Vikan


Vikan - 05.10.1967, Page 47

Vikan - 05.10.1967, Page 47
Vaontepss Þetta fallega teppi er hekl. úr ferningum sem síð- an eru tengdir saman. Iiekla má hvort vill úr bómullar- eöa ullargarni og fer ftá stærS fern- inganna eftir gróf- leika garnsins og fjöldi þeirra eftir œskilegri stcerö teppisins. VeljiO heklunál er hæf ir garninu og hekliö fremur þétt svo teppiö togni síöur. SKÝRINGAR Loftlykkjur: Uppfitjun. Búið til færanlega lykkju, dragiö garniö upp í gegnum hana. Dragiö ]>aö síöan áfram i gegnum þá lykkju og þannig áfram á sama hátt. KeðjuhekRjí l. á nálinni, dragiö garniö upp og síð- an áfram i gegn- um lykkjuna, sem var á nálinni. Fastahekl: 1 l. á nálinni, dragiö garniö upp (2 1. á nálinni). Bregöiö þá garninu um nál'ina og dragiö þaö í gegnum báö- ar Vykkjurnar í einu. Tvöfalt stuðla- hekl.: 1 l. á nál- inni, bregöiö garn- inu tvisvar um nál- ina, dragiö garniö upp ()> l-á nálinni). -fv Bregöiö þá garninu um nálina og dragiö þaö í gegnum 2 l., end- urtekiö frá ■& tvisvar sinnum til viöbótar. FERNINGUR FitjiÖ upp 12 loftl. myndiö úr þeim hring og lok- iö meö keöjul. Framhald á bls. 41. ;:*ít itói ;rfíi ÆngAa fcC'WiMjjíVljijífcj'sííjtjí'svl Sí*ií í^í **<**«; *«/< &§**%**< H/* llllll* H i f|j im w Stærö: Um 35X45 sm. Efni: Um 100 gr. af mjúlm bómullargarni. Heklunál nr. 2V*. HekliÖ þaö þétt aö 24 l. og 13 umf. munstur mæli 10x10 sm. MUNSTUR 1. umf.: ■(-{ 7 st., 1 loftl. sleppið 1 l., endurt. frá -fc og endiö meö 7 st. og 2 loftl. til þess aö snúa viö. 2. og 3. umf.: st. yfir st. og loftl. yfir loftl. og fitj. upp 5 loftl. eins og áöur til þess aö snúa viö. 4. umf.: •& 1 st., 1 loftl., sleppiö 1 l. endurt. frá og endiö meö 1 st. Endurt. þessar 4 umf. og endiö meö 3. umf. Fitjiö upp 81 1., byrjiö i 3. 1. frá nálinni og hekl. munstur um 45 sm, Hekliö litlar tungur í kringum handklœðiö og þá gjarn- an í öörum lit. 1. umf.: Hekl. fastahekl. 2. umf.: 1 fastal., 5 loftl., sleppiö 1 1., endurt. frá •&. Hekl. um 25 loftl. í eitt horniö, festiö niöur sem litlum hanka og hekliö í kring um þœr fastahekl. RÖNDÓTT HANDKLÆÐI StœrÖ: Um 30X48 sm. Framhald á bls. 41. 40. tbi. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.