Alþýðublaðið - 16.02.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.02.1923, Blaðsíða 2
s RássarogNorðmenn Skógviiislusévleyfl og fiskyerzlun. Norðmenn hafa iengið stó>-- kosileg skógarvinslu-séiieyfi i Rússlandi. Skógurinn er 25—30 þúsund □ kílómetrar í Onega- lágiendinu, og stendur héraðið í góðu samgangnasambaudf við finska flóann. Hefir nú verið stofnað hlutaíébg til hagnýtingar á skóginum, og á rússnneska ríkið annan helming'inn af hiuta- ténu, en Norðmenu hinn. Hér um bil samtímis var á fundi með norskum og rússneskum stjórna- fulltiúum ákveðið, að Rússar keyptu fisk og einkum síld af Norðmönnum, og fulltrúar stjórn- anna am ast söiuna. Verðtir.það til þess, að toilur, sem nemur alt að 3I/2 gullrúblu á tunnu, fellur niður. Væri ekki reynandi fyrir ís- lenzku stjórnina, að grenzlast eftir sölumöguleikum á íslenzkum fiski eða síld til Rússlands? Eða má ekki hugsa til þess vegna þess, að Danir hafa enn ekki viljað semjá um verzlun við Rússa vegnu drotningardekurs? Frá Isaflrði. 3. janúar 1923. Fátt er héðan f fréttum nema lítil atvinna og lágt kaupgjald, lægra en fyrir sunnan. Hér hefir gamall maður, hátt á sjötugs aldri, Ólafur Oi afsson að natni, verið að safna samskotum og er búinn að fá hátt á annað hundrað krónur. Er það byrjun á sjúkrasjóði lyrir ísafjarðarkaup- stað og Norður-ísáfjarðarsýslu. Hefir hann fengið stjórnarráðs- staðfestingu fyrir stofnu sjóðsins og stefnuskrá, og á hann áð vera til styrktar sjúkum, hvort sem þeir eru ungir eða gámlir. Hér eru ekki sjúkrasjóðir nema hjá einstökum félögum og þeir litlir. — Það er nokkru nær fyrir þá, sem eru að vaxa upp, að 'áta eitthvað af hendi rakna ALÞYÐUBLAÐÍÐ til að styrkja svona fyrirtæki og geta síðan orðið aðnjótandi styrks úr sjóðnum, he'dur en að þurfa að vera upp á aðra komnir, hrepps- eða bæjar-sjóði, því að alt af er skemtilegra að hafa búið nokkuð í hnginn fyiir sig. Ættu aliir uppvaxandi, bæði@karlar og konur, að spara sér eitthvað af óþarfa-kaupum óg óþaríaskemt- unum og niyndá svona lagaða sjóði sem víðást í landinu, því að enginn veit, nær heilsuna þrýtur. — Ættu fieiri að feta í spor þessa aldraða rruuins með framt ikssemi og hugsun íyrir framtíðinni, heldur en að vera eins og fuglar ioftsins, sem ekki hugsa um nema þá stundira, sem yfir gengur. M. Erlend símskeyii. Khöfn, 14. febr. Sandruiig; í Þjóðverjum. Frá París er símað: Rínverskir skilnaðarsinnar hafa lagt Frökk- um lið 1200 rfnverskra járnbraut- arstarfsmanna. Hafa Frakkar rek- ið burt 5000 prússneska umboðs- menn. Skilnaðarsinnar hafa meira en U/2 milljón áhan<;enda, sem umfram alt eru fjandsamlegir Prússsum. Skift um lögrcglulið. í stað þýzka lögregiuliðsins í Rusr-héruðunum hefir nú verið sett þar franskt og belgiskt lög- regluiið. Áfstaða Bandaríkjastjðruar. Frá Washington er símað: Stjórnin hefir neyðst til að taka tiliit til vaxandi fylgis við stefnu Frakka í Ruhrhéraðamálinu. Landtakan aukin enn. Frá Koblenz er símfið: Þijú sveitaþorp við Rín hafa verið Jekin enn og sett hergæzla í þeim. Bandamenn rjúfa tundurdafla- lokun Smyrnu. Frá Smyrna kemur sú fregn, að 22 herskip bandamanna undir yfirstjórn brezká flotafoiingjans, Nicholsons, hafi bi otist gegn um tundurduflalögnina og lagst fyiir akkerum á höfninni. Þjöðyerjar reyna að laga gengið. Frá Hamborg er símað: Rikis- bankinn þýzki hefir nokkra síð- ustu daga látið á peningamark- aðinn 800 þúsnridir sterlingspunda til þess að bæta gengi þýzkra peninga. Bretar tvíráðir. Frá Lundúnum er símað: í þingsetningarræðu konungs var lögð áherzla á það, að Eng- lendingar féllust ekki á at- hafnir Frakka í Ruhr héruðunum, en vildu þó ekki gera Frökkum erfiðara fyrir. Frá Belgrað er símað: í Buda- pest er undirbúningur undir það að lýsa yfir því, að Horthy rfk- isstjóri sé gerður að konungi fyrir Ungverjalandi, og hafi þegar í laumi verið fengin trygging fyrir samþykki litla bandalags- ins. Erlend mynt. Khöfn 14. febrúar. Pund stérling (1) . . . kr. 24,85 Dollarar (100) .... — 531,50 Möik þýzk (100) . . . . au. 2,5 Frankar, franskir (100) kr. 32,85 Frnnkar, beigiskir jlOO) — 29,00 Gyllini, hollenzk (100) — 210,00 Kiónur, sænskar (100) — 140,90 Krónur, norskar (100) — 99,00 Krónur, fékkóslóvakiskar— 15,85 Krónur, islenzkar (óskr.) — 81,00 Lfrar, ítalskir (100) . , — 25,70 Pesetar, spænskir (109) — 83,25 Mörk, finsk (100) .... — 13,95 Smámnnir. Ég er bráðum búinn að vera hér í Reykjavík í 20 ár, og hefi ég oft i seinni tíð verið að hugsa um að fara og skoða Nýja Bíó. Bjó ég mig nú á stað sunnu- daginn 11. þ. m. kl. 7 um kvöld- ið. Þegar ég kom inn í gang- inn, vissi ég ekki, hvar ég máttí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.