Vísir - 19.10.1955, Page 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Wl
í*eir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftxr
10. hvers mánaðar, fá blaðiö ókeypis tsl
mánaðamóta. — Sími 1360.
Miðvikudaginn 19. október 1955.
Lokið smíði iengstu
á íslandi.
Lagarfl|©tsbní verður endurbyggð
og §eri á heimf tvöföid akbraut
Smíði Múlakvíslarbrúar hafin.
-.■v-jwwwwvwwwvwn ww
Nú er veriS aS vinna við síð-
tistu brvrnar, sem byggðar hafa
veriS hér á tandi í sumar, en
brúabyggingar hafa verið meiri
í ár en nokkurt annað ár áður,
Vísir hitti nýlega Árna Páls-
son yfirverkfræðing að máli, en
hann var nýkominn úr langri
eftirlitsferð um Austur- og
Norðurland. Tjáði Árni blaðinu
frá ýmsum brúaframkvæmd-
um^ sem unnið hefir verið að í
haust og að sumum þeirra er
unnið ennþá.
Sk j á If andaf I jötsbrúin.
Nýlokið er við smíði tveggja
stórbrúa og er önnur þeirra
yfir Skjálfandafljót hjá Stóru-
völlum í Bárðardal. Þetta er
hengibrú yfir 112 metra haf og
þar með lengsta hengibrú, sem
til þessa hefir verið byggð á ís-
landi. Turnar brúarinnar eru
úr járnbentir steypu og eru
toppar þeirra 18 metra yfir
vatnsborði. Brúin er af sömu
gerð og brúin yfir Jökulsá hjá
Grímsstöðum á Fjöllum, en þó
nokkru veigaminni, því gólfið
í Skjálfandafljótsbrunni er úr
gegndreyptu timbri.
Áður en brúin var tekin í
notkun var hún prófuð til þess
að ganga úr skugga um bvort
burðarþol hennar svaraði til
útreikninga. Það var Árni Páls-
son yfirverkfræðingur, sem
teiknaði brúna, svo sem reynd-
ar aðrar stórar brýr hér á landi,
og það var hann, sem stóð fyrir
prófun brúarinnar á dögunum.
Var brúin prófuð með því að
ekið var út á hana 70 smál. af
sandi, sem dreift var jafnt yfir
alla brúna. Að því búnu óku
tveir stórir vörubílar út á
miðja brúna meðan sandurinn
var á hermi. Lætur nærri, að þá
hafi um 80 smál. þungi verið á
brúnni í einu og er lítt hugs-
anlegt, að nokkurntíma komi
slíkur þungi á hana aftur. Kom
í ljós, að brúin svignaði á eðli-
legan hátt og að hún reyndist
á allan hátt hin traustasta.
Að lokinni prófun var brúin
opnuð almenningi til umferðar.
Sama kvöld var efnt til reisu-
gildis fyrir brúargerðarmenn
og fólk af næstu bæjum og var
það hið ánægjulegasta í hví-
vetna.
Geta má' þess, að Sjálfanda-
fljótsbrúin er fyrsta stórbrúin
hér á landi, sem að öllu leyti
er byggð af íslenzkum mönn-
um, verkfræðingum, verkstjóra
og verkamönnum. Áður hefir
jafnan verið fengin nokkur er-
lend aðstoð iðnaðarmanna við
binar stærstu brúargerðir.
Með Skjálfandafljótsbrúnni
br koimn hringakstur um Bárð-
ardal, og er að henni hin mesta
samgöngubót fyrir héraðið, sem
almennt er fagnað þar nyrðra.
Hofsárbrú.
Hin stórbrúin, sem lokið er
smíði á, er yfir Hofsá í Álfta-
fiði. Það er 118 metra löng brú
úr járnbentri steinsteypu. Var
vinna hafin yið hana í júlímán-
uði sl. og verður að segja að
smíðin hafi gengið óvenju vel.
Um 20 manns unnu að brúar-
gerðinni í sumar. Enn þarf að
vísu að byggja mikla varnar-
garða og fer það að sjálfsögðu
eftir tíðarfari hvernig því verki
miðar áfram í haust.
Framh. á 7. síðu.
Gunnar Gunnarsson
lags ísL listamanna.
heidursforseti Banda-
Á aðalfundi Bandalags ísl.
listamanna var einróma sam-
þykkt að bjóða Gunnari Gunn-
arssyni skáldi að gcrast ævi-
Iangt heiðursforseti bandaiags-
ins.
