Vikan


Vikan - 28.07.1966, Blaðsíða 21

Vikan - 28.07.1966, Blaðsíða 21
líka augljóst er sannleiksgildi þeirrar yfirlýsingar McNamara, sem tilfærð er í upphafi þess- arar greinar. En þó er það svo, að hefði þetta verið sagt fyAir fáum árum, þegar „raunverulegir herforingjar" réðu lögum og lof- um í Pentagon, þá hefði slíkri fullyrðingu verið vísað á bug, sem kommúnísk-vinsamlegum á- róðri. En nú orðið dettur engum í hug að draga í efa, að ráðherr- ann hafi að þessu sinni haft rétt að mæla. Og þegar þetta er ljóst, er hægt að komast að „vissum skynsamlegum niðurstöðum.“ Þær niðurstöður eru, hvað Mc- Namara snertir, einkum þessar: A. Bandaríkin verða að hafa getu til að beria frá sér, eftir að óvinaríki hefur ráðizt á þau af öllum sínum gereyðingar- mætti. Sé slík geta fyrir hendi, hræðir hún óvinaríkin frá því að hætta á slíka árás. B. Öll kiarnorkuveldi þurfa að hafa fullkomna stjórn á her- afla sínum, svo hægt sé að stöðva kjarnorkustyrjöld hvenær sem er, þótt hún hafi verið hafin. C. Yfirburðir varðandi gereyð- ingarvopn eru hvergi nærri al- hliða yfirburðir. Þeir geta aðeins bægt frá hættunni á gagnkvæmu sjálfsmorði. Þeir bægia ekki frá minniháttar hernaðarlegum ógn- unum. Sú hervél, sem eingöngu byggir á gereyðingarvopnum, er því dæmd til að stöðvast. f samræmi við síðustu niður- stöðuna hefur McNamara elft þann hluta hersins, sem búinn er „gamaldags“ vopnum, um all- an helming, og hefur Víetnam- stríðið ekki valdið öllu um þró- un þeirra mála. Og niðurstöð- urnar þrjár sem hér hafa verið tilfærðar, móta þau sjónarmið, er McNamara tekur tillit til, er hann byggir upp varnarkerfi Bandaríkjanna. Og hann hefur líka miög ákveðnar hugmyndir um ýmsar breytingar, sem gera þurfti í því sambandi. Þar á meðal má nefna, að hann telur að hin gamla skipting varn- arkerfisins milli landhers, flug- hers og flota sé úrelt. Þetta kom glögglega í ljós skömmu eftir að McNamara varð varnarmála- ráðherra. Þá buðu yfirmenn flot- ans honum á fund, þar sem þeir kynntu honum helztu atriði hernaðarkerfis síns til varnar og sóknar; þar á meðal bentu þeir honum á skotmörk þau, sem flot- inn myndi skutla Pólariseldflaug- um sínum í, ef til stríðs kæmi. McNamara spurði þá, hvort betta árásarkerfi hefði verið samræmt hliðstæðu kerfi flughersins. Að- mírálarnir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Skotmörk flug- hersins? Þau komu honum einum við. Rígurinn milli flughers og flota var nefnilega slíkur, að þeir höfðu ekki séð ástæðu til að sam- ræma þessa mikilvægu liði hern- aðarkerfa sinna. McNamara stóð Framhald á bls. 43. Dregið var 5. júlí. 100 lesendur Vikunnar hlutu vinninga, ferða- útbúnað af ýmsu tagi og hafa þeir fengið tilkynningu, sem póstlögð var að drætti loknum. Eftirfa randi hlutu vinninga: Disa Pétursdóttir, Hafnarstræti 47, Akureyri. Ásta V. Jónsdóttir, Hólabraut 13, Hafn- arfirði. Sigríður Hjörleifsdóttir, Safamýri 23, Reykjavík. Hólmfríður Hafliðadóttir, Þuríðarbraut 8, Bolungavík. Guðfinnur Jakobsson, Öldugötu 27, Reykjavík. Ágúst Guðmundsson, Freyjugötu 45, Reykjavík. Jórunn Tómasdóttir, Skólavegi 34, Keflavík. Júlíana Magnúsdóttir, Freyjugötu 36, Reykjavík. Ráðhildur Sigurðardóttir, Smáratúni 13, Keflavík. Elín Margrét Jóhannsdóttir, Skólagerði 6, Kópavogi. Frímann A. Sturluson, Hlíðarveg 37, ísafirði. Jóhann Guðjónsson, Þingvallastræti 35. Akureyri. Brynja Bjarnadóttir, Sigtúni, Hvamms- tanga. Guðrún Brynjólfsdóttir, Strandgötu 2, Ólafsfirði. Jón Kristinsson, Hafranes, pr. Reyð- arfjörður. Haukur Friðriksson, Króksfjarðarnesi, A-Barð. Þóra Þórðardóttir, Vesturgötu 89, Akranesi. Vilborg Aðalsteinsdóttir, Álfheimum 28, Reykjavík. Auðunn Snæbjörnsson, Lindargötu 44 B, Reykjavík. Sigurður Ólafsson, Ásabraut 13, Kefla- vík. Halldór Þorkelsson, Suðurgötu 48, Keflavík. Elísabet Þorbjörnsdóttir, Sunnubraut 10, Akranesi. Guðjón Jónsson. Gestsstöðum, Kirkju- bólhr., pr. Hólmavík, Strand. Margrét