Alþýðublaðið - 16.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1923, Blaðsíða 3
AL3ÞÝÐUBLAÐIÖ Hér með tilkynnist, að jarðarför Tómasar Jónssonar fer fram Eaugardaginn 17. þ. m. frá heimili hins látna, Grundarstig 3, og hefst með huskveðju kl. 10 Va f. m. Jóhanna Tómasdóttir. Hólmfríður Eyjólfsdóttir. he’zt veia. Töiuvert Vcr þar af fólki, bæði ungu og gömlu, og þó meira at; lii.iu unga. Brátt fann ég dyravörðinn, Einar Þórð- arson; tók hann mér vel og fór með mig upp á loft, og skoðaði ég þaðan s linn og s'ðan kjall- arann. Náttúrlega var ég á sýn- ingunni á eftir. Um hana get ég lítið sagt, hafði svo lítið vit á því; en ekki u^drar mig það, þó unga fólkinu sé skemt með bíósýningum. Húsinu þarf ég ekki að lýsa fyrir neinum hér, en ég dáistað þvi. Það er traust og skrautlsgt og allur frágangur smekklegur og vef gerður. Er það staðfastur og varaniegur minnisvarði Bjarna Jónssonar, sem er einn af hinum góðkunnu og mikilhæru bræðrum frá Galta- felli í Hrunam mnahreppi. Rvík 14. febr. 1923. Siff. Qíslason, Oðinsgötu .3, Sterkir dívauar, sem endast í fleiri ár íást á Grundarstíg 8. — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. Dagsvsrkagjafir til Alþýðuhússins: 2. og 3. febr. unnu: Daníel Daníelsson Bjargarstfg 3, Krist- inn Þorkelsson Grettisg. 59, Jón Þorláksson Njálsg. 19, Þorsteinn Jónsson Bergþórug. 45, Runólfur Runólfsson Hverfisg. 90, Hannes Kristinsson Laugav. 111, Steinn Sigurðsson Hverfisg. 58, Árni Guðmundsson Lokast. 24, Eyj- ólfur Bjarnason Bergst.str. 11 A, Guðrn. Ólafsson Bergþórug. 45. 5. og 7. febr. unnu: Runóltur Runólfsson Hverfisg. 90, Guðm. Ólatsson Bergþórug. 45, Kristján Hjartarson Bergstaðastræti 15, Kjartan Ólafsson Hverfisg. 58, Fæði er selt á Laugaveg 49 uppi. Ólafur Sigurðsson Grettisg. 38 B, Vilhjálmur Magnússon Bergþóru- götu 12. 8. og 9. febr. unnu: Runólfur Runólfsson Hverfisg. 90, Kjartan Ólafsson Hverfisg. 58, Ólafur Sigurðsson Grettisg. 36 B, Vil- hjálmur Mágnússon Bergþóru- götu r2. 10. og 12. febr.. unnu: Kjartan Ólafsson Hverfisg. 58, Vilhjálm- ur Magnússon Bergþórug. 12, Kristinn Filippusson Njáhg. 25, Einar Ingimundarson Framnesv. 37, Pétur Þórðarson Klapparst. 38, Héðinn Va'dimarsson Þing- holtsstr. 28. Edgar Rioe Burroughe: Tarzan snýr aftur. „Aldrei geturðu getið upp á því, hvað hann hafði fyrir stafni í gær,“ hélt Tennington áfram. „Eg var á heimleið. Hafði veiið á veiðum. Eg gekk dýragötu. Mæti eg þá ekki alt í einu karlinuin. Hann var á hraðri ferð burtu frá tjöldunum. Hann hélt höndum á baki, undir frakkalöfunum. Á höfb- inu bar hann pipuhatt Hann laut höfði og stavði á jörðina um leið og hann hetti gönguna út í opinn dauðann, hygg eg, hefði eg ekki ávarpað hann. „Nú, nú, piófessor, hvert eruð þér að halda?“ spuiði eg hann. „Eg er á leið inn í borgina, Tenn- ington lávavður," svaraði hann, eins alvarleguv og vant er, „til þess að kvaita yfir við póstmeistarann, hve illa er hér ræktur útburður póstsins. Eg hefi ekki séð svo mikið sem blaðsnepil í mavgar vikur. Eg ætti að eiga allmörg bréf fiá Jane, Það verður stvax að kæva þetta til Washington.“ „OgTrúir þú því, ungfru Strong,“ hólt Teunington áfram, „að eg átti fult í fangi með að sannfæra kariinn um, að hér væri enginn póstútburður, ekki nokkur borg, og að hann væri ekki einu sinni á sama jarðarhelming, hvað þá i sömu álfu og Washingtoxr. þegar hann áttaði sig, fór hann að tala um dóttuv sína — eg held það sé í fyrsta sinn sem hann hefir veitt því eftirtekt hvar við erum stödd, og honum hefir komið í hug, að dóttir hans hafi kannske týnst, “ „Eg vil ekki ti! þess hugsa," mælti stúlkan, „og þó get eg ekki annað en hugsað stöðugt um þá sem vanta í hópinu.“ „Yið skulum vona hib bezta,“ svaraði Tenning- ton. „Þú hefir verið, okkur hrein fyrirmynd, því þú hefir á vísan hátt beðið mest tjónið." „Já,“ svaraði hún; „mér hefði ekki þótt vænna um Jane, þó húu hefði verið systir mín.“ Tennington iét ekki bera á undrun sinni. Hann átti alls ekki við þetta. Hann hafði mikið veiið með þessari fögru konu síðan Lady Alice fórst, og hann fann, að honum þótti meira til hennar koma en svo, að hugur hans og tilfinningar gætu verið í rónni, því að altaf var hann að hugsa um leyndarmálið, er Thuran hafði trúað honum fyrir; því, að þau Hassel væru heitum bundin. Honum lék forvitni á að vita, hvort Thuran hefði sagt allskostar satt. Af hálfu stúlkunnar hafði hann aldrei séð koma fram annað en algenga vináttu við Tburan. . „Og sé Thuran dauður hefir, þd orðið fyrir veru- legum áBtvinamissi," mælti hano. Hún leit snögt á hann. „Thuran var orðinn góður vinur minn,“ sagði hún. „Mér var mjög vel við hann, þó við hefðum þekst aðeins skamma stund." „Pú varst þá ekki heitin honum?“ hrópaði hann upp. „Nei, síður en svo!“ æpti hún. „Á þann hátt datt mér aldrei í hug að hugsa“,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.