Jafnframt að hann verði
ráðunautur stjórnarinnar, en
hann var fyrsti formaður
bandalagsins. er það var stofnað
1938. Skáldið befur þegið þetta
boð.
Tillagan um þetta var borin
fram af Tómasi Guðmundssyni
skáldi, fráfarandi formanni
bandalagsins, og hinum nýja
formanni þess, Jóni Leifs, er
var fyrsti ritari bandalagsins
og stofandi.
Ijólkurskömmtun hóf
Reykjavík í morgiin.
Mállur iítri skamrnta&iir á wn.
Mjólkurskömmtun átti að Vera kann að mjólkin aukist
hefjast í Reykjavík í morgun, þó eitthvað aftur^ þegar kýr eru
Á seinasta fundi fræðsluráðs og verður framvegis skammt- almennt komnar á gjöf, en það
er venjan að aukr.ing verði á
framboðinu um mánaðamótm
október—nóvember. Þó er hætt
voru lögð L-am bréf frá fræðslu aður V2 lítri á mann, meðan
málastjóra um kennara þá, sem mjólkurskorturinn ríkir.
menntamálaráðuneytið hefur Samkvæmt upplýsingum ei
skipað og sett við barnaskóia
Reykjavíkur.
Eftirtaldir kennarar hafa ver-
ið skipaðir:
Vísir fékk hjá Mjólkursamsöl-
unni í gærdag minnkaði mjólk-
urmagnið skyndilega um síð-
ustu helgi, og mun þar aðallega
Aðalheiður Magnúsdóttir, Ás-' vera um að kenna kuldunum.
dís Eysteinsdóttir, Bjöm Guð- j Síðustu daga hafa ekki borizt
mundsson, Einar Kristmunds-; nema 59—60 þúsund lítrar hér
son, Guðrún Stephensen, Ingij á markaðinn, en dagleg neyzlp
Kristinsson, Jóna Sveinsdóttir, j að undanförnu hefur verið 62—
Kjartan Þorgilsson, Kristín Þór, 63 þúsund lítrar, og hefur kom-
arinsdóttir, Magnús Þórarins- ist yfir 80 þúsund lítra, þegar
son, Signý Halldórsdóttir, Svav mjólkurneyzlan hefur náð há-
ar Guðmundsson, Valgarður marki.
Runólfsson, Vilborg Þorgeirs-I Eins og kunnugt er, var
dóttir, Þorsteinn Sigurðsson ogmjólkurmiðum úthlutað með
Þórður Magnússon.
Þessir hafa verið settir:
Erlingur Tómasson, Finnbogi
Jóhannsson, Guðríður Þórhalls-
dóttir, Jón G. Guðjónsson,
Ragnar Júlíusson, Svavar Helga
son, Vigdís Hermannsdóttir, Val
borg Helgadóttir, Ólöf Þórar-
insdóttir og Gíali Amkelsson.
KíBV. koMÚHSt-
ar vðja sentja.
Dulles
utanríkisráðherra
síðustu skömmtunarmiðum, or
gildir hver skömmtunarreitur
fyrir Vz lítra af mjólk. Mjólkin
verður skömmtuð til kl. 13,30,
en eftir þann tíma verður hún
óskömmtuð, ef eitthvað verður
þá eftir.
Kosmng í dag
*
'I
í dag verður aftur reynt aíS
fá löglega kjörinn fulltrúa í
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
við að nú verði minna um mjóLk
á þeim tíma, en venjulega,
vegna lélegra heyja.
Bandarikjanna sagði frétta*1 anna, í stað fulltrúa Tyrklands.
mönnum í gær, að ekki væri
tímabært að haldinn yrði fund-
ur æðstu manna hins kommún-
istiska Kína og Bandat íkjanna.
Sendiherra Kína á Genfar-
fundi Bandaríkjanna og kín-
verskra kommúnista hafði fitj-
að upp á þessu og einnig á því,
i að aflétta bæri banninu á út-
Allar atkvæðagreiðslur í s.l
viku urðu árangurslausar. Pól-
land sótti fast, að komast í ráð-
ið, en er nú úr sögunni. Rússar
styðja nú Júgóslavíu og Grikk-
ir hafa einnig tilkynnt, að þeir
muni styðja Júgóslavíu. Hins
vegar vilja Bandaríkjamenn
ekki hvika frá stuðningi sínum
flutningi til Kína. Dulles kvað við Filippseyjar.
viðræðum Bandaríkjanna ogj % atkvæða þai'f til lögmætr-
Kína verða haldið áfram. ; ar kosningar.