Sigurmonsdóttir, Kolkuós, Skagaf., Hofsós. Kristján S. Kristjánsson, Sólbergi, Vogum, Vatnsleysuströnd. Hreinn Óskarsson, Hólagötu 3, Njarð- vík. Haukur Ármannsson, Efstasundi 2, Reykjavík. Margrét Gísladóttir, Hvammstanga, V-Hún. Guðrún Þóra Jónsdóttir, Vestm.br. 22, V estmannaey j um. Eiríkur Pálsson, Syðri-Völlum, V-Hún., pr. Hvammstanga. Anna K. Sævarsdóttir, Blönduósi. Rúnar Jónsson, Drangsnesi, Stranda- sýslu, pr. Drangsnes. Hjalti Þórðarson, Hjarðarholti, Döl- um. Kolbrún Zophoníasdóttir, Blönduósi. Óskar- Sigurjónsson, Hvolsvelli, um Hvolsvöll. Guðrún Skúladóttir, Hamarsstig 35, Akureyri. Kristjana Ásbjarnardóttir, Álftagerði, Mývatnssveit, um Skútustaði. Ásthildur Árnadóttir, Vatnsnesveg 22, Keflavík. Gerður Ingimarsdóttir, Fagrahvammi, Hveragerði. Ólafur Árnason, Melteig 14, Akranesi. Jón Guðmar Hauksson, Hjarðarhaga 17, Reykjavík. Björg Baldvinsdóttir, Hvolsvöllum, Rang. Ingibjörg Bjarnadóttir, Vallargötu 7, Sandgerði. Ævar Rafnsson, Þórólfsgötu 5, Borg- arnesi. Ebba Jónsdóttir, Kárastíg 15, Hofsós. Guðrún M. Sigurbergsdóttir, Skólaveg £2, Keflavík. Þóra Ottósdóttir, Helgamagrastræti 45, Akureyri. Finnbogi Arndal, Árdal, Andakíl, Borgar f j arðarsýslu. Kristín Kristinsdóttir, Kaldrananesi, Strand., um Drangsnes. Aðalbjörg Kristinsdóttir, Holtagerði 61, Kópavogi. Hrafn Arnarson, Bæjartúni 13, Ólafs- vík. Guðbjartur Gunnarsson, Nönnuslíg 10, Hafnarfirði. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Miðkoti, Þykkvabæ, Rang. Garðar Vigfússon, Ilúsatóftum Skeið- um, Árn. Guðmundur Bjarnason. Víðivöllum 21, Selfossi. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Viðey, Vestmannaeyjum. Elín Guðmundsdóttir, Staðarhúsum, Borgarhr., um Svignaskarð. Mýr. Elsa Jónsdóttir, Norðurveg 29, Hrísey. Högni Gunnarsson, Hjarðarfelli II, Snæf., um Hjarðarfell. Sigurður B. Stefánsson, Kaplaskjóls- veg 67, Reykjavík. Hallgrímur Guðjónsson, Brekkustíg 15, Ytri-Njarðvík. Sveinsína Jakobsdóttir, Laugarnes- kamp 3 B, Reykjavík. Örn R. Símonarson, Gunnlaugsgötu 18, Borgarnesi. Birgir Dagbjartsson, Selvogsgötu 5, Hafnarfirði. María Steinmarsdóttii, Brekkugötu 45, Akureyri. Ingibjörg Eyfells, Selvogsgrunn 10, Reykjavík. Margrét Sigfúsdóttir, Þórustöðum v/Akureyri. Fjóla Guðmundsdóttir, Laugaveg 101, Reykjavík. Magnús Skarphéðinsson, Rauðalæk 31, Reykjavík. Ólafur Sigurðsson, Skólavegi 7, Kefla- vík. Ásrún Atladóttir, Aðalstræti 90, Pat- reksfirði. Birgir Ingólfsson, Bollastaðir. A-IIún., pr. Bólstaðarhlíð. Arnór Þorgeirsson, Nökkvavogi 18, Reykjavík. Hrefna Kristinsdóttir, Engjaveg 2, Selfossi. Jónas Franklín, Holtagötu 10, Akur- eyri. Kristinn Magnússon, Goðheimum 4, Reykjavík. Garðar Óskarsson, Vallh. 11, Akranesi. Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu, um Drangsnes. Gísli Pétursson, Birkihvammi 15, Kópavogi. Þorbjörg Lýðsdóttir, Holtsgötu 14, Reykjavík. Þórdís Guðnadóttir, Grettisgötu 4, Reykjavík. Sirry Kolbeinsdóttir. Grafarholti, Vest- urlandsveg, Reykjavík. Helga Lóa Pétursdóttir, Hringbraut 33, Hafnarfirði. Kjartan H. Bjarnason, Hamrahlíð 7, Reykjavík. Kristjana Mooney, Reykjanesveg 46, Ytri-Njarðvík. Bjarnveig Skaftfeld, Vallargötu 15, Sandgerði. Haukur Jónsson, Svalbarðseyri, Fá- skrúðsfirði. Sigurður E. Ólafsson, Smáratúni 18, Selfossi. Ásta Ögmundsdóttir, Hlíðargerði, Hvammstanga. Jóhann Gunnar Helgason, Efri-Núpur, V-Hún., um Hvammstanga. Bragi Jóhannesson, Háaleitisbraut 155, Reykjavík. Böðvar H. Sigurðsson. Smáratúni 19, Selfossi. Magga Steingrímsdóttir, Fálkagötu 8, Reykjavík. Hrafnhildur Guðnadóttir, Hellu, Rang., um Hvolsvöll. Þórdís Loftsdóttir, Odda Strandasýslu, um Drangsnes, Kaldrananesi. Sólveig S. Skúladóttir, Sigtúni 25, Sel- fossi. Sólrún Erla Guðmundsdóttir, Háagerði 77, Reykjavík. Þórdís Kristinsdóttir, Grímsárvirkjun, pr. Egilsstaðir. Steinunn Ámundadóttir, Drekavog 12, Reykj avík. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.