Vikan - 05.10.1967, Blaðsíða 46
Iletrar MrartiiM
Clöru Bow hárgreiðslan var mjög
áberandi í París í haust. Teiknaða
myndin gefur góða hugmynd um
hvað um er að ræða. Hárið allt í
lokkum og krullum, en því fylgja
svo aftur hattar með stórum börð-
um og refaskinn um hálsinn. — A
myndinni t. v. er stúlkan í buxna-
dragt með hinni nýju sídd, en hár-
greiðslan er sem sagt a la Clara
Bow.
Krullur um allt hö:uðið, scm
standa út í allar áttir, er vin-
sæl hárgreiðsla núna bæði hjá
stúlkum og piltum. Hún á sér
þó heldur lengri sögu hjá pilt-
unum og cr kenml við Jimi
Hendrix eða var áður kölluð
Martian. Til pess að hárið hald-
ist svona stíft og viilimannslegt
verður pcrmanentið að vera
mjög sterkt, sumar fá sér jafn-
vel tvö permanent í röð. Auð-
vitað má sleppa við svo róttæk-
ar aðgerðir með því að nota
hárkollu!
46 VIKAN 40- tb>-
Þessir lokkar eru kallaOir „escaying curls“ eöa
krullur, sem rífa sig lausar frá hinu hárinu. Á
þessari gullfallegu mynd af Twiggy hér aö ofan
er hún meö tvo fiannig slöngulokka sitt í hvorri
hliö en stúlkan meö húfuna á myndinni t. li. hefur
hann aöeins einn og töluvert þynnnri. Þetta er
líka Tu'iggy, sem þiö sjáiö á neöstu mynd, en
fjar kemur lausi lokkurinn í hnakkanum frá al-
veg slétt greiddu hári.