Vikan - 05.10.1967, Page 25
IIIKUNNAR
Síðustu þrjá mánuði
ársins koma út þrír-
fjórðu hlutar þeirra
bóka, sem gefnar eru
út á íslandi ár hvert.
Þetta fyrirbæri er það,
sem oft er kallað jóia-
bókaflóð, og hefur um
fátt verið öllu meira
rætt og- xátað. Aðeins
helmingur þeirra bóka,
sem gefnar eru út l'yrir
jólin, seljast vel og
skila hagnaði. Hinar
bera sig ekki og óseld
upplög þeii'ra fylla
kjallara víða í bænum.
Á þessu sést glöggt, að
það er talsvert happ-
drætti að gefa út bæk-
ur, og útgefendur
hljóta sýknt og heilagt
að Ieita svars við þeirri
spurningu, hvei’nig bók
þui'fi að vera til þess
að hún geti selzt.
VIKA.N hefur leitað til
átta þekktra bókaút-
gefenda og beðið þá að
svara eftirfarandi
spurningu:
Hvaða eiginleikum
þarf bók að vera gædd
til þess að hún geti
orðið metsölubók?
Svör útgefendanna
birtast á næstu síðum:
♦
40. tw. VIKAN 25