Vikan


Vikan - 21.03.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 21.03.1974, Blaðsíða 41
vært fólk, hávaðasamt, eirðar- laust og óseðjandi. Það talaði og borðaði, borðaði og talaðí. Vinir Aleku voru reyndar mjög bkir henni sjálfri: ákaflyndir, eirðarlausir og hviklyndir, dæmi- gerðir rússneskir aðalsmenn. Þeir þekktu byltingarkenndar hugmyndir Aleku, striddu henni pg gerðu gys að henni. Aleka virt- ist ekki skipta sér neitt af þvi, þótt þeir létu allt sem hún sagði sem vind um eyrun þjóta. Hún naut þess að svara þeim fullum hálsi. Dökk augu hennar gneistuðu, og fölleitt andlitið ljómaði af ánægju. Henni leið vel i návist þeirra, þótt skoðanir þeirra væru svona þveröfugar við hennar skoðanir. Þannig gekk þetta dag eftir dag, ótrúlegur fjöldi munna, sem aldrei lokuðiist. Allir voru simas- andi, aðeins Kirby og Andrei stóðu hjá og hlustuðu. En þeir voru jafn nær, heyrðu litið annað en háværar raddir, sem reyndu að yfirgnæfa hver aðra. Kirby fór að hafa áhyggjur af þvi, að geta ekki hitt manninn, sem hann þurfti að hafa samband við i Yalta. Aleka var mjög treg til að sjá af honum, þótt ekki væri nema fyrir einn dag, en svo kom að þvi einn daginn, að Karita átti að fá að heimsækja foreldra sina og átti að fá vagn til afnota á fri- degi sinum, að Aleka sagði að hann gæti farið með henni og látið ekilinn aka með sig alla leið til Yalta. Og dagurinn rann upp, vagnin- um var ekið upp að dyrunum. Karita, sem var yndislega fersk i ljósri blússu, viðu pilsi með lér- eftshatt bundinn undir hökuna, var sett af við heimkynni foreldra sinna og Kirby hélt áfram i vagn- inum til Yalta. Borgin ilmaði af haustgróðrin- um. Rússar i sumarleyfi röltu um göturnar, fóru i búðir og fengu sér hressingu á veitingahúsunum. Kirby sté úr vagningum og bað ekilinn að vitja sin aftur eftir tvo klukkutima. Hann reikaði um i fjölbreytni Candy heimilistækin eru við allra hæfi. Á myndinni hér að of- an sjáið þið minnstu gerðirnar af þvottavél og kæliskáp. Þvottavélin, sem i febrúar kostaði aðeins kr. 26.500, tekur 3 kg. þvott og hefur 12 þvottakerfi. Hún þvær hvað sem er og hentar mjög vel fyrir einstaklinga og minni fjölskyldur. Sama má segja um kæliskápinn, sem i febrúar kostaði aðeins 16.500 krónur. Hann er 130 litra, og er i borðhæð. Verzlunin PFAFF Skólavörðustig 1—3 — Bergstaðastræti 7 Vatnsbera merkiö Vogar- merkift 24. sept. — 22. nkt. Þú verður sérstaklega vel upplagður og bamtakssamur i þessari viku. Að úndanförnu hefur verið eins konar lægð fikjandi hjá þér, en nú |pstu sem sagt upp i öllu þinu veldi og sýnir þinum nánustu, hvers megnugur þú ert. Þetta verður sem sagt ein bezta vika ársins. Dreka- merkið 24. okt. — 22. nóv. Einhvern veginn virðist allt, sem þú tekur þér fyrir hendur núna,renna út isand- inn. En láttu ekki hug- fallast. Það riður á að bera höfuöið hátt. Enginn er eingöngu óheppinn i lifinu. Flest fáum við okkar skammt af meðlæti og mótlæti. Bogmanns merkift 22. nóv. — 21. des Gullið tækifæri býðst þér, en þú lætur það viljandi ganga þér úr greipum. Þú hlýtur ámæli fyrir það hjá sumum. sem til þekkja. Geitar- merkið 22. des. — 20. jan. Þú verður framtaks- samur i þessari viku, en árangurinn af vinnusemi þinni kemur þó ekki eins fljótt i ljós og þú gerðir þér vonir um. 21. jan. — 10. febr Þú hefur enga ástæðu til að kvarta i þessari viku. Þú færð tækifæri til að vera mikið utan heimilis og hefur gott áf þvi. 1 rauninni ertú allt of skyldurækinn og hugsar of litið um sjálfan þig og liðan þina. Þetta veröur þvi lærdómsrik vika og heillavænleg. Fiska- merkift 20. febr. — 20. mari Gættu vel að fjárhagi þinum i þessari viku. Þér er alls ekki lagið að sýna nógu mikla aðgætni i þeim efnum. Peningavandræði spilla of oft annars góðri sambúð milli þin og þinna nánustu. Nú er útlit fyrir, að mál, sem þér er mjög hug- leikið, nái senn fram aö ganga. Stjörnuspá 12. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.