Vikan - 05.10.1967, Qupperneq 24
VILLIMENN
OG
TIZKU
TIIDÖR
Það er ótrúlegt hversu marg-
ar af mannanna venjum, sem í
dag þykja sjálfsagðar og jafn-
vel nauðsynlegar, má rekja aft-
ur til þeirra tíma, er hugsunar-
háttur mannsins var á annan veg.
Við klöppum í Ieikhúsum, ef við
erum hrifin, og því hrifnari sem
við erum, því ákafar klöppum
við. En klappið' tíðkaðist hjá for-
feðrum vorum, þeir létu í ljós
samþykki sitt, með því að berja
saman vopnum með tryllingi
miklum.
Málningin er annar hlutur,
sem hefur fylgt manninum svo
lengi sem hann sjálfur þekkir
sögu sína. Hann málaði líkama
sinn hér „áður fyrr“, ef hann fór
í stríð, ef hann var glaður og
ef hann var hryggur.
Nú á tímum mcnningar og svo-
kallaðs þjóðfélagsþroska hafa
karlmenn að mestu leyti lagt
málningu á hilluna. En konurn-
ar hafa ennþá náið samband við
fortlðina í þeim efnum. Það er
nánast leitun að þeirri konu í
nútíma þjóðfélagi, sem ekki er
máluð að meira eða minna leyti:
Augu, varir, kinnar o. s. frv.
En tízkukóngamir láta ekki
sitt eftir liggja í þessum efnum
frekar en öðrum. Við skulum
ekki ræða meira um þau mál, en
láta myndirnar tala . . .
Síðan
síflast
V_--------------'
24 VIKAN 40- tbL