Vísir - 19.10.1955, Qupperneq 10
30
VtSIR
Miðvikudaginn 19. október .1955.
HjartanA mái
Eftir Graham Greene.
2S
k kvöidvökionL
Tveir eiginmenn ræddust við
á baðströndinni og annar sagði:
— Konan mín er eijistakifega
. sagði Druce, um leið og hann veiddi moskítoflugu upp úr glas-
inu sínu.
— Þeir hafa aðeins komið með konurnar, gamla fólkið og
Þá, sem voru að bana komnir, sagði lseknirinn og togaði í
skeggið. — Þeir hefðu varla getað gert minna.
Skyndilega heyrðu þeir mannamál, eins og skordýrahópur
. hefði allt í einu komið. Blys sáust eins og eldflugur í myrkrinu.
Scobie brá sjónaukanum fyrir augun og greindi svart andlit,
stöng, sem hengirúm var bundið við, hvítan handlegg og
bak á liðsforingja . — Ég hel'd þeir séu komnir, sagði hann.
Löng ljósaröð dansaði á vatnsfletinum. — Það er víst bezt við
förirni inn nú, sagði frú Perrot. — Moskítóflugumar voru á
sífelldu iði og flökti.
— Komið inn, sagði frú Perrot. — Moskítóflugurnar héma
<eru allar með malaríusmit. Það eru net fyrir öllum gluggum
á dagstofunni, til að halda þeim úti. Rakt loftið var mettað
iregni.
— Burðarmennimir verða komnir klukkan sex fyrir hádegi,
sagði laeknirinn. — Ég held við séum öll tilbúin, Perrot. Það
eru nokkrir með hita, en flestir eru bara uppgefnir, sem er
nú kannske verstí sjúkdómurinn af öllu og sá, sem við
deyj.um öll úr að lokum.
— Við Scobie skulum sjá um þá, sem geta gengið, ságði
Druce. — Þér verðið að segja okkur, hversu margar spurningar
þeir þola, læknir. Lögreglumenn yðar geta litið eftir burðár-
mönnunum, Perrot. Ég býst við þeir vilji fara aftur sömu leið
og þeir komu.
— Auðvitað, sagði Perrot. — Við getum ekkert að hafzt hér.
Fáið yður aftur í glasið. Frú Perrot skrúfaði frá útvarpinu og
tónar orgelsins í Orphevun kvikmyndahúsinu í Clapham í
London bárust til þeirra um þrjú þúsirnd milna veg. Einhver
barði að dyrum. Tóriar bíóorgelsins hljómuðu. Dyrnar á svöl-
unum opnuðust og Wilson kom inn.
— Sælir, Wilson, sagði Druce. — Ég vissi ekki að þér væruð
hér.
— Herra Wilson er hér til að rannsaka verzlunin, sagði frú
Perrot.
— Ég átti ekki von á að sjá yður hér, Scobie, sagði Wilson.
— Nú, ég sagði yður, að hann væri væntanl.egur sagði frú
Perrot. — Fáið yður sæti og í glasið. Scobié minntist þess, sem
Louise hafði sagt um Wilson, að hann væri tilgerðarlegur.
Hann leit á Wilson og sá að hann roðnaði við yfirlýsingu
.Perrots. Hann hafði sýnilega skrökvað viljandi.
— Hafið þér frétt nokkuð af frú Scobie?
— Hún kom til áfangastaðar heil á húfi í síðustu viku.
— Það gleður mig. Gleður mig mjög.
— Jæja, sagði Perrot. —- Eru nokkrar hneykslissögur frá
stórborginni?
Orðið „stórborg“ sagði hann með hæðniskeim í röddinni.
Perrot gat ekki þolað þá hugsun, að til væri staður, þar sem
menn teldu sig þýðingarmikla, en- hans væri að engu getið.
Scobie kenndi í brjósti um frú Perrot. Hún hafði heyrt svo
•oft til manns síns, að henni hlaut að vera farið að leiðast að
heyra til hans. Nú sat hún hjá viðtækinu og hlustaði á Vínar-
Jög.
— Jæja, Scobie, hélt Perrot áfram. — Hvað hafa yfirmenn
ykkar í borginni fyrir stafni.
— O, sagði Scobie dauflega og horfði á frú Perrot með með-
aumkun. — Ekkert sérstakt. Það ber ekki margt til tíðinda þar.
Ménn eru önnum kafnir við störf sín á þessum styrjaldartímum.
— Ég skil, sagði Perrot. — Það þarf að lesa og semja margar
skýrslur í stjórnardeildinni. Þeir ættu að rækta hrísgrjón þar.
Þá fengju þeir að vita, hvað erfiði er.
— Ég býst við að nýjasta fréttin hafi verið ævintýrið með nýtin. Hlin sníður og
páfagaukinn, sagði Wilson. mér háisbindi úr gömIu bað_
Páíagauk Tallits? sagði Scobie. fötunum sínum. þegai hún er
— Eða Yusefs, að því er Tallit segir, sagði Wilson. — Er það hætt að nota þau
ekki rétt, eða hef ég fengið rangar upplýsingar. I __ Sama er að segja moð mína
— Ég’ held það upplýsist aldrei, hvað rétt er í því máli, konu Hún er áknfiP„ . nýt.iu,
sagði Scobie. i SVaraði hinn. — Hún saumai'
— En hvernig er sagan? Við erum utan við allt hér. i sér baðföt úr hálsbmdunum
—- Jæja, fyrir um þrem vikum síðan var frændi Tallits að mínum.
