Vikan


Vikan - 21.10.1971, Blaðsíða 32

Vikan - 21.10.1971, Blaðsíða 32
<§> Sagt er að franskir bílar séu sérstakir. Kynnið yður hina 4 sérstöku eiginleika Renault bílanna og þér sannfærist. i fyrsta lagi ÞÆGINDI: Sérstaklega vel hönnuð sæti, framhjóladrif og þar af leiðandi betri aksturseiginleikar, sjálf- stæð fjöðrun á hverju hjóli. Þá eru þeir viðbragðsfljótir og vélar Renault bilanna eru mjög aflmiklar og endingargóðar, eins og reynslan hefur sannað við íslenzkar aðstæður. Frá HAGNÝTU SJÓNARMIÐI: Stór geymslurými, fellanleg sæti og fimm hurðir. KRISTINN GUÐNASON HF., KLAPPARSTÍG SÍMI 22675 Og að lokum veigamesta ástæðan: SPARNAÐUR: Renault býður yður upþ á marga kosti fyrir sanngjarnt verð, þar á meðal sérstaklega litla benzín- eyðslu. Sem sagt, þetta eru hinar 4 ástæður, sem þér ættuð að hafa i huga, er þér hyggist festa kaup á nýjum bll. 25-27,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.