfir, að þeim verði tryggður starfi nálægtheimilum þeirra. En ef nokkuð má marka reynslu liðins tíma, munu her- mennirnir, sem leystir verða frá herskyldustörfum, verð alátnir gerast sjálfboðaliðar í hinu jmikla landnámi í Kazahkstan og Sibiriu og gerast landnemar þar (og mun þá rætast, að jþeir fái starfa nálægt heimilum sín- um). Br áðab irgðal ausn. En þegar tekið er tillit til þess, að ungu fólki til hvers- konar starfa mun fara fækkandi á næstu árum, og hve víðtæk framleiðsluaukningaráformin eru, þarf engum getum að því að leiða, að hér getur aðeins verið um bráðabigðalausn að ræða á vinnufólksekluvanda- málinu. Valdhafar Ráðstjórnar- ríkjanna kunna brátt aftur að verða að horfast í augu við þá staðreynd, að ekki sé nema um tvennt að velja, draga úr hinum miklu fram- leiðsluaukningaráætlunum eða fá milljónum hermanna, sem koma framleiðslunni að eng- enda voru mörg úrsltanna ó- vænt. Voru 3 seðlar með 10 réttum ágizkunum og hlýtur stærsti kerfisseðillinn 760 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 346 kr. fyrir 10 rétta (3). 2. vinningur: 67 kr. fyrir 9 rétta (3). Úrslit leikjanna í 2. deild urðu: Blacbum 5 — Barnsley 1, Bristol Rov. — Swansea 1—2, Doncaster — Notts Co. 1—1, Hull — Bury 2—3, Leicester —: Bristol City 2—2, Lincoln — Middlesbro 1—2, Liverpool — West Ham 3—lí Nottm. Forest — Fulham 1—0, Plymouth —- Port Vale 1—1, Sheff. Wed. — Leeds 4—0 og Stoke — Rotherh. 1—0. Úrslit leikjanna í 1. deild eru birt annars staðar. Blackpöol leiðir enn í 1. deild og burst ði Charlton á laugardag meí 5—0. Stanley Matthews leiRur *nú aftur með eftir meiðsli, scv: hann hlaut í lok sept. og koiði hann stöð- una í landsliðnvj í Höfn gegn Dönum. Þrjú af- mörkunum skoraði Durie, i ini leikmáður liðsins. sem fæd.Iur er í Black- Fulham tapaðí óvænt fyrir Nootm Forest og var daufum leik tríósins um að kenna. Þetta er annars eftirspurðasta tríó í enskri knattspyrnu, og í hitteðfyrra vildi Newcastle kaupa þá í heilu lagi fyrir 60 þús. pund, en félagið vildi ekki selja, þótt það hafi aðeins borg- að 30 pund fyrir þá alla, er þeir skrifuðu undir eftir bama- skólatímann. H. innh. er snjall- astur, Haynes, innherji í B- liði Englands og landsliðinu undir 23ja á:ra aldri, 22ja ára gamall, jafngamall honum er vinstri innherjinn Robson, en miðframherjinn Jezzard er 26. Hann lék gegn Ungverjum í Budapest í fyrra. Leikirnir á 31. seðiinum eru: Birmingham — Manch. City 1 Burnley — Bolton ........ 1 2 Charlton — Portsmouth ..12 Everton — Aston Villa .. lx Luton — Arsenal.......... 1 Manch. Utd. — Huddersf. 1 Newcastle — Wolves .... 1 2 Preston — Chelsea......... 1 Sheff. Utd. — Blackpoql 1x2 Tottenham — Sundérland 2 W.B.A. — Cardiff ........ 1 Bury — Liverpool ....... x Á bílasýningu, sem halðin var i París fyrir skömmu, mátti m. a. sjá nýjar gerðir af Fiat-bíl- unum ítölsku. Hér sést gerðin Fiat-600, sundurskorin. Staðan í 1. deild er nú: Blackpool 12 7 3 2 17 Sunderland . . 11 8 0 3 16 Manch. Útd. 13 6 4 3 16 V/.B.A 12 6 3 3 15 Bolton ...... 11 6 ■2 3 14 Luton 12 6 2 4 14 Everton .. . . 13 6 2 5 H | Charlton .... 13 5 4 4 14 jWólves ...... 11 6- 1 4 13 jBurnley . .. . 12 5 3 4 13 Birmingham . . 13 4 5 4 13 Portsmouth .. 11 5 2 4 12 Preston . . . . 13 5 2 6 12 Manch. City 11 3 5 3 11 Chelsea . . . . 11 4 3 5 11 Newqastle 12 4 2 _6 10 Arsenal 12 ;3 4 5 ;o Cardiff 12 4 1 7 9 Aston Villa . 13 1 7 5 9 Huddersfield 11 3 2 6 8 2. deild: Swansea . .. 13 8 2 3 18 Port Vale ... 11 6 -4 i: 15 Bristol City . 12 7 2 3 16 Fulham 13 7 2 4 16 11. Liverpool 12 5 3 4 13 Bury 13 3 3 7 9 Rotherham . 13 2 4 7 a

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.