leggja ;af stað til Lissabon á einu af portúgölsku skipunum. •
Við leituðum í farangri hans og fundum ekkert, en ég hafði Ungur skrifstofumaður, sem
heyrt,, að stundum hefði demöntum verið smyglað í fugls- nýlega hefir ráðist til starfsins
líkama, svo að ég tók páfagaukinn. Og í sarpinum á honum fékk eftirfarandi upplýsingav
var um; hundrað sterlingspunda virði af demöntum til iðnaðar- um skrifstofustjórann, frá eldri
þarfa. Skipið var ekki farið, svo að við sóttum frænda Tallits starfsamanni:
og fórum með hann í land. Málið virtist ljóst. „Skrifstofustjórinn hefir
— En var það ekki. gaman af að segja sögur, sem
— Það er ekki hægt að sigra Sýrlending, sagði læknirinn. hann heldur sjálfur að séu
— Þjónn frænda Tallits sór, að þetta væri ekki páfagaukur skemmtilegar, en þetta skaltu
frænda • Tallits, og það gerði frændinn auðvitað líka. Þeir hafa í huga: „Ef þú hlærð mjög
sögðú' að drengsnáði hefði komið og skipt um páfagauka. hátt, að sögum hans, álítur
— Og að Yusef hafi sent þennan drenghnokka? spurði hann þig ómenntaðan dóna. Ef
læknirinn. þú bara brosir, heldur hann að
— Auðvitað. En gallinn var bara sá, að þessi drengsnáði þú sért að skopazt að sér, en ef
hvai-f. Vel má vera, að Yusef hafi fengið honum peninga og þú hvorki brosir eða hlærð, á-
sagt honum síðan að hafa sig á brott, eða að Tallit hafi keypt lítur hann að þú lítir niður á
hann til að koma Yusef í klípu.
sig — og þá verðurðu sjálfur
Hefði þetta skeð héma, hefði ég stungið þeiiri báðum að ráða fram úr því, hvern
inn, sagði Perrot.
— í borginni, sagði Scobie — verðurii við að fara éftir
lögunum.
Fru Pei-rot hækkaði í útvarpinu og rödd heyrðist skyndilega
hrópa': — Sparkaðu í rassinn á honum.
— Ég ætla að fara að hátta sagði læknirinn. — Það verður
erfiðui' dagur á morgun. _
Scobie sat uppi í rúmi sínu undir moskítónetinu og opnaði
kostinn þú velur.“
Vinkonurnar hittust úti á
götu, og önnur spurði:
— Eruð þið hjónin ekki ný-
lega búin að fá nábúa?
— Jú, en það er meira en
mánuður síðan.
— Svo að þið hafið þá þegar
dagbók sína. Hann hafði svo lengi sem hann mundi eftir kynnst þeim.
haldið dagbók. Þar gat hanri séð hvemig verðið hafði verið —Já, og irieira að segja svo
þann og þann daginn, hverjir höfðu heimsótt hann ög þar Vel, að við tölumst ekki framar
fram eftir götunum. við.
Scobie skrifaði: 5. maí. Kom til Pende til að taka á móti þeim, •
sem eftir lifa af S.S. 43, Druce með mér. Hann hikaði stund- Það leið að helgi, og starfs-
arkorn og bætti svo við. Wilson er hér. Því næst lét hann félagarnir á skrifstofunni rædd-
dagbókina aftur lokaði augunum og fór að lesa bænimar sínar. ust við. Annar sagði:
Hann las Faðirvor og Maríubœnir. Hann drakk ekki. Hann — Þú og konan þín komið þá
iðkaði ekki saurlífi. Hann meira að segja skrökvaði ekki. En og heimsækið okkur um helg-
hann leit ekki á þetta syndleysi sem neina dyggð. ina.
| — Kærar þakkir fyrir. — En
heyrðu, vel á minnst: Eg treysti
2. þér til þess að segja konunni
I yðar ekki frá því að eg sluildi
Þau stóðu á bryggjunni morguninn eftir við fyrstu morgun- yður ioo krónur?
skímuna. Það var svalt í lofti. Frú Perrot kom niður stiginn frá
húsinu. — Erum við of seint á ferli? spurði hún.
Ertu vitlaus maður. Hvað
heldurðu að hún myndi segja,
Nei, snemma, sagði Scobie og beindi kíki sínum að strönd- et hún kæmist að því að eg
inni hinum megin. — Það er farið að hreyfa sig, sagði hann.
— Veslings fólkið, sagði frú Perrot og skalf af kulda.
— Það lifir nú samt, sagði læknirinn.
— Að vísu, sagði frú Perrot.
— í mínu starfi verður maður að telja það þýðingarmikið,
sagði læknirinn.
— Getur nokkur maður nokkurn tíma komizt yfir annað
eins og það að vera fjörtíu sólarhringa í opnum bát.
— Ef menn á annað borð lifa það af, sagði læknirinn, þá er
hægt að komast yfir það.
hefði haft 100 krónur á mér til
þess að lána þér?
•
Samtal við baðstað: — Kon-
an mín er fyrirmynd annara
kvenna. Hugsaðu þér hún saum-
ar slifsin mín úr gömlu kjólun-
um sínum.
— En hvað þá mín. Hún
saumar baðfötin sín úr slifsun-
um mínum.
í. & Swpmfká
- TAR7AM -
19.30
— Þetta fór ver, ságðl Don, —-r Og nú situr Olga i flugvélinni, Tarzan er, meðan á þessu stendur, /uu j tuiu ser riaiúi' xjugvéí úppi
jþarna komst hún á loft. Jæja, við sem æðir áfram í háalöftúúúm'yflr niðri í frumskóginum. Éíann athugar yfir. Hann furðar sig á því, hvað
sfendúm skeyti á morgun. Congo. sinn gang. ' " hún kunni að boða.