Alþýðublaðið - 15.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1923, Blaðsíða 4
AL£>ÝÖUBLAÖÍ.Ö VígiaverkstæMð Um daginn og veginn. Sundfélag í J^eflavík. Á sunnu- daginh var fóru teir Steinn Sig- urðsfon bókhaldari og Jukob Sig- urðssön kaupm'aður frá Hafnarfljði t.il Kefiavíkur í þeim erindum að gangast fyrir því að stofnað yrði sundfélag þar í þoipinu. Keflvík- ingar tóku erindi þeirra ágætlega og mun að ö'lutn likindum sutid- lcensla iiyrjá þar næsfa sumar. Stormur var allmikill þenna dag. Tveimur bátum lenti saman, og b otnaði annar þeirra töluvert. „Freyja**. Æfing í Alþýðuhús- inu í kvöld á venjulegum tíma. Mætið stundvíslega. ísfiskssnla. í gær seldu í Englmdi afla sinn Leifnr heppni fyiir rúm 2000 pund sterl. og Otur fyrir 1800. Grengi á sterlingspundi hefir nú verið ákveðið af bönkunum kr. 28,50. Var það áður kr. 26,00. Hefir hækkuu þessi í íör með sér hér um Lil 10 °/0 lækkun á gildi íslenzkra peninga og alt að 12 °/0 hækkun á smásöiuverði. Álþingi var sett í dag kl. 1245. Eru þá 16 þingmenn ókomnir enn, en . þeir eru allir í Goða- tossi, sem kemur í dag, nema Ólafur Proppé. Skípstjófi á nýja strandferða- skipinu >Esju< verður Þórólfur Beck, er verið hefir skipstjóri á >Borg<. Við skipstjórn á »Borg« tekur Ásgeir Jónasson. Afsai. Bjarni Jónsson Irá Vogi, riddari at D.innebrog m, m., hafði góð orð um það á einum fuudi Kjósend félagsins að afsala sér riddarakrossinum í hendur Magnúsi, V. Jóhannessyni. Raun- ar áskildi hann samþykki kon- ungs, en va'asamt er, að honum þyki gustuk að taka djásnið at Bjarna, því að heldur mun hann sjá eftir þessu, • þótt hann berl sig mannalega enn. Stjórnmálafuilduiu Kjósenda- félsgsins er nú lo’cið, M4 yfir- leitt segja, að þar hafi það eitt farið fram af vi'i, sem Alþýðu- flokksnenn, er þar tö'uðu, lögðu tii málanna. Hefir þá þrátt lyrir alt orðið gagn að fundunum, þótt stofnað væri til þeirra ein- göngu í því skyni, að kræla í peninga frá fólki til kosninga- baráttu fyrir dauðadæmdan flokk. Menn haía enn komist að raun um, að Alþýðuflokkurinn er eini flokkurinn, sem vit er í að að- hyllast. í*oka mikil lagðist yfir bæinn í gærkveldi um sólarlagsbilið, svo að varla var ratljóst um göturnar og hélzt fram eflir nóttinni. Bæjarstjórnarfundur er í dag. Til umræðu meðal annars hús- næðismálið, lokunártími söht- búða, kosningalagafrumvarp og áfengisveitingar. Yorveðui' er nú þessa dag- ána. Einkum var veðrið gott í gær, og þykir þáð góðs viti, því að gamalla manna mál er, að öskudagurinn eigi sér átján bræður. Mmningarsjúður Sigr. Tlioroddson. \ Umsóknir um styrk úr sjóðn- um sendist á Bazar Thorvaldsens- félagsins, ásamt fækuisvottorði, fyrir 1. marz. Nánari upplýsingar fást á Bazárnum. Nokkrar góðar varphænur ósk- ast til kaups, helzt ungar. Hverf- isg. 32. Sillur-fingurbjörg, hálfsaumáð koddaver og vasaklútur fanst nýlega. A. v, á. Fæði er selt á Laugaveg 49 uppi. Skólavörðustíg 3 (kjallaranum). Sími 1272. Tekur að sér viðgerðir á alls konar vogum-og mælitækjum og sér um löggildingu á þeim. Otbbeiðið alÞýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið. ViígerMr. Alt tilheyrandi reiðhjólum er gljábrent og nikkelerað í Pálkanum. Matreiðsiumaður með ágætis meðmælum óskar eftir stöðu, helzt á skipi. Aage Stilling, Laugaveg 49. Brúnn karlmanns-plusshattur tapaðist 27. f. m. á Vesturgöt- unni. Finnandi beðinn að skila honum í Selbúðir 3. 20 dollarar til sölu. Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir kl. 6 á föstudag. Stigin saumavél til sölu. Verð 75 kr. Spítaiastíg 8 uppi. Nýja ijósinyndastofan Kirkjustræti 10 er opin 9unnud. 11 —4, — alla virka daga 10 — 7. Komið og reynið viðskiftin. Verðið hvergi lægra. Þorleifur og Oskar. Á Bergstaðastíg 2 er ódýrast og bezt gert við skófatnað (bæði ieður og gummi). Ingilergur Jónsson, Utbreiðið Alþýðublaðið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.