Áhyggjum léft af vesfrænum stjónr
vegna sigurs Faure„
Stroku-sjúkfingur
fimtst.
Nýlega strauk sjúklingur fró
Kleppi en hann fannst í gær
austur í Ölfusi.
Hafði sjúklingi þessum verið
veitt leyfi til þess að fara í bæ-
inn, en átti að koma samdægurs
heim aftur. Þegar hann kom
ekki á tilskildum tíma var iög-
reglan beðin um aðstoð til þess
að leita mannsins og jafnframt
var auglýst eftir honum f útvarp
ið í fyrradag.
í gærdag árdegis kom maður
þessi fram að Hlíðarskóla £
Ölfusi og vai- lögreglu og sjúkra
húsi tilkynnt um ferðir hans.
Barsmíð á götu.
í nótt var ráðist á mann hér
í miðbænum. og hann sleginn í
andlitið svo hann hlaut áverka
af. Maðurinn, sem fyrir árásinni
varð, kom á lögreglustöðina kl.
langt gengin 2 í nótt, og kvaðst
þá rétt áður hafa orðið fyrir
árás manns sem hann ekki
þekkti. Hafi maður þessi barið
sig í andlitið, en að því búnu
horfið á brott. Gat hann lýst
manninum fyrir lögreglunni, en
i ekki fannst hann í nótt. Maður-
inn, sem fyrir árásinni varð,
hlaut meiðsli á vör og hnakka
og ráðlögðu logreglumennifniff
honum að leita læknis.
Ölvun við akstur.
í nótt tók lögreglan bifreið-
arstjóra sem var ölvaður við
stýrið í bíl sínum.
Það varð ríkisstjórn Faure
til bjargar, að ýmsir miðflokka-
og hægriflokkamenn, sem
greiddu atkvæði gegn honum
seinast, gengu í lið með honum
nú, en kommúnistar og jafnað-
armenn greiddu atkvæði gegn
henni.
Sigraði Faure með 54 at-
kvæða meirihluta (308:254).
Það, sem réði úrslitum var, að
þingmenn, aðrir en jafnaðar-
menn og kommúnistar þorðu
ekki að taka á sig þá ábyrgð,
að stofna til stjórnarkreppu nú,’;
vegna fjórveldafundarins, Saar
málsins o. fl. mála.
Faure sagði fyrir atkvæða-
greiðsluna, að þeir sem greidds
traustsyfirlýsingunni atkvæði
Kviknar í húsi.
Slökkviliðið var kvatt inri að
Suðurlandsbraut 87 fyrir há-
degið í dag vegna elds sem.
kviknað hafði þar í íbúðarhúsi.
lýstu þar með yfir, að þeir rænum löndum, að Faure helt Eldurinn komst mim þilja ^
——■-------' ' ’ ' ' -* " ” velli, og má segja, að stjórn-
væru samþykkir því, að full-
trúar Frakklands gengu af
fundi Sameinuðu þjóðanna, er
samþykkt var að taka Alsírmál
ið fyrir til umræðu. Hann kvað
ekki aðeins hlutverk stjórnar-
innar að halda uppi lögum og
reglu í Alsír, heldur og að koma
þar á varanlegu öryggi til
grúnndvallar umbótum og
framförum.
Hann lýsti og yfir því, að
Billotte landvarnáráðherra
mundi fara til Alsír í næstu
viku til þess að kynna sér hina
hernaðarlegu aðstöðu.
Aimennt fagnað.
Því er almennt fagnað í vest-
málamönnum hafi stórum létt.
Það er talið vafasamt, að a£
Fjórveldafundinum hefði getað
orðið, ef til langvinnrar stjórn-
arkreppu hefði komið í Frakk-
landi, og að a. m. k. hefði öll
aðstaða vestrænu þjóðanna
orðið þar stórum erfiðari.
Enn mannd'ráp
I Maroickó og Alsír.
Átta menn, allir innbornir,
voru drepnir í skærum í Alsír
í gær. í Marokkó voru 13 menn
drepnir, er árás var gerð úr
launsátri á áætlunarbifreið í
fjallaskarði.
var fljótt slökktur og olli litl-
um skemmdum.
Þrjú mæmi-
veikitilfeSEi
í gær.
Þrjú ný mænuveikistilfelli
bættust við hér í hænum í gær.
Eru niænuveikitilfellinn i
læknishéraði Reykjavíkur j>á.
orðin samtals 69, þar af eru 22
lamanir.
Yfirleitt eru lamanir taldar
vægar, og útbreiðsla veikinnar
hægfara.